Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
inn. Og þa'ð dugir mér.
Hún yppti öxlum. — Auðvitað veil ég
liver forsprakkinn er, en ég má ekki segja
frá því.
— Treystð þér mér ekki? spurði Gregory
og örið á enninu á lionum hvítnaði.
•— Verið þér nú sanngjarn, sagði hún.
— Ef hér væri um mitt eigið líf að tefla
þá mundi ég liafa treyst yður — það gel
ég svarið •— en liér er allt Þýskaland í
veði, hér er um að ræða velferð áttatíu og
fimm milljón manna. Þér komuð með
liakakrossinn minn. Allt sem þér hafið
sagt færir mér heim sanninn um að þér
séuð ærlegur, en það er ekki nóg. Þegar
ég vann með Hugo lærði ég að maður má
engum treysta. Eg hefi engar sannanir fyr-
ir að þér séuð ekki að vinna fyrir Rússa
en ekki Breta. Nei, áhættan er of mikil.
Eg get ekki sagt yður ])að sem þér biðj-
ið um.
Gregory stóð upp. -— En skiljið þér ekki
að mér er ómögulegt að koma nokkru til
leiðar ef þér neitoið? Þér verðið að treysta
mér. Hvers vegna töluðuð þér eins og þér
gerðuð í London, úr því þér meintuð ekk-
ert með þvi?
— Það er allt annað mál. Eg sagði elcki
annað en að hægt væri að nota mig fyrir
miililið ef enska stjórnin óskaði að ná
sambandi við hersliöfðingjana. Ef þér af-
hendið mér þessi skjöl þá skal ég koma
þeim til réttra viðtakenda.
Nei, sagði Gregory, það er ekki
iiægt. Því miður. Eg treysti yður fyllilega
að því er mitt eigið líf varðar, en skjölin
má ég ekki afhenda neinum. Eg liefi eng-
ar sannanir fyrir að þér virinið eklci fyrir
Gesapo, og hafið meira að segja gert það
þegar þér voruð i London. Að þér liittuð
Grauber í kvöld gæli bent á að þér hafið
samstarf við hann. Og það væri jafnvel
ekki óhugsandi að þér væruð í þjónustu
Stalins.
— Þér hafið rétt að mæla. Hún kveikti sér
í sígarettu. Við getum treyst hvort öðru
persónulega, en þegar um framtíð Evrópu
er að ræða gegnir öðru máli. En mér kem-
ur ráð í hug. Eg get ekki ságt yður nafnið
á leiðtoga samsærisins, en ég get hagað svo
til að þér fáið að tala við hann á laun.
— Ef þér getið gert það þá er allt í lagi.
Þá get ég afhent honum sjálfum skjölin er
ég liefi gengið úr skugga um að hann sé
ekki nasistanjósnari.
Ifún kinkaði kolli. -— Eg get séð um
þetta, en þér munuð þekkja hann undir-
eins og þér sjáið hann og skjölin geta ver-
ið fölsuð. Þess vegna megið þér eiga von
á að vera í gæslu þangað til skjölin hafa
verið rannsökuð til hlítar og byltingin á-
kveðin. Eruð þér fús til að verða gisl?
— Auðvitað! sagði Gregory. — Mig varð-
ar ekkert um livað á eftir kemur, ef ég að-
eins get komið skjölunum lil rétts viðtak-
anda.
Hún horfði í augu honum og brosti.
Þá er það i lagi. Á morgun förum við til
Berlin. Eruð þér viss um að enginn hafi
njósnað um yður þegar þér komuð hingað?
— Alveg viss. Eg fór líka varlega þegar
ég kom liingað í morgun. Séu þeir farnir að
leita að mér þá vita þeir að minnsta lcosti
ekkert hvar ég er. Og ég sagði vinnukon-
unni yðar ekki lieldur til nafns, svo engu
af heimilisfólkinu dettur i hug að Grauber
sé hér í liúsinu. En ég er hræddur um að
þér verðið að liafa mig sem gest þangað til
í fyrramálið.
Hún brosti til hans og svaraði: -— Eg
hefi ágætt lierbergi handa yður niðri.
Gregory lók i hönd henni og kyssti hana.
- Yeggirnir hafa eyru og ekki má maður
kalla, en mig langar til að halda áfram að
lala við yður.
Já, sagði hún lágt, -— ég vil líka halda
áfram að lala við yður. Ef þetta væri saga
al tveimur njósnurum, tel ég vist að þessi
kapítuli mundi enda með orðunum: Og
þau töluðu saman þangað til birti af degi.
Alveg rétt. Og bókin mundi enda með
örlagaríku slysi hjá manninum yðar, og
þér munduð feimin taka við mér sem
manni númer svö og við mundum lifa sam-
an eins og blóm i eggi eftir það. Við erum
lifandi manneskjur -— Satans börn.
Hún kinkaði kolli. — Kannske er best að
bafa það svo. Drekkum skál fyrir okkur
sjálfum og fyrir þvi sem við erum.
Hann beið þangað til hún liafði fyllt
glösin. Svo tók liann utan um hana og
horfði brosandi á hana. •— Eg get ekki séð
að neitt sé því til fyrirstöðu að við tölum
saman þangað til birtir, sagði hann. — En
það er vist engin ástæða til að vera á fót-
um allan timann?
XXX. kap. Handtekin.
Þegar hirta tók af degi lá Erika sofandi
við hliðina á honum, með gullið hárið við
brjóst lians. Gregory lá á bakið og starði á
tvo gyllta kerúba, se mliéldu uppi greiga-
kórónunni yfir rúminu. í þrjá tíma hafði
liann verið svo riærri Páradís sem nokkur
dauðleg vera getur komist, en nú hafði nýr
ótti gagntekið hann. Sömu hugrenningarn-
ar, sem höfðu elt liann í lestinni frá París
fyrir nokkrum dögum, komu nú aftur og
íneð meira afli en í fyrra skiptið.
