Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 22

Fálkinn - 28.02.1966, Blaðsíða 22
FEQURSTA STÚLKA STÓRRIGNINGAHDAG nokkurn fyr- ir um það bil tveimur árum komu sveitastúlka frá Buckinghamshire í Englandi og klæðskerasonur frá London skálmandi inn á hinar glæsi- legu ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Vogue í New York, og leiddust. Hún var líkust blautum ketti, með andlits- farðann rennandi í lækjum niður kinn- arnar og hann minnti helzt á kollhúfu- legan bítil. — Hér kemur England! Eru þau ekki hrífandi! hrópaði einn kvenrit- stjóranna. Og England sló sannarlega í gegn. Jean Shnmpton hefur 150 þúsund kr. á mánuði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.