Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 98
62 3. október 2009 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 16 L 14 16 L L STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM L kl. 2.30 - 5.20 - 8 - 10.40 JENNIFER´S BODY kl. 5.40 - 8 - 10.20 BIONICLE ÍSLENSKT TAL kl.1 - 3 THE UGLY TRUTH kl.1 - 3.30-5.45 - 8 - 10.15 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 1 (950) - 3.10 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3 SÍMI 462 3500 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 JENNIFER´S BODY kl.5.45 - 10 BIONICLE ÍSLENSKT TAL kl.4 THE UGLY TRUTH kl. 8 16 16 L 14 16 14 18 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.3-4.30-6 - 7.30 -9-10.30 THE UGLY TRUTH kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 ANTICHRIST kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 SÍMI 530 1919 14 16 16 16 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.3- 5.50 - 8.30 - 11 JENNIFER´S BODY kl.3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 THE UGLY TRUTH kl.3.30 - 5.45 - 10.15 BEYOND REASONABLE DOUBT kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 SÍMI 551 9000 550kr. 650kr. 550kr. 550kr. -H.S.,MBL 47.000 MANNS! Merkt bláu ATH: ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA ÓTEXTUÐ B R U C E W I L L I S BRUCE WILLIS ER MÆTTUR Í HÖRKUSPEN- NANDI MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF. - S.V. MBL. - K.U. – Time Out New York 16 16 16 16 16 12 12 12 L L L SURROGATES kl. 4 - 6 - 8D - 10:10D SURROGATES kl. 12 - 2 - 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 12D - 1 - 2D - 3 - 4D - 5 - 6D FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50 FUNNY PEOPLE kl. 5 HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 8 - 10:20 DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:20 BANDSLAM kl. 5:45 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 10:50 UPP M/ ísl. Tali kl. 1 - 1:30 - 3:20 - 3:40 HARRY POTTER kl. 8 G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 12 - 2 SURROGATES kl. 6:10 - 8:20D - 10:30D ALGJÖR SVEPPI kl. 12D - 2D - 4D - 6D KRAFTUR kl. 5:50D - 7D DISTRICT 9 kl. 8:20 - 10:40 FINAL DESTINATION 4 kl.10:30 UPP M/ ísl. Tali kl. 11:50(3D) -1:50(3D) - 3:50(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 12 - 2 - 4 UP M/ ensku. Tali kl. 8:20 (bara laugardag) ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl 2 - 4 - 6 SURROGATES kl. 8 - 10:20 UP M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:50 DISTRICT 9 kl 6 FUNNY PEOPLE kl. 8 HAUNTING IN CONNECTICUT kl 10:40 16 16 16 V I P V I P 10 12 12 L L L L L L L L - bara lúxus Sími: 553 2075 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 2, 4, 7 og 10 16 FUNNY PEOPLE kl. 7 og 10 12 BIONICLE - Íslenskt tal kl. 2 og 5(650 kr.) L THE UGLY TRUTH kl. 2, 4, 6, 8 og 10 12 ATH! 650 kr. 550 kr. í b íó . G i l d i r á a l l ar sýn ingar merk tar með rauðu! TILBOÐSVERÐ 550kr. 550kr. 550kr. 550kr. 550kr.550kr. 550kr. KL.1 SMÁRABÍÓ (3D 950 KR.) KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 REGNBOGINN KL.3.30 REGNBOGINN KL.3.30 REGNBOGINN KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ KL.3 REGNBO GINN KL.1 SMÁRABÍÓ ísl tal 950kr. