Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1961, Síða 26

Fálkinn - 05.07.1961, Síða 26
Hjónaband - Nú skulum við tala svolítið um afskornu blómin, — blómin, sem ykk- ur eru send frá vinum og vandamönnum, blómin, sem eiga að færa ykkur ánægjulegar kveðjur og verða ykkur til ánægju. Þá er þetta nauðsynlegt: Strax og þið fáið blómapakkann, takið þið pappírinn utan af blóm- unum, en leggið ekki pakkann á eldhúsborðið og látið hann liggja þar eftir ykkar hentugleikum. Blómin þurfa strax að komast í vatn. Þau hafa kannski verið í meira en klukkutíma á leiðinni til okkar og þarfnast því vatnsins. Undantekningarlaust á strax að skera af leggnum með beittum hníf eða garðskærum svo sem 2 em. Bezt er að skera á ská, svo að flöt- urinn á opna leggnum verði stærri. Yfirleitt er betra að hafa vatnið ekki ískalt, heldur aðeins taka úr því kalda kulið. Athugið vel, að vasinn, sem blómin eru sett í, sé hreinn. í óhreinum vasa geta verið efni, sem drepa alveg blómin. Ef bundið er utan um leggina, sérstaklega ef um blandaðan blómvönd er að ræða, á ekki að taka bindinguna af, því að þá er þetta litla blóma- listaverk eyðilagt. Við, sem seljum blómin, fáum oft kvartanir yfir rósunum, sem hneigja höfuðin og deyja loks, svo að Það væri ekki úr vegi að gefa ráð í þeim efnum: Nýjasta ráðið til að halda rósunum, er að láta ofurlítið af ediki í vatnið, eins og hálfa teskeið í venjulegan vasa, eða vasa, sem taka á að gizka hálfan líter. Nú, ef þetta dugar ekki og rósirnar ætla samt að hneigja höfuðin, þá er ráð að taka þær og stinga þeim í 30 sekúndur ofan í sjóðandi vatn og síðan strax á eftir djúpt í kalt vatn. Eftir dálítinn tíma munu þær rétta við. Athugið vel, að skera af leggnum, áður en rósin er soðin. Það er ekki af því að ég haldi að þið misskiljið mig, að ég ætla að segja ykkur söguna af sendlinum mínum, sem þóttist kunna að sjóða rósir. Þegar ég litlu seinna fór að líta yfir unnið verk, þá hafði blessaður dreng- urinn stimgið rósahausunum niður í sjóðandi vatnið! Þið getið rétt ímyndað ykkur, hvernig vesalings rósirnar litu út á eftir. í næsta þætti mun ég hjala við ykkur örlítið meira um afskorin blóm og ýmislegt í sambandi við meðferð þeirra. París - Framh. af bls. 13. um. Sá stóri þagnar nú andartak, og þá hefur sá litli tíma til að sýna kúnn- anum mynd af fallegum manni með fallega bylgjað og vel snyrt hár. „Jú læk tú bí læk him?“ Það var nú lík- lega. Og svo byrjar rakarinn að reyna að blása liði í rennslétt hárið, en allt kemur fyrir ekki. Hann er að þrotum kominn og fullur örvæntingar, er kúnn- inn segir: „Brillantín, tank jú.“ Það birtir yfir svip litla rakarans og hann 26 f'álkinn hellir brillantíni í hárið og greiðir það síðan slétt, þrífur spegilinn sigri hrós- andi og segir: Verí næs, klassík, klassík. Það var betra að vera með klassíska hárgreiðslu en enga — en andskoti var þessi klipping dýr. ★ Það er hvorkd til upphaf né endir á París. Við látum myndirnar tala sínu máli og ljúkum svo þessu spjalli um París — borg borganna. S. ★ — Það er líkast og hann lifi alltaf í fortíðinni. -— Það sýnir að hann er ráðdeild- arsamur. Það er miklu ódýrara. Framh. af bls. 17. ili sínu; annar aftur á móti vill heldur sjá fólk og gleðskap í kringum sig. Þetta veldur óhjákvæmilega misklíð og ósam- lyndi. Það eru úrslitakostir, að makinn viðurkenni orsakir misklíðarefnanna og hann gefi eftir, því að það er nauðsyn- legt að annar hvor láti undan, þegar tveir menn lifa saman. Við getum ekki breytt hvort öðru, ekki skapað hvort annað á nýjan leik; en við erum færari um að uppfylla kröfur hvors annars, ef við reynum í alvöru að skilja hvort annað. Og það er þess fyllilega vert, — að því að það er eina leiðin til hamingju í hjóna- bandinu. Harvey Zorbaugh. Lausn á tuttupstíi og fjóröíi verölaunakrossgátu FÁLKANS > * ,'A -Ð U T u rA N H E C D U R * 'A • A 0 N 1 5 r / 0 £ R r U T Y N £> / 5 F A <j u R / 3 3 • P F A F F / E R N A 7) • 0 R R A H R / d R 0 N V • ♦ r 'A A L O N 0 0 N /A U • A E N N / Þ L 0 /< U A • • T L £ / • G■ AJ) D u R • V 7 'O D • N A /< A L D u R /A s • u R • tJ 'A /A A A 1 N A 'o <T F F E • ■ • S A S U N d R A s A • l 5 U /< K K 5 N J 9 • M N • S P 0 R A • K R • H A <T 'A A • P R Ý /< /< A • S ’A 'R / N • 9 A L 3 A r A /< L Nl N U s L 7 M LA Cr L A V S A U Ð N 0 « B 0 R Q A R F / R £> / <T E R O S K A R ‘0 F A R / R / A R D / A U S T A N A R N) • Fjölmargar ráðningar bárust við 24. verðlaunakossgátuna. Eins og venju- lega var dregið úr réttum lausnum og verðlaunin hlýtur að þessu sinni Hjör- dís Heiðarsdóttir, Birkimel 6B, Reykja- vík. Rétt ráðning gátunnar birtist hér að ofan.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.