Fálkinn - 01.02.1961, Blaðsíða 3
ÁVALLT
NYIR
SKEMMTIKRAFTAR
í febrúar skemmtir hið fræga
TRIO CAPRICHO ESPANOL
*
*
*
Njótiö úrvals veitinga
Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálft-
inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.).
Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds-
son. Ritstjórn, afgreiðsia og auglýs-
ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík,
Sírai 12210. — Myndamót: Myndamót
h.f. Prentun: Félagsprentcraiðjan h.f.
GREINAR:
Þá var allt gulls í gildi, rætt
við Hafliða Guðmundsson í
Þykkvabæ Sjá bls. 6
Smersh, grein um rússneska
njósnahringinn Sjá bls. 10
Frá Þykkvabænum til Miðjarðar-
hafs, rætt við heppinn lesanda Sjá bls. 19
Ævintýraprinsessan, grein um
ævi Barböru Hutton Sjá bls. Ui
Pennavinir í stállunga Sjá bls. 25
ÍSLENZK FRÁSÖGN:
llla brotna bein á huldu, saman-
tekt um Axlar-Björn eftir Þor-
stein Jónsson frá Hamri Sjá bls. 12
SMÁSÖGUR:
Bragðið eftir John Steinbeck Sjá bls. 8
Happdrættisvinningurinn eftir
Mikael von Rosen Sjá bls. 26
GETRAUNIR:
Fjórði hluti Bingóspilsins Sjá bls. 18
Verðlaunamyndagáta Sjá bls. 21
FRAMHALDSSÖGUR:
Bróðurleitin eftir J. Ames Sjá bls. 20
Stjörnuhrap eftir Fenwick Sjá bls. 29
ÞÆTTIR:
Dagur Anns segir frá fyrsta
danstímanum sínum. Sjá bls. 16
Tækniþáttur um hraðamet bif-
reiða Sjá bls. 17
Kvenþjóðin, ritstj. Kristjana
Steingrímsdóttir Sjá bls. 22
Hvað gerist í næstu viku? Sjá bts. 28
Glens um Harald Á. og f leira fólk Sjá bís. 11
Frá sjónarhóli stjörnuspekinnar Sjá bls. 31
Þótt svartasta skammdeg-
ið sé liðið, og dag tekið að
lengja, dimmir snemma og
birtir seint. Forsíðumynd-
in okkar er að þessu sinni
dæmigerð skammdegis-
mynd. — (Ljósm. Edgar
Wheeler).