Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 6
LEIÐIN TIL FJflR OG FRAMA t 'mi ip ^h.. - r »í ---• •.•''#> <É i; > ' .. ■' • • >3#f( P ® •• j rro o i n i a , ■ " ' » 50 '/•' ■■ '<-• ‘ iL1'' ’ aiifl nrv 1 ’ • í. „ * Wmmi •? ' 'r'. ■ " . ■ ■ ■•■: - • 0 " ”ím'f-'íír:- ••**;'•« Hann stjórnar Hótel Borg EFTIR SVEIN SÆMUNDSSDN AÐ vera borgarstjóri er mikil virðingarstaða. Sá maður verður öðrum írem- ur að vera vel máli farinn, halda ræður, stundum há- stemmdar, og af honum birt- ast oft myndir í blöðum. En að vera „Borgarstjóri“ er líka virðingarstaða og vandasamt starf, enda þótt Borgarstjóri með stórum staf þurfi ekki að standa í ræðuhöldum alla jafna og þar sé rétt örsjaldan sem maður sér af honum mynd. Ég er ekki viss um hvort borgarstjórinn í Reykjavík og Borgarstjórinn myndu vilja skipta á starfi, þannig að Geir Hallgrímsson myndi vilja verða Borgarstjóri með stórum staf og Pétur Daní- elsson borgarstjóri með litl- um. Svo er heldur ekkert víst að þeir kynnu eins vel til verka þannig, eins og þeir virðast gera í núver- andi hlutverkum. En hvað um það. Sá sem við höfum valið okkur að viðfangsefni í þessum þætti og hefur greinilega komizt leiðina til fjár og frama af eigin ramm- leik, er sem sé Pétur Daní- elsson hótelstjóri og einn aðaleigandi að Hótel Borg. 6 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.