Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 10
ÞEGAR hún var komin alveg að varðmann- inum lyfti hann höfðinu. Um leið og hann sperrti upp augun undrandi, steig hún ákveðin eitt skref og sveiflaði hægra fætinum í fallegum boga. Stígvélaklæddur fótur hennar hitti hann beint í nárann. Eitt augnablik var líkami hans sem lamaður, síðan féll hann hægt til jarðar. Það var óþarfi fyrir hana að bera klútinn með svæfingarlyfinu fyrir vit hans.“ í fjórum setningum hafið þér kynnzt Modesty Blaise, kvenhetju óaldarflokkanna, og þér hafið kynnzt njósnaraskáldsögunum og einnig kvik- mynd þar sem þessi hættulega og ruddalega kvenpersóna er leikin af Monicu Vitti. Modesty Blaise er fyrrverandi glæpakvendi, sem hefur stjórnað flokki smyglara og innbrots- þjófa, sem nefndur var „Netið“. Tuttugu og sex ára að aldri hefur hún dregið sig í hlé með á að gizka 10 millj. króna ránsfeng og lifir nú í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.