Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1966, Qupperneq 39

Fálkinn - 28.02.1966, Qupperneq 39
 KYFjNÞJODTN JV ▼ B JX X XTfj MJ lil ffrý ^ ff/$Cf\ vmj) RITSTJÓRI: KRISTJANA STEIJVGRÍHISDÓTTIR SJÓÐANDI BRAGDMIKIL SÚPA ER YELÞEGIN Á KÖLDUM VETRARDEGI FRÖNSK BÓNDASÚPA. 3-4 gulrætur V4 sellerí 3-4 laukar 50 g smjör 1 1 vatn Salt, pipar 1 dl rjómi 3 msk. grænar baunir Hveitijafningur Söxuð steinselja. Allt grænmetið hreinsað og skorið eða rifið smátt. Hitað í brædda smjörinu, vatni hellt á, saltað. Soðið í nál. 20 mínútur. Súpan jöfnuð með rjóma og hveitijafningi ef með þarf. Kryddað með pipar og soðkrafti ef vill. Saxaðri steinselju stráð yfir ef til er. Berið fram rifinn ost með súpunni. Kjörvelsúpa með ostbollum. KJÖRVELSÚPA. IV2 1 kjötsoð (helzt 3 reykt) 1 3 msk. þurrkaður kjörvel 50 g smjör msk. hveiti dl rjómi Salt, sykur Ostabollur. Smjörið brætt, hveiti hrært saman við þynnt út með soðinu, kjörveli blandað saman við, soðið 3—5 mínútur. Kryddað. Rjóminn settur í súpuskál, heitri súpunni hellt saman við. Súpan borin fram með ostabollum eða hleypt- um eggjum. LAUKSUPA MEÐ EPLUM. 1 msk. smjör lí4 1 soð eða 1 tsk. karrý vatn og kjötkraftur 2 laukar Hveitijafningur 4 epli, súr 1 dl. þeyttur rjómi. Smjörið brúnað, karrý og gróft skorinn laukur steikt- ur þar í augnablik, áður en eplunum, flysjuðum og smátt- skornum er hrært saman við, Steikt áfram í 3—5 mínútur, en þá er sjóðandi soðinu hrært saman við. Soðið 10—15 minútur. Súpan krydduð og jöfnuð með dálitlum hveiti- jafningi. Rjómi þeyttur í súpuskálinni, súpunni hrært saman við. Borið fram með brauði og osti eða ostakexi. OSTABOLLUR. 150 g hveiti 60 g rifinn ostur, 56 g smjör bragðsterkur V4 1 vatn, salt Hveiti KARRÝSÚPA. 1 egg Brauðmylsna 1 1 fisksoð, ýsu Salt, pipar, paprika 2 eggjarauður Feiti að steikja úr 2 msk. smjör Hveitijafningur 2 tsk. karrý 1 dl rjómi Vatn, smjör og salt soðið saman, hveitinu hrært saman 1 lítill laukur, Söxuð steinselja við, elnnig rifna ostinum og papriku, Hrært þar til losnar saxaður Rækjur frá potti og sleif Kælt dálítið áður er 1 eggi og 2 eggja- rauðum hrært saman hvert á eftir öðru Eggjahvíturnar Karry og laukur soðinn í smjörinu um stund, f stifþeyttar, nær öllum blandað saman við. Með teskeið eru jnu hrært saman við, ásamt rjómanum, kryddað, búnar til bollur sem jafnóðum er vellt upp úr hveiti, síðan eggjahvítuafgangnum og loks brauðmylsnu. Bakaðar fallega eulbrúnar í fljótandi feiti eins op kleinur. með hveitijafningi. Gott er að hafa rækjur eða litla fisk- bita í súpunni. Steinselju eða öðru grænu stráð yfir súp- una, þegar hún er borin fram. FALKINN 39

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.