Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1961, Page 3

Fálkinn - 06.09.1961, Page 3
V erðlaunagetraun! I AUGLÝSINGAKLUKKU, sem staðsett er hjá Stjörnubíói við Laugaveg, birtast auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjum. Spiiniingai*: 1. Hvaða tryggingafélag auglýsir í klukkunni? 2. í hvaða happdrætti hlýtur fjórði hver miði vinning? 3. Hvað á að taka með í nestispakkann? Svör við þessum spurningum er að finna í auglýsinga- klukkunni. Verðlaunin eru þessi: 1. verðlaun: Kr. 1000,00. 2. verðlaun: Bifreið í einn dag frá Bílaleigunni Falur. 3. verðlaun: Rafmagnsrakvél. Svörin þarf að senda til afgreiðslu Fálkans, box 1411, Reykjavík, fyrir 15. seplember. Dregið verður úr réttum lausnum. Svör viö spui’Jiiugivm: 1. 2. 3. NAFN HEIMILI Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvfemdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Rítstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Sími 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. GREINAR: Síðdegisstund að Sólheimum, Fálkinn heimsækir sjálfboða- liðaflokk við Sólheima í Grímsnesi................ Sjá bls. 6 í landnámi Skallagríms, Fálk- inn fer upp í Borgarnes og litast um á fornum slóðum Sjá bls. 14 Fjöllynd er Freyja, mynda- grein af hvolpum á varðskip- inu Óðni ................ Sjá bls. 17 Tólf stúlkur sýndu sextíu klæðnaði, tízkan í haust og vetur ..................... Sjá bls. 18 SMÁSÖGUR: Feigðarsteinninn, smásaga eft- ir Gerald Kersch......... Sjá bls. 10 Freistingar, saga eftir Harriet Frank ................... Sjá bls. 24 Litla sagan, Saklaus sökum borinn .................. Sjá bls. 29 FRAMHALDSSÖGUR: Eldflugan, framhaldssaga eftir Frederik Marsch, sögulok . . Sjá bls. 20 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um lax- veiðar ................ Sjá bls. 9 Kristjana ritar kvennaþátt . . Sjá bls. 22 Auk þess Pósthólfið, Glens og ótal margt fleira ★ Forsíðan er að þessu sinni fimm myndir af íslenzkum sýningarstúlkum, sem komu fram á tízkusýningu Reykjavíkurkynning- arinnar laugardaginn 26. ágúst. Efst til vinstri er Greta Isaksen í grárri ullarúlpu með stórum, hvítum skinnkraga. Við hlið- inu á henni er Helga Árnadóttir í grænni ullartweedúlpu með trefli skreyttum kögri. 1 neðri röðinni eru talið frá vinstri: Kolbrún Kristjáns- dóttir í brúnum ullarjersey kjól, flegnum að aftan, — Kristín Johansen í ullarjersey pilsi og jakka með mislitri blússu, — og loks Katrín Briem í Bieverlamb-pels. Klæðnaðurinn er allur frá Eygló og Feldinum að Lauga- vegi 116. (Ljósm. Oddui' Ólafsson).

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.