Fálkinn - 26.07.1961, Síða 37
GAGNMERKT
ÆTTFRÆÐIRIT
— Komdu héma jram í dags-
Ijósið og sjáðu litinn ....
Kvennasíöa -
Frh. af bls. 27.
eru, aukið því næst í 1 1. í byrjuninni
á 4 næstu prjónum, síðan 3 1. í byrj-
uninni á 22 næstu prjónum. Prjónað
beint áfram nál. 4V2 cm, takið þá úr 1
1. í hvorri hlið á 8. hverjum prjón 6
sinnum, 84 1. á. Þegar framstykkið er
orðið jafnt bakstykkinu, mælt á hlið-
inni, er prjónuð brugðning eins og á
bakstykkinu. Fellt af.
Frágangur: Takið upp 71 1. fyrir
skálm og prjónið 6 umf. brugðningu.
Hliðarnar saumaðar saman, teygja
þrædd í gataröðina.
Nýlega er útkomið fyrsta bindi af
Æviskrám Vestur-íslendinga, skráð af
séra Benjamín Kristjánssyni. Bókafor-
lag Odds Björnssonar á Akureyri hef-
ur gefið bók þessa út og er hún hir
vandaðasta að öllum frágangi. Hér er
um að ræða nöfn og stutt æviágrip ís-
lenzkra manna vestan hafs ásamt
myndum ef til eru. Steindór Steindórs-
son og Árni Bjarnason söfnuðu efni, en
séra Benjamín skráði og bjó undir
prentun. Heimilda þurfti að afla víðs-
vegar frá bæði í bókum og blöðum fyr-
ir utan öll þau ferðalög, sem þurfti í
að fara. Gísli Ólafsson tók myndir. Verk
ið hófst árið 1958 og átti Árni Bjarna-
son hugmyndina. Fyrsta bindi prýða
um 500 Ijósmyndir ásamt 6600 manna-
nöfnum.
Varla þarf að taka það fram, að þetta
er einstætt verk í sinn.i röð. Enginn
vafi er á því, að bók þessi mun treysta
þau bönd, sem við erum tengdir ætt-
ingjum okkar vestan hafs og stuðla að
gagnkvæmri vináttu við frændur okk-
ar þar. Ennfremur ætti þessi bók að
efla þjóðrækni og ræktarsemi almennt
meðal íslendinga heima og heiman.
Glymskrattamaður nútímans.
Véla- og raftækjasalan h.f.
HAFNARSTRÆTI - SÍMI 1253 - AKUREYRI
Husqvarna
ELDAVÉLAR meö bakarofni
2ja, 3ja og 4ra hellna
Vöfflujárn og straujárn
ÁvaSlt fyrirliggjandi frá
PROIUETHEtiS
Einnig
HUSQVARNA-garðsláttuvélin
Straujárn - Strauvélar
Brauðristar - Könnur
Hárþurkur - Hitapokar
ZANUSSI-ísskápar
FllVIIVfl ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUIU ÞESStHVI
ÞEKKTU IHERKJUM