Fálkinn - 26.07.1961, Side 27
ujnaótw
Pilsið er prjónað fyrst, berustykkin á
eftir. Einnig er uppskrift að buxum.
Stærð: 2 ára. Brjóstvídd 55 cm, sídd
(bakið á miðju) 42 cm.
Efni: 125 g 3-þætt babygarn; 65 g í
buxurnar. Prjónar nr. 2V2 og 3.
30 1. af mynstrinu á prj. nr. 3 = 10
cm: 30 1. garðaprjón á prj. nr. 2% =
10 cm.
Mynstrið á pilsinu:
1. umf.: * 3 sl., 1 br., endurtekið frá
*, endað á 3 sl.
2. umf.: * 3 br., 1 sl., endurtekið frá *,
endað á 3 br.
3. umf.: eins og 1. umf.
4. umf.: eins og 2. umf.
5. umf: slétt.
6. umf.: brugðin.
7. umf.: 1 sl., * 1 br., 3 sl., endurtekið
frá *, endað á 1 br., 1 sl.
8. umf.: 1 br., * 1 sl., 3 br., endur-
tekið frá *, endað á 1 sl., 1 br.
9. umf.: eins og 7. umf.
10. umf.: eins og 8 umf.
11. umf.: slétt.
12. umf.: brugðin.
Endurtakið þessar 12 umferðir.
Mynstrið á berustykkinu:
1. umf.: * 3 sl., 1 br., endurtekið frá
*, endað á 3 sl.
2. umf.: * 3 br., 1 sl., endurtekið frá *,
endað á 3 br.
3. umf.: eins og 1. umf.
4. umf.: ein,s og 2. umf.
5. umf.: 1 sl., * 1 br., 3 sl., endurtekið
frá *, endað á 1 br., 1 sl.
6. umf.: 1 br., * 1 sl., 3 br., endurtekið
frá *, endað á 1 sl., 1 br.
7. umf.: eins og 5. umf.
8. umf.: eins og 6. umf.
Endurtakið þessar 8 umferðir.
Pilsið: Byrjað að ofanverðu. Fram-
og bakstykkin eru eins.
Fitjið upp 151 1. á prjóna nr. 3 og
prjónið mynstrið, þar til pilsið er 25 cm
eða eins ,sítt og óskað er frá armholi.
Látið á prjóna nr. 2V2 og prjónaðar 10
umf. garðaprjón. Fellt af.
Framberustykkið: Nú eru teknar upp
lykkjur á pilsinu, fyrst 10 1. í hverja
lykkju, síðan 1 1. í 2 L, þar til 10 síð-
ustu lykkjurnar eru eftir, þá í hverja
lykkju, 87 1. á prjón. Prjónið mynstrið,
og eftir 4 prjóna er fellt af fyrir arm-
holi beggja vegna 3, 2, 2, 1, 1 1. Þegar
kjóllinn er 36 cm, felldur á miðju, eru
felldar af 13 1. í miðjunni fyrir háls-
máli, prjónið síðan hvora öxl fyrir sig,
fellt af hálsmegin 3, 2, 1, 1. 1. Þegar
stykkið er 40 cm er fellt af fyrir öxl,
fyrst 3 x 5 1., síðan 1x61. Prjónið
hvora öxlina gagnstætt.
Mælið fyrir miðju baksins og prjónið
bakberustykkin þannig:
Hægri hliðin: Takið upp lykkjur inn
að miðju, fyrst 10 1. í hverja lykkju,
síðan 1 1. í 2 1. fram að miðju á pils-
inu, 43 1. á prjón. Fitjið upp 4 1. auka-
lega fyrár hnappalista, prjónið þessar 4
1. -j- 2 garðaprjón alla leið. Prjónað
eins og framstykkið, fellt af fyrir arm-
holi 3, 2, 1, 1, 1, 1 1. Þegar kjóllinn er
40 cm er fellt af fyrir öxl, fyrst 3x5 1.,
síðan 1x61. Setjið 6 garðaprjónslykkj-
urnar til geymslu, þegar fellt hefur
verið einu sinni af fyrir öxl og fellið
síðan líka af fyrir hálsmáli 5, 6 1.
Vinstri hlið: Prjónið gagnstætt. —
Prjónið 4 hnappagöt á hnappalistann.
Ætlið 4. hnappagatinu að vera á háls-
líningunni, sem prjónuð er á eftir.
Hnappagötin höfð þremur lykkjum fyr-
ir innan brún.
Frágangur: Saumið axlasaumana,
takið upp 61 1. kringum ermagatið á
prjóna nr. 2V2 og prjónið 6 umf. garða-
prjón, fellt frekar strammt af. Takið
upp 76 1. í hálsmálinu (2x6 1. taldar
með) á prjóna nr. 2V2 og prjónið 8 umf.
garðaprjón, prjónið 4. hnappagatið í 4.
umferð. Saumið hliðasaumana. Festið
hnappa í.
Buxiu-nar: Byrjað að aftanverðu. Fitj-
ið upp 84 1. á prjóna nr. 2V2 og prjónið
brugðninga (1 sl., 1 br.) í IV2 cm. Prjón.
ið gataröð (slegið upp á, 2 1. saman út
prjóninn). Prjónið IV2 cm til viðbótar.
Sett á prjóna nr. 3 og prjónað slétt-
prjón, svo að bakstykkið verði hærra,
er mælt á á þennan hátt: Prjónið 50 L,
snúið, prjónið 10 l„ snúið, 15 L, snúið,
20 L, snúið, 25 L, snúið, 30 L, snúið,
35 L, snúið, 40 L, snúið. Prjónið nú allar
1. í 1 cm. Aukið nú 1 1. í í hvorri hlið
á 8. hverjum prjón 6 sinnum, 96 1. á.
Þegar bakstykkið er 17 cm, mælt á
hliðinni, eru felldar af 5 1. í byrjun 2.
næstu prjóna, því næst 2 1. í byrjun-
inni á næstu 30 prjónum. Prjónið 6
umferðir með þessum 26 L, sem eftir
Frh. á bls. 37.