Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Auglýsing nr. 20/1949, frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, liefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. okt. 1949. Nefnist liann „Fjórði skömmtunarseðill 1949“, prent- aður á livit'an pappír i bláum og rauðum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur 31 40 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 50Ö grömmum al' sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1949. Reitirnir: Smjörlíki 12—16 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörliki hvor reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1949. Reitirnir: Smjör nr. 2 og nr. 3 gildi fyrir 500 grömm- um af smjöri Iivor reitur, þó þannig að ólieimilt er að afhenda smjör út á reit nr. 3 fyr en eftir 15. nóv. n.k. Reitir þessir gilda til og með 31. des. 1949. „Fjórði skömmtunarseðill 1949“, afhendist aðeins gegn því að útlilutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „þriðja skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til ársloka 1949. Af „fyrsta skömmtunarseðli 1949“. Vefnaðarvörureit- irnir 1—400. Skómiðar 1-15 og skammtur nr. 2 og nr. 3 (Sokkamiðar). Af „Öðrum skömmtunarseðli 1949“. Vefnaðarvörureit- irnir 101 1000 og sokkamiðarnir nr 1 og nr. 2. Af „Þriðja skömmtunarseðli 1949“. Vefnaðarvörureil- irnir 1001 1600 og sokkamiðarnir nr. 3 og nr. 4. Akveðið hefir verið að „YFIRFATASEÐILL* (í stað stofnauki nr. 13) skidi enn halda gildi sínu til 31. des. 1949. Einnig hefir verið ákveðið að vinnufataseðill nr. 5 skuli lialda gildi sínu til 1. nóv. n.k. Fólki skal bent á að gevma vandlega skammta nr. 12—17 á „Þriðja skömmtunarseðli 1949“, ef lil kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. sept. 1949. Skömmtunarstjóri. Í LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasam- lagi Reykjavikur og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér lil skrifstofu samlagsins, Tryggva- götu 28, til loka þessa mánaðar, og liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni tryggingarskirteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavik, 4. okt. 1949. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. I MillildRdaflogferðir Frá 4. október 1949 og þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, verður millilandaflugferðum vorum liagað svo sem hér segir: Reykjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn: Iívern þriðjudag Frá Reykj avíkurflugvelli Tj’il Prestwickflugvallar Frá Prestwickflugvelli Til Kastrupflugvallar Kaupmannahöfn — Prestwick — Reykjavík: Hvern miðvikudag Frá Kastrupflugvelli Til Prestwickflugvallar Frá Prestwickflugvelli Til Reykj avíkurflugvallar kl. 09,30 15,00 — 16,30 20,00 kl. 09,39 13.00 — 14,30 18,00 Reykjavik — London: Hvern föstudag Frá Reykjavíkurflugvelli Til Northoltflugvallar London — Reykjavík: Hvern laugardag Frá Nortlioltflugvelli Ti! Revkjavíkurf 1 ugvallar kl. 09,30 — 16,35 ld. 12,33 18,00 | i <e> $ t t i I Millilandaflugvélar Loftleiða h.f. („Geysir“ og „Ilekla") munu annast ferðirnar fyrstu og aðra viku októbermánaðar, fyrstu viku nóvembermánaðar og sið- an aðra hverja viku. Millilandaflugvél Flugfélags ís- lands h.f. („Gullfaxi") mun annast ferðirnar þriðju og fjórðu viku októbermánaðar, aðra viku nóvembermán- aðar og síðar aðra hverja viku. Eins og að undanförnu geta væntanlegir farþegar pantað far hjá hvoru félaganna sem er, án tillits til þess hvort þeirra annast viðkomandi ferð. Sömuleiðis gilda farseðlar annars félagsins jafnt með flugvélum hins. AFGREIÐSLUR ERLENDIS ANNAST: Kaupmannahöfn: e Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS, Dagmarslms, Raadhuspladsen. £ London: 'v British European Airways (BEA). Pantanir og upplýsingarr Dorland Hall, Lower Regenl Street. % Farþegaafgreiðsla: Kensington Air Station 194/ £ 200 High Street. | Prestwick: 0- Scottish Airlines, Ltd. (SAL), Prestwick Airporl. X Glasgow: $ X British European Aii’ways (BEA), Sl. Enocli X Station og Ranfrew Airport. <v i; Fluglélag íslands h.f. Lofleiðir h.f. | I 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.