Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1953, Síða 15

Fálkinn - 22.05.1953, Síða 15
FÁLKINN 15 Briggs&Stratton vélar og varahlutir FYRIRLIGGJANDI Gísli Jónsson & Co., Ægisgata 10, Reykjavík. s\o „e^efav>^"'“ <&$**■*** ,w°-. &eo*r> e°r 1 - Lor\t) i e'/ ób^e^^°r^aove^f 09 \o9r \<ó VvX \x\° \<K \e9v eíV!c REYKJAVÍK - STAVANGER S Ráðgert er, að „GULLFAXI“ hafi viðkomu í Stavanger á leið til Kaupmannahafnar þann 30. maí. Nokkur sæti til Stavanger eru enn laus. — Væntanlegir farþegar gjöri svo vel og hafi samband við afgreiðslu vora hið fyrsta. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Itauði draugurinn. Á fjallabýli í Þelmðrk bjó fyrir löngu niaður einn, sem alræmdur var fyrir ofstopa og drykkjusvall. Var piskrað um að hann hefði drepið mann. Loks fyrirfór hann sér, hengdi sig i hlöðunni. Þess varð skammt að biða að það færi að kvisast að hann gengi aftur. Fólk þóttist sjá liann kringum bæjar- húsin eftir að skyggja tók á kvöldin, og stundum sást hann líka i björtu. Og það kom fyrir að fólk heyrði vein og grát úr hlöðunni. Ekkja mannsins bjó þarna áfram og börn hennar tvö. Leið henni skilj- anlega ekki vel og þó varð hún draugsins síður vör en hitt heimilis- fólkið. Húsmaður sem ekki vildi trúa neinu yfirnáttúrlegu var látinn sofa í skonsu við stofuna eina nóttina. Hann hafði með sér kerti. Svo lagðist liann fyrir og slökkti. En undir miðnætti vaknaði hann við undirgang og brak og bresti. Settist hann þá upp i rúm- inu og kveikti, cn sá nú hræðilega sjón. Blórauður maður, allsnakinn dansaði fram og aftur um gólfið. Haus- inn slettist sitt á bvað, eins og liann væri hálflaus við skrokkinn. Loks datt hausinn af manninum niður á gólf og flugu neistar af lionum. Svo hvarf sýnin og allt varð hljótt. Húsmaðurinn varð lafhræddur svo að honum lá við yfirliði, en samt komst hann niður í stofuna til kon- unnar og barnanna. Þetta var siðasta jióttin, sem fólk liafðist við á bænum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.