Hann hafði orðið valdur að dauða Juli-
usar Bheinhardt, síra Waclnnullers, Toms
Archer, Jacohs Rosenhaum og frú Dubois.
Mundi liarin ekki líka verða valdur að
dauða þéssarar yndislegu konu, sem hann
Iiafði fundið í óvinalandi?
Hann lá og hlustaði á rólegap andardrátl
og vissi að þeim var báðum óbætl í nokkra
klukkutima ennþá. Hún hafði sagt honum
að þjónarnir ónáðuðu hana aldrei á morgn-
ana fyrr en hún hringdi eftir morgunverði,
og til vonar og vara hafði liann aflæst dyr-
unum. Enginn í Munchen gat vitað hvar
hann var. Heimafólkið mundi vitanlega
halda að hann hefði farið úr húsinu i gær-
kvöldi.
Hann hafði stungið upp á að hann færi
i föt af Osterberg greifa, færi svo úr hús-
inu áður en birti og reyndi að kornast til
Berlin og hitta bana þar undireins og liann
hefði komist yfir skjölin. En hún vildi ekki
Iilusta á það. Hann mundi verða handtek-
inn undireins ef hann gæli ekki sýnl
rieinskonar fararleyfi. Þau urðu að verða
samferða, sagði hún. Hún hafði fararleyfi
i m þvert og endilangt Þýskaland og þóttist
sannfærð um að liún gæti fundið ráð til
þess að liann fengi að verða lienni sam-
ferða.
Þá liafði hann lagt til að þau færu úr
húsinu saman áður en birti. En hún sagði,
að ef hún liyrfi skyndilega, eftir að hafa
fengið heimsókn Gestapómanns kvöldið
áður, mundi heimilisfólkið vafalaust verða
hrætt og gera vinum liennar aðvart. Það
mundi liafa rannsókn i för með sér, og til
þess að hindra þetta yrði liúri að ganga
frá dóti sínu og fara með venjulegum
liætti. Loks liafði hann stungið upp á að
hann færi á undan henni og biði liennar
einhverstaðar i nágrenninu, en það vildi
hún ekki heldur fallast á.
Astæðurnar sem hún færði fyrir máli
sínu voru svo sannfærandi að hann liafði
látið undan. Þau liöfðu komið sér saman
um að bíða kvöldsins án þess að hafast
nokkuð að. Þá höfðu þau nægan tíma til
að gera ítarlegar áætlanir um ferðina, og
kannske komast hjá hættum, sem þeim
hefði gleymst að gera ráð fyrir i flýtinum.
Þrátt fyrir kviðann sofnaði liann og
vaknaði ekki fyrr en um klukkan tíu, er
dagsbirtuna lagði inn á milli þykkra
gluggatjaldanna. Erika var vöknuð. Þau
töluðu um stund um sjálf sig og ttrii hve
yndislegt það væri að þau skyldu hafa liitsl
og kysstust og gældu hvort við annað. Svo
settist Erika upp í rúminu og tók sér sígar-
ettu og hann kveikti í lijá lienni.
Eg held að við verðum að fá okkur
eitthvað að borða, mein Liebling, hvíslaði
lnin og horfði brosandi á hann augum, sem
enn voru svefnþung. — Klukkan er hálf
ellefu og striðið lieldur áfram. Eittlivað
verðum við að gera.
Þetta hölvað stríð! umlaði liann og
teygði úr sér. — En vitanlega hefir þú rétt
að mæla, elskan mín. Það er best að ég
Iiverfi úr þessari Paradís og feli mig i
klæðaskáptium.
Já, þú verður víst að gera það, sagði
hún hlæjandi og laut að lionum til að kyssa
hann. Og ef þú hefir hljótt um þig og
ert þægur, þá getur vel verið að ég gefi
þér svo lítið af matnum mínum.
-Já, hægur skal ég vera, en ekki þægur.
Hann faðmaði hana að sér.
Gerðu ekki þetta sagi hún og skríkti.
Varaðu þig — þú brennir þig á sigarelt-
unni.
Hann svaraði með því að taka sígarett-
una af henni. Klukkan var orðin ellefu
þegar hann hvarf inn í klæðaskápinn og
hún gat hringt eftir morgunmatnum.
Þegar stúlkan hafði komið upp með
inatinn og var farin, eftir að liafa búið allt
undir í baðberberginu, opnaði Erika dyrn-
ar að fataklefanum og bað hann að koma
út. Svo settust þau á rúmstokkinn og álu
saman.
Eg sagði Mitzi að ég hefði snúist um
öklann i gærkvöldi, og að ég ætlaði að
liggja í rúminu i dag, sagði hún.
Þú ert engill, sagði Gregory. — Og
svo sniðug. Ef þú hefðir sagst vera veik
þó hefðirðu fengið einhvern sjúkramat, en
en hins vegar fær maður ágæta matarlyst
af því að snúast um öldann, svo að hérna
ei meira en nóg handa okkur báðum.
Einmitt það datt mér i hug, sagði liún
brosandi. — Og svo hélt ég líka að þér
þælti betra að liggja í rúminu í dag en að
hýrast inni í fataklejfanum.
Þegar þau höfðu etið fóru þau inn í bað-
berbergið. Þar gátu .þau verið örugg um
að ekki heyrðist til þeirra nema þau töl-