Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1961, Page 3

Fálkinn - 05.07.1961, Page 3
NjótiS sumarleyfisins áhyggjulaust Við leigjum aðeins nýja bíla af árgerð 1961 BÍLALEIGAN SlMI 16398 Blönduhlíð 1 Vikublað. Útgeíandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvfemdastjóri Jón A. Guðmunds* son. Rltstjórn. afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík, Sími 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. GREINAR: Nútíma krossfarar á Álftanesi. FÁLKINN heimsækir hóp erlendra sjálfboðaliða, sem vinna að því að byggja upp Garðakirkju á Álftanesi .. Sjá bls. 6 París í augum íslendings. Nokkrar litlar svipmyndir frá borg borganna — París Sjá bis. 12 Krefjumst við of mikils af hjónabandinu? Kunnur bandarískur prófessor skrif- ar grein um hjónabandið í þjóðfélagi nútímans ...... Sjá bls. 17 Sól í Nauthólsvík. Myndir frá einum af fyrstu sólskinsdög- um sumarsins í Nauthólsvík Sjá bls. 18 SÖGUR: Himnaförin, íslenzk smásaga eftir FALINN, höfund sög- unnar Sættir, sem birtist í Fálkanum fyrir skömmu . . Sjá bls. 14 Tilvalinn tengdasonur, skemmti- saga eftir Atkinson ...... Sjá bls. 24 Litla sagan ................. Sjá bls. 29 Eldflugan, spennandi fram- haldssaga ................ Sjá bls. 20 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um sam- norrænt mót salerniseftirlits- manna á gistihúsum ....... Sjá bls. 16 Blómaþáttur frá Berndsen um meðferð á afskornum blóm- um ....................... Sjá bls. 26 Kvennaþáttur um vinnulúnar hendur og fleira eftir Krist- jönu Magnúsdóttur ........ Sjá bls. 22 Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur .................. Sjá bls.31 Verðlaunakrossgátu. Verðlaun 100 krónur ............... Sjá bls. 27 Hvað gerist í næstu viku? .. Sjá bls. 28 Forsíðumyndin okkar er tekin einn fagran sólskins- dag í Nauthólsvík, þar sem fjöldi fólks sleikti sólskinið og naut lífsins í fyllsta máta, Stúlkan, sem við völdum á forsíðuna, heitir Thelma Ing- varsdóttir. Á opnu þessa blaðs eru fleiri svipmyndir frá Nauthólsvík.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.