Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1963, Qupperneq 29

Fálkinn - 02.10.1963, Qupperneq 29
Svona á að fara í sokka svo öruggt sé. Rúllið þeim eftir fætiniun. Dragið ekki sokk- ana eftir fætinum, þá eigið þér á hættu lykkjuföll. ShaL shal ehhi Verið í flatbotnuðum skóm við síðbux- urnar. Háir hælar og síðbuxur eiga enga sam- leið. Notið grófgerða skrautgripi við peysur og líkan fatnað. Notið ekki glitr- andi eyrnalokka og skrautgripi um há- bjartan dag. | I iC_ mm Veljið ilmvatn með því að bera á eigið hörund; þá kemur hinn rétti ilmur. Ekki með því að bera það upp að nefninu og þefa af þvi. T Munið eftir baksvipnum, þegar þér eruð í þröngu pilsi. Verið ekki í þvi eins þröngu og þessu. FÁLKINN 29

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.