Fálkinn - 14.11.1962, Blaðsíða 3
Verndar húð yðar gegn vetrarveðrum. Styrkir eðlilega starfsemi
húðvefjanna og eykur blóðsóknina til hörundsins. —
Því fyrr, sem þér byrjið að leggja rækt við húðina, því erfiðara
verður að gizka á aldur yðar síðar meir.
Íslenzkur leiðarvísir með hverri túpu. —
Placenta crem fæst í snyrtivöruverzlunum.
H.A. TULIIMIIJS
ðo. arir. 4.5. rni
|
VERÐ 20 KRÓNUR.
GREINAR:
Kafbátaveiðar við strendur
íslands. Síðari hluti greinar
um N.iörð Snæhólm og það
sem hann upplifði í stríðinu
................. Sjá bls. 8
Allt selt á liálfvirði. FÁL.K-
INN ræðir við gamlan forn-
bókasala ........ Sjá bls. 12
Morðið í Síðumúla, spenn-
andi íslenzk frásögn, sem
Þorsteinn frá Hamri hefur
sett saman........ Sjá bls. 14
Tauíjaóstyrkur fellir suma.
FÁLKINN fylgist með ungri
stúlku í bílprófi ...........
................. Sjá bls. 19
Meistaraflokkur K. R. Siðasti
hluti k.ynningar Fálkans á
þátttakendum Islandsmótsins
.................. Sjá bls. 16
SÖGUR:
Gistihús dauðans, smásaga
eftir hinn fræga franska
höfund, André Maurois ....
................. Sjá bls. 10
Sveitamaður, örstutt gaman-
saga eftir John White.........
................. Sjá bls. 24
Rauða festin, framhaldssagan
eftir Hans Ulrich Horster,
höfund Gabrielu ..............
................. Sjá bls. 22
ÞÆTTIR:
Dagur Anns skrifar pistil frá
Ameríku, Kvennaþáttur eftir
Kristjönu Steingrímsdóttur,
Fálkinn kynnir væntanlegar
kvikmyndir, úrslitin i annarri
vísnasamkeppninni, Heyrt og
séð, Pósthólfið, Astró spáir
í stjörnurnar, heilsiðu verð-
launakrossgáta, stjörnuspá
vikunnar og fleira.
FORSlÐAN:
Forsíðuna prýðir að þessu
sinni einn af nemendum hins
ný.ja tízkuskóla Andreu. Hún
heitir Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir og er i slá, sem mikið
er i tízku núna, og 'kulda-
slígvél um, hvort tvegg.ja frá
Rimu. Myndin er tekin í salar-
kynnum Glaumbæjar,
(L.jósm. J. Vilberg).
*
Útgefandi Viku-
1 blaðið Fálkinn
B li.f. Rilstjóri:
Gylti Gröndai. .Framkva-mdastjóri:
Rítstjörn og auglýsibgar, Haliveig-
arstíg lo. Afgi'eiðsla, Ingólfsstrœti
9 B, Reykjavík. Simar 12210 og
16481 (auglýsingar). Vero i lausa-
,solu kr, Áskrift kostar kr.
45.00 á mán„ á ári kr. 540.00, Prent-
un: Félagsprentsmiðjan h.f. Bók-
band: Rókfell h.f. Myndamót: