Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN PRJÓÖN. Frh. af bts. 11. 22 sinnum 2 I. teknar saman, prjón- aðar 10 1. (48 ].). Prjóna 1 prjón slétt. og tak rauða garnið. Úrtakan: Byrja á að fella af 3 ]., prjóna slétt. A næstu 5 prjónum er 1 1. felld af í handveginn (40 1.). Litirnir: Hnappa og hnappagata- listinn er alla leiðina prjónaður með óbleyjaða garninu, og har sem það og rauða garnið mætast böndunum brugðið saman svo ekki komi gat. Þegar búið er að prjóna 4 prj. með rauða garninu og 2 prjóna með því óbleyjaða þá prjónast þannig: X 10 prj. slétl prjón, nema 6 ]. að fram- an. Tak bláa garnið og prjóna fram ög aftur 34 ]., lykkjurnar 0 sem mynda bárminn eru ekki prjónaðar með X. Hald áfrarn eins og sagt lief- ir verið milli Xanna, aðeins er næst prjónuð rauð rönd og svo aftur blá. Þegar handvegurinn er 10 cm. eru 8 1. felldar af i liálsinn og svo 2 1. á hverjum röngu prjón þar til 24 ]. eru eftir. Þegar handvegurinn er 14 cni. er öxlin felld af í 31agi. Hœgri barmur: Er prjónaður eins .bara í öfugri röð og með linappa- götum á lista (að ofan eins og mynd- in sýnir) eitt við hvora rönd. Prjóna 3. ]., bregð um prjóninn, tak 2 ). saman. Prjóna áfram. F.rmin: Fitja upp af bómullar- garninu 40 1. á 3 prjóna nr. 10 (10— 20—30). Prjóna 1 umf. slétt, 1 lunf. brugðið. af rauða garninu, 1 umf. slétt, aðra brugðna. Endurtak tvisvar þessar randir. Prjóna svo af bóm- ullargarninu 1 umf. slétta, 1 umf. brugðna, 2 umf. slétt og i 3. umf. auk út á hverri lykkju þannig að 80 1. verði á prjónunum. Fær á prjóna nr. 14 og prjóna slétt þar til ermin er 27 cm. Þá er hætt að prjóna í hólk heldur fra mog til baka. Fær á prjóna nr. 10. fell (i 1. af og einnig (i ]. á næsta prjón sem cr sléttur. Svo er .l 1. felld af í byrjun hvers prjóns. Prjóna af rauða garninu fjóra prjóna slétt, af bómullar- garninu 2 prjóna. -j- Prjóna 10 prjóna slétt. Tak bláa garnið og prjóna 2 prj. slétt, endurtak frá -f-. Næst ein rauð og ein hlá rönd. Þeg- ar 20 1. eru eftir er fellt af. Uppsetning: Legg öll stykkin milli blautra dagblaða. Þegar jirjónið er jafnt þá sauma saman axlirnar og prjóna kragann: Snú réttunni út og prjóna frá miðjum hnappalista 70 I. á prjóna nr. 2(4, prjóna af ó- bleyjaða garninu, slétt prjón, og slétt til baka. Tak rauða garnið og prjóna 4 prjóna slétt, þá óbleyjaða garnið 3 prj. og fell af á 4. prjóni. Sauma saman og fest tölur. Þegar ermin er saumuð i skal gæta þess að láta randirnar stemma við bolinn, að þær verði franilenging af röndunum fram an á bolnum. SAMGÖNGUTÆKI Frh. af bls. 5. við úl í geimiun til að kæla sig. Til þess að draga frekar úr iiraðanum í lendingunni verður að nota „lofthemla“, sem eru svipaðir fallhlífum. I3ær fyrstu hrenna kannske upp til agna vegna hraðans, en við hverja fallhlíf dregur nokkuð úr hrað- anum, uns hann er orðinn við- ráðanlegur. Svona eru hollaleggingar sumra vísindamanna núna. Fá- ránlegar að vísu, en mannkynið á svo mörgu óvæntu að venjast nú á tímum, að það er ekki vert að fortaka neitt. MAÐURINN SEM HEYRIR . . . Frh. af bls. 6'. 70 ára að aldri, sem með svipuðum liæfileikum hefir getað gert sér hug- mynd um þennan heim. En Hatton, í mótsetningu við frú Keller, átti fátæka foreldra og erf- iðara uppdráttar i lífinu og það, sem er ennþá þýðingarmeira, þá hefir liann ekki átt stöðugan lífs- förunaut eins og liún hafði allt frá bernsku. En þeir, sem séð hafa þau bæði, segja að nú þegar sé vara-lestur Hattons fullkomnari en frú Kellers. Hingað til liafa læknavísindin ekkert vitað um Hatton. Það verður ekki fyrr en í næsta mánuði þegar hr. Scliofield ætlar að kynna