Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1962, Síða 5

Fálkinn - 20.06.1962, Síða 5
(Irklipptfsafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist j, sent ókeypis heim. Stjúpmaður Sumarblóm fjölært Morgunblaðið 26. apríl 1962. Send.: Geir H. Gunnarsson. Ungur og hraustur maður, sem ekki vill verða „viðreisninni“ að bráð, óskar eftir vellaunaðri vinnu. Má vera lífshættuleg. Tilboð sendist blaðinu, merkt: STARF r~- í'yrir sunnudag. Tíminn í maí ’62. Send.: Guðrún Guðjónsdóttir. r _ / _________ __ SKINNI Á HÁII VERÐI Tíminn í marz ’62. Send.: Þorgerður Stefánsdóttir KvL’EGA barst mér í hendurj pé;.i nokkur, „ítóbelsskáld í hýiúj ljósi" CFteykjavik 1962), eftir tíúra Pétur Magnússon frá Vnlla- JM SÍ. Pési' þessi fjaOar aö nókkru Mogunbl. í maí ’62. Fálkinn 9. maí ’62. Send.: Ómar Valdimarsson. Send.: Ólafur Garðarsson. í íottáiúsunum i tAk fvm hc'inióStYi lold- siðari. NW ‘ a voru ailar sMui yfiitullnr ut reyn«i á uiifm háit 05 komast undan Álnafnar. Það varð uppi fótur og fit fyrir nokkrum árum í New York, þegar prédikarinn Billy Graham hélt ræðu í Madison Square Garden saln- um. Reiðióp heyrðust um all- an salinn og þögnuðu ekki, þótt prédikarinn byrjaði að tala. Það var sama hvað Billy reyndi til þess að fá hljóð, allt kom fyrir ekki. Þegar fyrirlestrinum var lok- ið kom það í ljós, að áhorf- endur höfðu búizt við hnefa- leikkeppni en ekki prédik- un. Áttu að leiða saman hesta sína þar, hnefaleikarinn, Chico Vejar og alnafni pré- dikarans, hnefaleikarinn Bil- ly Graham. ★ Það stóð maður fyrir fram- an tízkuverzlun og betlaði. Hann hafði skilti á maganum: — Konan mín er inni að kaupa sér hatt. Vísnabálkur Lending. Landann höfðu löndur þjáð, unz landinn gaf upp andann. Landi hefur lending náð á landinu fyrir handan. Verðlaimavísa. (Með sama lagi). Þau eru tildrög vísu þess- arar, að landi einn vestan hafs hafði unnið verðlaun í vísna- samkeppni fyrir eftirfarandi stöku, sem mörgum þótti góð. Feðraslóðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar. Kappinn rjóður kyssti á kyrtil móður sinnar. Káinn var ekki eins hrif- inn af verðlaunavísunni og sumir aðrir. Hann orti því: Eldhúss hlóðir fór að sjá, — kerald stóð þar innar; kappinn rjóður settist á kollu móður sinnar. Á dansi. Margt í leyni má hér sjá, mest af glingri’ og prjáli. Meyjar sveinum anza á ásta fingramáli. DOIMIMI Samvizka er sá hluti mannsins, sem leysist upp í alkóhóli. Vorir skuldunautar. Ef að kraftur orðsins þver á andans huldu brautum: Gefa’ á kjaftinn verðum vér vorum skuldunautum. Of langt farið. Ára latur lífs á sjó lenti’ á flaki grínsins. Eitt sinn gat ég álpast þó út fyrir takmörk vínsins. Alls aumast. Eitt er sem að mæðir mest mig í velgengninni; Það er að eiga engan prest í ættartölu minni. Kristján N. Júlíus. Snotur, roskinn maður steig upp í hópferðabílinn og ætl- aði einmitt að setjast við hliðina á gamalli, feitlaginni konu. En hann hikaði stundarkorn og spurði, hvort hún væri amma. — Já, svaraði konan stolt, ég á tvö barnabörn. Maðurinn varð augsýnilega fyrir vonbrigðum og gekk áfram að nœsta sæti. Þar sat líka kona, og liann spurði liana hins sama, og er hún svaraði játandi, hélt hann að nœsta sæti. Þar sat loks kona, sem var ekki orðin amma, og mað- urinn settist ánœgður við hliðina á henni. — Ég skal segja yður, sagði hann við hana, — ég er sjálf- ur afi, og ef maður sezt við' hliðina á konu, sem er amma, kemst maður aldrei að, — og ég elska að geta talað. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.