Fálkinn - 05.07.1961, Blaðsíða 9
Hermann Ragnars dans-
kennari:
— Gott að vinna úti á
sumrin —
Þá sagði hann, að auk þess-
ara sex Breta, væru hér nokkr-
ir aðrir, sem ynnu sumarlangt,
m. a. tveir við skátaskólann á
Úlfljótsvatni og einn við
drengjabúðirnar í Reykholti.
Richard:
— Island ruggaði
Hér áður fyrr fóru kross-
ferðariddarar um lönd, brenn-
andi og drepandi.
Hér voru hins vegar kross-
farar, sem komnir voru um
langan veg til að byggja
upp.
Sv. S.
George og Gary:
— sólskin um miðnættið
Gísli stami var kunnur
borgari í Reykjavík á sinni
tíð. Hann var málhaltur og
af því stafaði auknefnið.
Hann átti sjaldan í illdeil-
um. Einhverju sinni lenti
hann samt í kasti við Þor-
vald pólití, sem bæði var
grimmúðugur og skylduræk-
inn. Þorvaldur ætlaði að
snúa Gísla niður á munnvik-
inu, en Gísli beit Þorvald í
fingurinn.
Gísli var kærður fyrir
bragðið og mætti fyrir rétti
hjá Halldóri Daníelssyni
bæjarfógeta.
Halldór spurði, hvort hann
hefði nokkrar málsbætur
fram að færa.
Gísli svaraði: „Ég er van-
ur að bí-bíta í það, sem upp
í mig er rétt, og auk þess
átti hann enga ki-ki-kirkju-
sókn í kja-kja-kjaftinn á
mér.“
Gísli slapp við sektir.
★
Tómas Guðmundsson skáld
og læknir nokkur, ræddu eitt
sinn um skáldskap. Læknir-
inn dró þá úr pússi sínum
ljóð og sýndi Tómasi.
— Ekki vissi ég, að þú
værir skáld, sagði Tómas.
Aður en langt líður, verður
lagður nýr vegur að Garða-
kirkju. Hún mun nú á ný kom-
ast til þess vegs og virðingar,
sem hún naut fram til ársins
1912, en þá var Hafnari'jarðar-
kirkja vígð, og el'tir það var . :
Garðakirkja lítið notuð. S 1
Fyrir nokkru sioan var ekki
annað fyrirsjáanlegt, en að
þessi gamla kirkja yrði eyði-
leggingunni að bráð.
Er ég kvaddi þennan alþjóð-
lega vinnuflokk og hélt á
braut, hljómuðu hamarshögg-
in og glaðværir hlátrar fólks-
ins.
— Ja, ég geri það svona
til að drepa tímann.
— Jæja, hefur þú þá enga
sjúklinga, sagði Tómas þá.
★
Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur var spurður af
nemanda í kennslustund,
hvort hann teldi kynvillu
ættgenga.
Sigurður velti vöngum um
stund, en svaraði síðan:
— Varla ef hún er iðkuð
eingöngu. —
★
Svo er það parið í skóg-
inum.
Hún: Sérðu hvað máninn
er yndislegur.
Hann: Heldurðu, að ég
hafi augu í hnakkanum?
★
Altítt er að prestar hafi
ráðskonu, og er sagt að oft
sé kært milli þeirra.
Prestur nokkur hafði ráðs-
konu, og var allkært með
þeim hjúum. Eitt sinn bauð
prestur nokkrum heldri
mönnum sýslunnar heim, og
var sýslumaður þar meðal
annarra fyrirmanna.
Sýslumaður fór úr boðinu
fyrr en aðrir, en um sama
leyti saknar klerkur silfur-
skeiðar, og hyggur að sýsli
hafi tekið skeiðina af hrekk
við sig og muni skila henni
aftur.
Nú líður nokkur tími, og
finnst skeiðin ekki.
Prestur skrifar þá sýsla og
tjáir honum að silfurskeiðin
hafi horfið samtímis og hann
fór heim. Hann spyrji því
kurteislega, hvort hann hafi
nokkuð orðið var við skeið-
ina, án þess þó að hann Ssé.
að brigzla honum um að. hafa
tekið hana á óleyíilegan
hátt.
Sýslumaður skrifúr presti
aftur og segir í bréfinu: „Án
þess að drótta neinu ósæmi-
legu að þér, þá vil ég taka
það fram, að þú htfur ekki
sofið í þínu rúmi síðustu vik-
una, því að þar er skeiðin.
UM TÓMAS
OG
FLEIRI