Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 749 Lárétt, skýring: 1. Skógardýr, 4. lokið fyrri hluta, II). fugl, 13. uppgötvaði, 15. her- l>ergj, 1 (). kvenmannsnafn, 17. verst, 19. unglingaflokkar, 21. draga, 22. flana, 24. gu'S, 2ö. þar er viti, 28. vafa, 30. verk, 31. huggun, 33. hisk- up, 34. op, 30. faeða, 38. leikur, 39. akkeri, 40. andvarpaði, 41. glíma, 42. prka, 44. bera, 45. samhljóðar, 40. sjór, 48. reiðskjóta, 50. cnda, 51. skjólgóðan fatnað, 54. yfirstétt, 55. forfeður, 50. lengra, 58. uppskorin, 00. byrði, 02. tota, 03. kvenmanns- nafn, 00, herja, 07. mann, 08. afl- mikilla, 09. verkur. Lóðrétt, skýring: 1. Ættingja, 2. hluta, 3. geit, 5. clska, 0. tónn, 7. refsar, 8. frumefni, 9. rykagna, 10. svörður, 11. rýkur, 12. meisli, 14. bíta, 10. liása, 18. kjötstykkí, 20. sögukaflanum, 22. svað, 23. Umhugað, 25. lofa, 27. nám- an, 29. sprcrrta, 32. garðs, 34. mán- uður, 35. ræða, 30. nýta, 37. greinir, 43. röltir, 47. úrganginn, 48. skjót, 49. ilát, 50. fum, 52. hangi, 53. ó- hreiknar, 54. stöðuvatn, 57. komast, 58. dilkur, 59. veiðarfæri, 00. hryllir, MAÐURINN SEM HEYRIR . . . Frh. aj bls. lt. Annaðhvort skildi hann ekki hið crfiða orð eða missti af þvi á vör- um mínum. „Getur þú heyrt jafnvel með báð- um ])umalfingrunum?“ spurði hr. Schofield á einfaldari hátt. „Ekki alveg,“ sagði Halton. „Bet- llr með þeim hægri. Vinstri fingur- inn er harður af vinnu. Eins og þú vcist, þá vinn ég við körfugerð. Þannig fékk ég að vita nokkuð af ævi Joe Ilattons og um lians yfir- náttúrlegu hæfni, i hinu einkenni- legasta viðtali, sem ég liefi nokkru sinni átt við nokkurn mann og scm vaf algerlega eðlilegt. Áliðvitað frétti ég ekki allt frá honum. Það voru mörg atriði, sem 01. kveikur, 04. ósamstæðir, 05. tveir samhljóðar. LAUSN Á KR0SSG. NR. 745 Lárétt ráðning: 1. Óps, 4. koldimm, 10. sóp, 13. sáta, 15. klaga, 10. bala, 17. krassa, 19. raufar, 21. Anna, 22. ósa, 24. unir, 20. galdramaður, 28. kúa, 30. ati, 31. aka, 33. ið, 34. æfa, 30. löm, 38. 11.K. 39. partinn, 40. hófatak, 41. að, 42. asa, 44. ann, 45. Ni, 40. sit, 48. lár, 50. hin, 51. ævisögurnar, 54. skán, 55. gat, 50. inar, 58. seinna, 00. sniðir, 02. inn, 03, flaki, 00. snma, 07. tau, 08. slórinu, 09. rif. Láðrétt, ráðning: 1. Ósk, 2. pára, 3. stanga, 5. oka, 0. L.L. 7. dagsatt, 8. I. G. 9. mar, 10. safira, 11. ólar, 12. par, 14. asna, 16. bunu, 18. saltfiskinn, 20. auðsöfnun- in, 22. óra, 23. ami, 25. skipast, 27. pakkinu, 29. úðaði 32. krani, 34. æta, 35. ana, 36. lóa, 37. man, 43. fágað- ur, 47. tækinu, 48. lög, 49. Rut, 50. hraður, 52. fáni, 53. anís, 54. sena, 57. rimi, 58. sit, 59. afl, 00. sin, 61. raf, 64. ló, 65. K.I. ég varð að fá upplýsingar um hjá hr. Schofield og fleiri forstöðu- mönnum við stofnunina. Að því, er þessir menn vissu best, þá er Hatton, sem er 21 árs„ eini mað urinn í Stóra Bretlandi •— og senni- lega eini maðurinn i heiminum - sem getur „heyrt“ með þvi að leggja þumalfingurinn á varir þeini sem talar. Þetta er ennþá merkilegra vegna þess að hann missti bæði sjón og heyrn þegar hann var fjögurra ára, áður en hann talaði nokkuð annað en hin einföldustu orð, þegar liann þekkti nöfn og merkingu aðeins fárra hluta kring um sig. Þessi eiginleiki Joe Hattons er ekki algerlega einsdæmi. í Ameríku er kona, frú Helen Keller að nafni, Frh. á bls. 14. ' ': Ifiiiip aíxggjgt |iMi Telpu jakki Stærð á 0 ára barn. Sjá málið á mynd b: I. bakið, II. boðangur, III. ermi. Efni: 250 gr. óbleyjað bómullar- garn nr. 8, smáhnot rautt og önnur blátt uUargarn. Prjónár: 2 prj. nr. 2%, 2 prj. no. 3, 4 sokkaprjónar nr. 10 og 4 sokka- prjónar nr. 14. 4 litlir hnappar. Prufa: Fitja upp 20 1. á prj. nr. 3 og prjóna 8 prjóna. Prufan á að verða 7 cm. br. Prjónið. Ilakið: Fitja upp 130 1. af óbleyj- aða garninu á prjóna nr. 2% og prjóna 2 prj. slétt (1 garð), tak rauða garnið og prjóna 4 prjóna slétt (2 garða) og enn 2 prjóna (1 garð) af óbleyjaða garninu á prjóna nr. 3. Prjóna svo sléttaprjón, slétt á fyrra prjóninn en brngið lil baka, þar til komnir eru 23 cm„ þá er fært á prj. nr. 2% og fell af 6 l„ prjóna 17 I., prjóna 42 sinnum 2 1. saman, prjóna 23 1. Næsti prjónn er sléttur prjónn og byrjar með þvi að fella af 6 1. og eru þá 76 1. á. Tak rauða garnið og prjóna 2 garða rauða og 1 garð al' bómullargarn- inu svo áfram slétt prjón. Þegar handvegurinn er 14 cm. eru 8 1. felld ar af í byrjun 0 fyrstu prjónanna, fell af ])ær 28 I. sem eftir eru í háls- inn. Vinstri barmnr: Fitja upp 76: 1. af óbleyjaða garninu á prjóna nr. 2Vi og byrja með samlags bekk og á bakinu. Fær á prjóna nr. 3 og prjóna sléttaprjón hema 6 1. vi barminn sem prjónast garðaprjón. Þegar barm- urinn er 23 cm. er fært á prjóna nr. 2 V<i og felldar af 6 1„ prjónaðar 16 ]., Frh. á bls. 1'i. •■A-------\7’/A Y7/P k---27-——i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.