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA SÝND UM LAND ALLT! Íslenskir kvikmyndagerð- armenn eru æfir yfir þeim niðurskurði sem boðaður er á framlögum ríkisins til Kvikmyndamiðstöðv- ar Íslands. Slátrun, segir Ari Kristinsson, formaður Félags kvikmyndagerðar- manna. Í fjárlagafrumvarpi Steingríms J. Sigfússonar kemur fram að fram- lög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verði skorin niður um 206 milljónir, sem samsvarar þrjátíu prósenta niðurskurði. Þeir kvik- myndagerðarmenn sem Frétta- blaðið ræddi við í gær segja þenn- an niðurskurð í engu samræmi við neitt. Aðrar listgreinar séu ekki látnar þola slíka slátrun. Ragnar Bragason leikstjóri veltir því fyrir sér hvort fjárlaganefnd- in hafi ekki kynnt sér þær gjald- eyristekjur og þá landkynningu sem íslenskum kvikmyndum hafi svo oft verið hrósað fyrir. „Það hefur verið sýnt fram á það að við hverja krónu sem ríkið leggur til kvikmyndagerðar skapist tólf til fimmtán krónur,“ segir Ragnar, sem er þrátt fyrir allt bjartsýnn á að frumvarpið verði ekki sam- þykkt með þessum niðurskurði. „Ég bara trúi því ekki, þetta hlýt- ur að verða endurskoðað.“ Baltasar Kormákur segist ekki eiga orð yfir þessum niðurskurð- artillögum. „Þetta er úr sam- hengi við allt, það er verið að leggja íslenska kvikmyndagerð í rúst. Menn virðast ekki gera sér grein fyrir menningarlegu fram- lagi íslenskrar kvikmyndagerðar; þarna eru yfirleitt ný íslensk hand- rit, ný íslensk tónlist. Það er bara verið að taka eina atvinnugrein og fórna henni á altari Alþjóðagjald- eyrissjóðsins.“ „Þetta er eins og blaut tuska í andlitið og mér þykir þessi niður- skurður alveg ofsalega skrýtinn. Það er engin sem þarf að þola jafn- mikinn niðurskurð hlutfallslega,“ segir Ari Kristinsson, formaður Félags kvikmyndagerðarmanna. Hann er ómyrkur í máli og telur að niðurskurður af þessu tagi eigi hreinlega eftir að leggja íslenska kvikmyndagerð í rúst. „Kvik- myndir eru fjármagnaðar með vil- yrðum fram í tímann og við vitum ekki hvort þessi niðurskurður muni bitna á þeim sem hafa verið að safna peningum erlendis fyrir næstu verkefni.“ Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, segir að vissulega sé þetta mikill niður- skurður og hún býst fastlega við því að miklar umræður verði um þennan lið fjárlagafrumvarpsins í ljósi þess. „En auðvitað verður líka að horfa til þess að þetta er erfitt fjárlagafrumvarp og það er allt undir,“ segir Katrín, sem seg- ist skilja vel áhyggjur kvikmynda- gerðarmanna af stöðu mála. Hún tekur skýrt fram að þarna sé ekki verið að horfa til listgrein- arinnar sem slíkrar og reiknar með að menn muni horfa til þess að íslensk kvikmyndagerð taki ekki bara við peningum heldur skili hún líka tekjum aftur í ríkis- kassann. „Ég skil vel að mönnum lítist ekkert á blikuna, ég á fund með nokkrum kvikmyndagerðar- mönnum í næstu viku og eins og ég sagði reikna ég fastlega með því að þetta verði tekið til umræðu inni á þingi.“ freyrgigja@frettabladid.is KVIKMYNDAGERÐ SLÁTRAÐ Laufey Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndamiðstöðvar- innar, óttast mjög flótta fagfólks úr kvikmyndageiranum í kjölfar nið- urskurðar ríkisstjórnarinnar. Hún er ekki reiðubúin að fullyrða nokk- uð um hvaða áhrif þetta hafi á kvikmyndir sem þegar hafi fengið vilyrði fyrir styrkjum og séu á fullu í fjármögnun erlendis. „Sú hætta er auðvitað fyrir hendi að framleiðendur geti lent í miklum vanda en auðvitað vona ég að við náum að landa þessu þannig að fólk lendi ekki í erfiðum málum.“ Ari Kristinsson og aðrir kvikmyndagerðar- menn eru æfir yfir þrjátíu prósenta niðurskurði til kvikmyndagerðar. KVIKMYNDAGERÐARMENN ÓSÁTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.