Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 32
32 3. október 2009 LAUGARDAGUR STJÖRNUM PRÝDDAR STÓLARAÐIR Tískuvikurnar eru tækifæri fyrir frægt fólk til að sýna sig og sjá aðra, auk þess sem það fær oft föt gefins frá hönnuðum sem vilja að sjálfsögðu auglýsa sig. Á tískuvikunni í París var sannkallað stjörnusamkvæmi en þar gaf að líta bæði Hollywood-leikkonur og söngstirni auk að sjálfsögðu franskra leikkvenna. T ískuvikan í París er sú síðasta í röðinni í haust og kom í kjölfarið á tískuvikum í Mílanó og London. Á haustin eru sýndar vor- og sumarlínur hönnuða fyrir komandi ár og á tískupöllunum í höfuðborg tískunnar kenndi ýmissa grasa. Hjá Ninu Ricci var að finna afskaplega kvenlega, rómantíska og gamaldags línu sem jafnvel jaðraði við gotnesk áhrif á meðan Balmain hélt áfram með sitt vinsæla rokk og ról útlit: þröngar buxur og aðsniðnir jakkar ásamt stuttum þröngum kjólum. Stjarnan Nicolas Ghésquiere kom að vanda með frumlega og nútímalega hönnun fyrir Balenciaga og í þetta sinn var hann með mjög aðsniðna línu sem einkenndist af marglitum stykkjum úr leðri og siff- onefni. Það er hins vegar indverjinn Manish Arora sem virðist vera skærasta nýja stjarnan á franska tískuhimninum um þessar mundir. Hönnun hans einkennist af ævintýralegum litum, sniðum og mynstrum sem koma eins og ferskur andvari inn í haustið. Litadýrð og töffaraheit Útlitið er gott fyrir næsta vor og sumar, að minnsta kosti hvað tískuna varðar. Anna Mar- grét Björnsson tók forskot á hlýju árstíðina og skoðaði það sem bar hæst á tískuvikunni í París. SMÁ GOTH Æðislegur siffonkjóll við leggings og blúndusokka hjá Ninu Ricci. ÞRÖNGT Ótrúlega töff samsetning af litum og efnum hjá Balenciaga. ELEGANT Franska leikkonan Catherine Deneuve er ætíð klædd fatnaði frá Yves St Laurent. Hér er hún á sýningu Balenciaga. SÆT Fyrirsætan Lily Cole ásamt Enrique Muricano á sýningu Balenciaga. TÖFF Lou Doillon, dóttir Jane Birkin í flottum leðurjakka á sýningu Givenchy. STJARNA Söngstirnið Rihanna var yfirlætisleg á sýningu Balmain. TÝPA Julie Depardieu, dóttir leikarans Gérard Depardieu, mætti með bleik sólgleraugu á sýningu Balmain. GYLLT FLottur kjóll fyrir Pret-a- porter línu Balmain. APPELSÍNUGULT Leður og siffon gerði sumarlín- una töffaralega hjá Balenciaga. KYNÞOKKAFULLT Æðislegur stuttur kjóll frá nýstirninu Manish Arora. SIRKUS Þessi ótrúlegi samfest- ingur hjá Manish Arora minnti á art-deco teikn- ingar af trúðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.