Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1964, Blaðsíða 20

Fálkinn - 24.02.1964, Blaðsíða 20
'ohnny leit út nákvæmlega ei ; og ég minntist hanns, r i hvað hann var áberandi I' ég aðgætti hann nánar, að hann var með beitta c nífinn minn í annarri > nni. Ósjálfrátt lyfti ég h 'leggjunum til að verja mig nvíslaði: — Nei — nei!! Ég ’ tdi kalla á Paul til þess að var myrtur hér i þessu her- bergi. Ég hörfaði aftur á bak. Ég ætlaði að grípa höndum fyrir eyrun, svo ég losnaði við að heyra meira. Johnny sagði hægt og lágt: — Karen ... Hann segir satt. Ég er ekki Johnny Brant. Mitt rétta nafn er David. David Henderson. henni. Geturðu ekki skilið, að ég hugsaði aðeins um hefnd öll þessi ár? Ég leit á David Henderson. Hann hafði aldreí elskað mig. Það hafði Paul skilið og reynt að aðvara mig. En ég hafði ekki hlustað á hann. Nú heyrði ég. Og neyddist til að heyra hann sjálfan segja það. — En hvað hef ég gert Þér? — Ég vildi ekki elska þig, en eftir að ég kynntist þér, þá breyttist þetta allt saman, Karen. Ég varð ástfanginn í þér og gat ekki breytt eins og ég ætlaði... Ég elska þig Karen! Vonarneisti kviknaði — en svo bætti hann við, haturs- fullri röddu: — Johnny Brant fékk þó að f y SÖGULOK Eftir Maragaret Lynn oma inn og vekja mig af þess- ai martröð, en ég gat engu *'1íóði stunið upp. á sleppti Johnny bréfa- híi. num og svipur hans varð ákaflega blíður, er hann steig feti framar og rétti út hend- urnar í átt til mín. Rödd hans var djúp og mild, eins og ég minntist hennar, þegar hann ■~gðí: — Karen ... Karen .. Ég fann að ég titraði og eftir miartak fann ég arma hans ímlykja mig og ég fann snert- ■ iguna af heitu andliti hans við mitt... Guði sé lof, það var °' iinn draumur — það hlaut að hafa gerzt kraftaverk: Johnny var í raun og veru kominn aftur! Takmarkalaus sæla gagntók mig. —• Johnny — ... Johnny... hvíslaði ég, meðan gleðitár funnu niður kinnar mínar Skyndilega opnuðust dyrnar út að veröndinni, og yfir axlir Johnnys sá ég hvar Paul birt- ist og miðaði á hann með gönilu skammbyssunni sinni! Sg reif mig lausa og gekk ram, þannig að ég stóð milli Pauls og Johnny. Það eina, sem komst að í huga mér, var að koma í veg fyrir að Paul skyti Johnny. — Paul! Þetta er Johnny! xlann er alls ekki dáinn! hróp- •'ði ég. — Jú, Kathy, svaraði Paul. Johnny Brant er dáinn Hann 20 FÁLKINN Ég greip andann á lofti og horfði vantrúuð á hann. David Henderson? Maðurinn, sem Paul sagði að vildi ryðja mér úr vegi! — Kathy! ég vildi ekki hafa þurft að valda þér þessum ó- þægindum, en ... — Jú, einmitt! Það var ein- mitt það, sem hann vildi! greip Paul hvasst fram í. Það var það eina, sem hann vildi þér, hélt hann áfram. Ég sagði þér að hann hefði aldrei meint það, þegar hann sagðist vilja giftast þér. Hann hefur aldrei elskað þig, Kathy! Raunverulega var það ég, sem hann vildi hefna sín á, og það ætlaði hann að gera með þinni „hjálp“. Davíd leit á hann og hélt svo áfram, rólegur: — Þetta er rétt, svo langt sem það nær. Það var í mjög ákveðnum tilgangi, sem ég fyrst reyndi að ná kunnings- skap Karenar. Ég var ekki hrifinn af henni þá. Ég ... — Nei, nei! greip ég fram í í öngum mínum. Þegar hann hélt áfram sneri hann sér að mér og sagði myrkri röddu: — Karen, Johnny Brant var elskhugi konunnar minnar. Hann ók bílnum, þegar bana- slysin urðu og Melissa varð aumingi. Ég varð að sitja fimm ár í fangelsi fyrir slys, sem hann var valdur að. Hans vegna svipti kona mín sig lífi, þegar hann varð þreyttur á hrópaði ég ásakandi, — eða Paul... hvað hefur hann gert þér? — Maðurinn þinn kom MÉR í fangelsið. Hann vissi um sekt Brants, en hann kom henni yfir á MIG, til þess að bjarga Brant, sem var vinur hans. — Jafnvel yðar eigin kona vitnaði gegn yður við réttar- höldin, skaut Paul að. — Hún var svo háð Johnny Brant, að hún myndi hafa sagt hvað sem var, til þess að bjarga honum, sagði David og hélt svo áfram: — Ég er þegar búinn að segja þér, Karen, að ég notaði árin í fangelsinu vel. Ég lifði bara fyrir þann dag, þegar ég losnaði aftur út og skipulagði hefnd út í yztu æsar. Fyrst ætlaði ég að myrða Brant, og sá, sem ég ætlaði að fá dæmdan fyrir ódæðisverkið var maður þinn. Hann myndi nefnilega hafa ærna ástæðu til þess ef Brant hefði dregið konu hans á tálar. Hvað sagði hann...? Nú fyrst skildi ég það. David hafði fyrst notað nafn mannsins, til þess að lokka mig í gildruna, og síðan myrt hann! Mig svim- aði, svo ég lokaði augunum andartak, og þegar ég tók til máls, var eins og rödd mín kæmi langt, langt að. — Þú elskaðir mig sem sagt ekki. Allt það sem þú sagðir var bláköld lýgi. minnsta kosti að borga fyrir sinn glæp með lífinu! Vonleysið þyrmdi aftur yfir mig. Elskhugi minn elskaði mig raunverulega — en hann var morðingi. —v— David sneri sér snöggt að Paul. — ÞÉR myrtuð Brant! Þér hélduð að kona yðar væri ást- fangin í honum. Þér heimsóttuð hann til þess að fá hann til að viðurkenna stefnumótin við konu yðar! Brant hafði margt brallað um dagana — En Karen þekkti hann ekki, og það var hlutur, sem þér í fyrstu vilduð alls ekki trúa. Svo fóruð þér að njósna um hana og komust þá að því, að það var ég, David Henderson, sem hún var að hitta. Paul miðaði ennþá skamm- byssunni á David, en hann virt- ist ekkert taka eftir vopninu, því hann hélt enn rólegur áfram: — Þá urðuð þér alvarlega skelkaður, ekki satt, Maitland? Þér vissuð ákaflega vel, að ég hafði gilda ástæðu til þess að hefna mín, þegar ég slyppi út úr fangelsinu. Þegar ég fór að tæla konu yðar í nafni Johnny Brant urðuð þér hræddur við það, sem ég kynni að hafa í huga. Þér urðuð hræddur um, að það kynni að verða endirinn á frægðarferli yðar. Yðar, Pauls Maitlands! Þegar þetta

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.