hann fyrir ráðstefnu daufra í Bolton, að þau fá tækifæri ti lað kynnast hæfi- leikum og leikni hans. Þá er búist við, að fulltrúar „Dauf- dumbrahjálparinnar“ og þeir, sem eytt hafa ævi sinni i það að kenna blindum, muni nota tækifærið og rannsaka hann. Eg er fyrsti hlaðamaðurinn, sern fæ tækifæri að tala við liann og lieyra sögu lians, sögu þess manns, sem frægur mun verða um allan liéim og sem fæddist i glerblásturs- borginni St. Helens i Lancashire á nýjársdag 1928. Faðir Joe Hattons er málari, sem vinnur fyrir fyrirtæki í heimaborg sinni, og þegar Hatton hefir lokið iðnnámi, þá flytur liann aflur til for- eldra sinna, en fer með strætisvagni til vinnustaðarins. Hann var fjögurra ára, þegar hann fékk lieilahimnubólgu og upp frá þvi æxli, sem olli því, að liann varð blindur og heyrnarlaus. Næstum þvi í eitt ár var ekkert liægt að gera fyrir hann og liann var algerlega liáður móður sinni og föður. Síðan fékk liann inngöngu í Hens- hawstofunina. Hann var fullur kviða og örvæntingar yfir ])ví að þurfa að skilja við foreldra sína, og þeir, sem voru þar, muna ennþá eftir hin- um aumkunarverða litla dreng, sem grét i tvo daga og tvær nætur, áður en hann varð örmagna og sofnaði. Kennarar Iians álitu, að nauðsyn- legt væri að skilja hann frá for- eldrum sínum, til þcss að liann lærði að treysta á sjálfan sig. Og þannig byrjaði vinnan í sandgryfjum, leik- völlum og skólastofum. Til allrar óliamingju þá fáum við líklega aldrei að vita, hvernig þjálf- un Hattons var framkvæmd. Jafnvel þeir sem kenna við Henshawstofn- unina, hafa aðcis litla hugmynd um það, vega þess að konan sem ann- aðist Hatton dó fyrir nokkrum ár- um. Frk. Agnes Laycock frá York- sliire tataði aldrei um þau 10 ár, sem hún eyddi í það að breyta hin- um blinda, heyrnarlausa og næst- um því mállausa snáða i æskumann, sem gat talað, lesið Braille og jafn- vel skrifað með ritvél. Þið skuluð ekki hugsa um hann með meðaumkvun. Allir, sem vinna með lionum, segja að hann sé ávallt i góðu skapi og á þeim stutta tíma FÍLAR JARDA. Það hefir oft vakið furðu live sjaldan finnast dauðir fílar á þeim slóðum sem þeir halda sig, og þess vegna hafa menn getið sér þess til að þeir græfu þá dauðu. Nýlega lief- ir fengist sönnun fyrir þcssu suður sem ég talaði við hann, þá var hann stöðugt að hlæja a gamansemi, scm field gerði að honum sjálfum. Það má vera að Joe Hatton sé bæði blindur og lieyrnarlaus, en liann er hamingjusamur maður. i Sudan. Enski majórinn Jack Cum- minngs skaut fíl þar en þegar liann kom daginn eftir lil að vitja um fílinn var liann kominn i jörðina. Aðrir fílar í liópnum höfðu ausið þykku moldarlagi ofan á liann. /V/VíV(V/V •Jí Allt meö íslenskum skipum! Flugfélag Islands h.l'. Ijoftleiðir h.f. Reglur um farangur í millilandaflugi Frá og með 1. október varð sú breyting á, að hver farþegi, sem ferðast með flugvélum vorum milli lanoa má liafa með sér farangur, er vegur alll að 30 kg. (í stað 25 kg. áður), án aukagreiðslu. Fyrir hvert kg., sein fram yfir er, greiðist 1% af fargjaldi viðkomandi flugleiðar. Jafnframt verður tekin upp sú regla að greiða verður fyrir allan aukaflulning við brottför. ]i. e. a. s. farangur l'æsl ekki fluttur gegn eftirkröfu. Flugfélag íslands h.f. Lofleiðir h.f. FINNLAND Eins og viðskiptavinum vorum er kunnugt höf um vér og munuin framvegis, annast flutning á vörum frá Finnlandi lil íslands með um- hleðslu um Kaupmannahöfn. Jafnframt niunum vér, cf nægilegur flutning- ur fæst atlmga möguleika á að senda skip til fermingar í Finnlandi. | H.f. Eimskipafélag íslands

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.