Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
Laiigskurður úr
sæll gler í starfi,
ar, fjarsýnistæki,
hibýlum væntanlegrar hímingeimsrakettu. 1) Gagn-
2) kvikmgnda, og Ijósmgndavelar, 3) Kikirar, 4) Rad-
loftskegti, 5) Rekkjur, 6) Vindsnælda, 7) Hitajafni
(termostat), 8.) Eldsnegti, 9)
Sæti flugstjóra, 10) Atómorkugegmir, 11)
Þrýstisjafni.
ýmislegt svo sem fjörefnispillur
og frosinn mat. En þar sem í'ljót-
andi vatnsefni er ekki fyrir
liendi verður rakettan sjálf að
hafa tæki til að skilja vatnsefn-
ið úr vatni með rafstraumi og
þétta það uns það verður fljót-
andi. Atomrekin orkustöð á að
geta gefið nægilegt afl til þessa
og vegna þess hve næturfrostið
er mikið á tunglinu er hægara
að gera vatnsefnið fljótandi þar
en á jörðinni.
Nú skulum við líta á sólkerfið
á sama hátt og ferðamaður lít-
ur á landsuppdráttinn áður en
hann leggur af stað. Okkur er
ennþá meiri þörf á því undir
þessa ferð en þó að við ætluð-
um i landferð. Ef við ætlum að
heimsækja fastastjörnur þá
halda þær sig á sama stað, en
jörðin hreyfist. Hvað tunglið
snertir þá er málið tiltölulega
einfalt, því að það fer sína á-
kveðnu braut kringum jörðina.
Það virðist svo sem hægt væri
að leggja upp í ferðina til tungls-
ins hvenær sem vera skyldi. En
þó er þetta ekki eins einfalt
mál og ætla mætti. Hins vegar
nýtur flugstjórinn á rakettunni
þeirra lilunninda að liann get-
ur alltaf séð áfangastaðinn. En
það sama er ekki hægt að segja
um sjómanninn.
En eigi rakettan að fara til
Mars er öðru máli að gegna.
Allar reikistjörnur hringsnúast
um sólina en sem betur fer í
sömu áttina og í svipuðum fleti
— en þær fara ekki allar jafn
hart. Merkúr, sú innsta af plá-
netunum, fer liarðast, þá Venus,
sem er nokkru seinni á sér, svo
jörðin, sem fer enn hægar, en
Mars sem fer braut sína nokkru
fyrir utan jörðina fer dálitlu
liægar en jörðin. Allar fara plá-
neturnár sporöskjubraut kring-
um sólina — en sem belur fer i
ekki langt frá þvi að vera hring-
myndaðar. Braut rakettunnar
verður aflöng og snertir annai-
endinn braut jarðarinnar en
hinn braut Mars.
En það er ekki nóg að rakett-
an snerti braut -Mars heldur
verður lnin að snerta stjörnuna
sjálfa, á depli i brautinni, sem
akveðinn hefir venð fyrirfram.
Þetta er likt og að hitta bifreið
á fullri ferð. Eina bótin er að
maður þekkir stefnu stjörnunn-
ar og hraðá hennar, stjarnfræð-
ingarnir geta reiknað það út
mörgum árurn áður hvar Mars
verði stödd á ákveðnum klukku
tima og mínútu.
Hugsum okkur nú að rakett-
an leggi upp frá jörðinni. Hún
gæti tekið beina stefnu, en það
væri óhagfellt. Útblástursloft
atómsknúins farartækis er rad-
iumsmitað og þess vegna hættu-
legt. Afköst rakettuhreyfilsins
vaxa með vaxandi hraða og
þess vegna er hagfelldast að
sigla skipinu upp i mikla liæð,
t. d. 15 kilómetra og auk hrað-
ann þar upp i’ t. d. 725— 800
km. á klukkustund. Það væri
enn betra að hraðinn væri meiri
en þetta er sá hraði, sem nú er
hægt að ná með rakettuknúnum
flugvélum. 1 þessari liæð skil-
ur fylgdarflugvélin við rakett-
una og forðar sér hið bráðasta
frá radiumvirka útstreyminu
frá henni. Útstreymið er eins og
stór blossi, sumpart vegna þess
að vatnsefnisgasið Iiitnar svo að
það verður livítglóandi og sum-
jjart af því að það sameinast
súrefni loftsins og brennur. Nú
er fyrst fyrir að komast á rak-
ettunni úl úr andrúmsloftinu
kringum jörðina, sem hindrar
hreyfingar hennar. Þess vegna
er rakettunni stefnt lóðrétt (eða
hér um hil lóðrétt) upp þangað
til hún er komin i 130 kilómetra
liæð, en siðan er tekin lárétt
slefna, því að með lienni næst
mestur hraði. Fer raketta nú í
bogalínu sem stefnir alltaf aust-
an við upprunalegu stefnuna.^
Þegar rakettan hefir náð 8 kíló-
metra lu-aða á sekúndu er eng-
in hætta að jörðin togi i hana
til sín aftur (að hún hrapi).
