Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1963, Blaðsíða 29

Fálkinn - 02.10.1963, Blaðsíða 29
Svona á að fara í sokka svo öruggt sé. Rúllið þeim eftir fætiniun. Dragið ekki sokk- ana eftir fætinum, þá eigið þér á hættu lykkjuföll. ShaL shal ehhi Verið í flatbotnuðum skóm við síðbux- urnar. Háir hælar og síðbuxur eiga enga sam- leið. Notið grófgerða skrautgripi við peysur og líkan fatnað. Notið ekki glitr- andi eyrnalokka og skrautgripi um há- bjartan dag. | I iC_ mm Veljið ilmvatn með því að bera á eigið hörund; þá kemur hinn rétti ilmur. Ekki með því að bera það upp að nefninu og þefa af þvi. T Munið eftir baksvipnum, þegar þér eruð í þröngu pilsi. Verið ekki í þvi eins þröngu og þessu. FÁLKINN 29

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.