Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1961, Page 36

Fálkinn - 05.07.1961, Page 36
ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Hafið þér kynnt yður hvað ROLLS-ROY CE diselvéla- verksmiðjurnar bjóða yður í sambandi við kaup á dieselvél í bát yðar? 1. Heimsþekkt vörumerki fyrir gæði. 2. Fullkomnar varahlutabirgðir hjá umboðsmönnum. 3. Tæknilega þjónustu viðvíkjandi niðursetnmgu og frá- gangi vélar í bátnum. 4. Sérmenntaða fagmenn sem annast viðhald og þjónustu vélanna. Fyrstu ROLLS-ROYCE dieselvélarnar eru nú að koma til landsins, og verða settar í fiskibáta í 5. Allt að 9000 klst. endingu á öllum helztu slithlutum Ólafsvík’ Vestmannaeyjum og Njarðvík. vélanna. 6. Samkeppnisfært verð miðað við aðrar vélategundir. ROLLS ROYCE RYÐUR SÉR TIL RÚMS REYNIÐ ROLLS Tæknilega þjónustu, viðhald og viðgerðir annast ROYCE BJÖRN & HALLDÓR H.F., Vélaverkstæði Síðumúla 9 — Sími 36030.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.