Rakettan þarf 8 minútur lil
að komast á fulla ferð, en síðan
þarf hún ekki rekstursafl held-
ur berst áfram sjálfkrafa, því
að núningsmótstaðan er engin.
Þegar kemur að tunglinu þarf
rakettan að hamla á móti að-
dráttarafli þess og draga úr
fallinu. Lendingarstaður er val-
inn þar sem vatn er og er vatns-
efni unnið úr því og fyllt í rak-
ettuna. Og svo er haldið áfram
til Mars.
Mestan hluta þeirrar leiðar
berst rakettan áfram sjálfkrafa,
eftir að hreyflarnir hafa knúð
hana á fulla ferð. Þarf litlu
meira vatnsefni í ferðina til
Mars en í ferðina frá jörðu til
tunglsins. En hún tekur lengri
tima. Reiknast að 258 daga
þurfi til að komast til Mars. En
eldsneytisnotkunin byrjar fyrst
þegar komið er i námunda við
plánetuna, því að þá þarf rak-
ettan að „hafa aftur á“.
A Mars er vatn. Hvítu blett-
irnir sem sjást á heimskautun-
um þar, sanna það. En þcssir
lilettir hverfa bráðna á
sumrin og sýnir það að isinn
er ekki mikill. Er giskað á að
liann sé ekki nema 2—3 þuml-
unga þvkkur.
Það horgar sig ekki að leggja
upp frá Mars til jarðarinnar
þegar i stað heldur verður að
miða burtfarartímann við það
að jörðin verði á sem hentug-
ustum og nálægustum stað þeg-
ar rakettan kemur aftur. Getur
farið svo að það borgi sig að
bíða allt að 45 daga, svo að
nægur tími verður til að líla
kringum sig!
I sumum tilfellum verður leið-
in til baka sú sama, sem farin
var til Mars en í öðrum tilfell-
um gagnstæð. Mars hreyfisl á
braut sinni nákvæmlega nógu
hratt til að vega upp á móti
aðdráttarafli sólarinnar, en ef
liann færi hægar mundi hann
nálgast sólina smátt og smátt
í gorm-mynduðum boga. Þegar
rakettan fer frá Mars fer hún
svona bogaleið, í ókveðnum til-
gangi, og fer hægar en plánetan
sjálf, eða lætur sig með öðrum
orðum reka áleiðis til jarðar-
innar.
Þegar rakettan kemur í ná-
munda við jörðina fer aðdrátt-
araflið að verka. Og jörðin lief-
ir lag af andrúmslofti kringum
sig. Ef rakettan brunaði beint
inn í það mundi bún verða hvít-
glóandi og brenna upp af nún-
ingnum og þess vegna verður
Áætlaðai
ber 1949 (innanlands.
flugferðiri októ-
*-«<< <■<■<■<-<■<-<-<■<.<■<■<■<-<■<-<■<■<■<<■<■<
> r
> r
> r
>'
>r
>r
> r
>r
> r
>r
>r
> r
> r
> r
> r
>r
> r
> r
> r
>r
> r.
>r
>r
>r
> r
> r
> r
>r
> r
>r
*r
> r
>r
>r
> r
> r
>r
> r
> r
> r
> r
> r
>'
>r
>r
>r
>r
>r
>r
> '
>r
> r
> r
>r
>r
>r
>r
>'
>r
>r
>r
>r
> r
>r
>r
> r
>r
>r
>r
>r
> ’
FRÁ REYKJAVÍK.
Sunnadaga:
Til Akureyrar
— Vestmannaeyja
— Keflavíkur
Mánudaga:
Til Akureyrar
— Siglufjarðar
— Isafjarðar
Norðfjarðar
— Seyðisfjarðar
•— Vestmannaeyja
Þriðjudaga:
Til Akureyrar
Kópaskers.
— Vestmannaeyja
Miðuikudaga:
Til Akureyrar
- Siglufjarðar
Blönduóss
ísafjarðar
Hólmavíkur
Vestmannaeyja
Fimmtudaga:
Til Akureyrar
— Reyðarfjárðar
— Fáskrúðsfjarðar
Vestmannaeyja
Föstudaga:
Til Akureyrar
Siglufjarðar
— Hornarfjarðar
Fagurhólsmýrar
Kirlcjubæjar-
klausturs
Vestmannaeyja
Laugardaga:
Til Akureyrar
Blönduóss
Isafjarðar
Vestmannaeyja
Keflavíkur
Ennfremur frá Akureyri
til Siglufjarðar alla xnánu-
daga, miðvikudaga og föstu-
daga, og frá Akureyi’i til
Kópaskers alla jxriðjudaga.
*
Flugíélag Islands
uú að hamla og hringsóla á
rakettunni yst í andrúmsloftinu
og fikra sér niður smátt að
smátt. En ef rakettan liitnar
samt þá verður hún að snúa
Frh. á bls. 14.
6