Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 3. október 2009 53 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 3. október ➜ Tónleikar 22.00 Ljótu hálfvitarnir verða með tónleika á Græna hattinum við Hafn- arstræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. 23.00 Hvanndalsbræður verða með tónleika á Deluxe við Hafnarstræti 54 í Reykjanesbæ. ➜ Opnanir 14.00 Steingrímur Eyfjörð opnar sýn- ingu í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna við Þverholt. Opið virka daga kl. 12-19 og laugardaga kl. 12-15. 15.00 Bryndís Kondrup opnar sýning- una „Staðsetningar“ á Café Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri. Opið mán.- fim. kl. 11.30-01, fös. og lau. kl. 11.30-03 og sum kl. 14-01. 15.00 Listasalur Garðabæj- ar að Garðatorgi 7, verður formlega opnaður í dag og um leið opnar Laufey Jensdóttir þar sýninguna „Brot- hætt“. Opið alla daga kl. 13-18. Aðgangur er ókeypis. ➜ Hláturjóga 10.30 Ásta Valdimarsdóttir verður með opinn kynningartíma í hláturjóga í heilsumiðstöðinni Maður lifandi við Borgartún 24. ➜ Fundir 14.00 Aðalfundur Vina Indlands verður haldinn í Múltí Kúltí við Ingólfsstræti 8. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd leikstjórans Michelangelo Ant- onioni „Il Deserto Rosso“ (Rauða eyði- mörkin). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is ➜ Knut Hamsun Í Norræna húsinu við Sturlugötu verða sýndar tvær kvikmyndir sem byggðar eru á skáldsögum Knut Hamsun en tilefnið er 150 ára fæðingarafmæli rithöfundar- ins. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.nordice.is. 15.00 Makens grøde (1921), leikstj. Gunnar Sommerfeldt 17.00 Pan (1995), leikstj. Henning Carlsen ➜ Írsk Menningarhátið Írsk menningarhátíð í Kópavogi 2.-11. október. Nánari upplýsingar á www. kopavogur.is. 17.00 Píanóleikarinn John O‘Conor heldur tónleika í Salnum við Hamra- borg. 23.00 Mummi Hermanns flytur írsk dans- og sönglög á Cafe Catalinu við Hamraborg. 00.00 Eyjakvöld á Skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind þar sem hljómsveitin Hrafnar leikur írsk dans- og sönglög. 00.00 Dansleikur með Pöpum og Gylfa Ægis á Players við Bæjarlind. ➜ Sýningar Í Tré og list stendur yfir sýningin „Hennar fínasta púss“ sem er sýning á upphlutssettum, skyrtum, svuntum og slifsum. Einnig er þar sýning á gömlum vefstól og íslenskum vefnaði, það elsta frá 1875-1880. Tré og list er staðsett að bænum Forsæti III í Flóa- hreppi í Árnessýslu. Nánari upplýs- ingar og akstursleiðbeiningar á www. treoglist.is. Hörður Lárusson hefur opnað sýn- ingu á Mokka við Skólavörðustíg 3a. Opið daglega kl. 9-18.30. Libia Castro og Ólafur Ólafsson hafa opnað sýningu í Suðsuðvestur að Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Opið um helgar kl. 14-17. ➜ Dansleikir Októberfest verður í Hvíta húsinu við Hrísmýri á Selfossi. Fram koma Vinir vors og blóma og dj Micka Frurry. Dúettinn Glymur skipaður þeim Gunn- hildi Júlíusdóttur og Sigurjóni Alexand- erssyni, verður á Draumakaffi við Háholt í Mosfellsbæ. ➜ Leikrit 14.00 Lýðveldisleikhúsið sýnir dans- og söngleikinn „Út í kött“ í Gerðubergi (Gerðuberg 3-5). Hér er á ferðinni ævin- týraleikrit um ferðalag tveggja krakka um tölvu- og ævintýraheima. 14.00 og 16.00 GRAL-leikhópurinn sýnir barna- og fjölskylduleikritið „Horn á höfði“ í húsnæði leikhópsins við Hafnargötu 11 í Grindavík. Nánari upp- lýsíngar á www.midi.is. 19.30 Kómedíuleikhúsið sýnir verkið „Heilsugæslan“ eftir Lýð Árnason í Arn- ardal við Skutulsfjörð. Nánari upplýsing- ar á www.komedia.is. ➜ Málþing 15.00 Málþing um Op-listina verður haldið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. Framsögumenn á málþinginu verða Þóra Þórisdóttir, Árni Kristinsson og JBK Ransu. Allir velkomnir. ➜ Bækur 13.00 Í Bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi stendur yfir Listavika. Nánari upplýsingar á www.seltjarnarnes.is/ bokasafn. Í dag kl. 13 verður boðið upp á sögustund fyrir yngstu börnin. Sunnudagur 4. október ➜ Tónleikar 14.00 Tóney í Gerðubergi (Gerðubergi 3-5). Tónlistardagskrá fyrir börn og fullorðna. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 20.00 Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja aríur og píanóverk frá 17. og 18. öld á tónleikum í Laugarnes- kirkju við Sólheima. 20.00 Tríó Reykjavíkur flytur verk eftir Haydn, Mendelssohn og Mozart á tónleikum í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. ➜ Opnanir 11.00 Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna „Réttardagur 50 sýn- inga röð“ hjá Kunstraum Wohnraum við Ásgötu 2 á Akureyri. Opið sunnudag kl. 11-13. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðinga- búð að Faxafeni 14. Allir vel- komnir. ➜ Kvikmyndir 15.00 Rússneska kvikmyndin „4“ frá 2005 verður sýnd í MÍR-salnum við Hverfisgötu 105. Aðgangur er ókeypis. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fer fram að Stangarhyl 4 frá kl. 20-23.30. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Málþing 13.30 Málþing verður haldið í Nor- ræna húsinu við Sturlugötu undir yfir- skriftinni „Knut Hamsun - mikilvægur og umdeildur“. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Nánari upplýingar á www. nordice.is. ➜ Dans 14.00 Íslenski dansflokkurinn verður með fjölskyldusýningu í Borgarleikhús- inu þar sem sýnd verða brot úr fimm verkum. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. ➜ Leiðsögn 14.00 Steingrímur Eyfjörð og Dagný Heið- dal leiða gesti um sýn- inguna „Falinn fjársjóður: Gersemar í þjóðareign?“ sem stendur nú yfir í Listasafni Íslands við Frí- kirkjuveg. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. 14.00 Haukur Snorrason ljósmyndari spjallar við gesti um ljósmyndasýningu sína sem nú stendur yfir í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Síðasta sýningarhelgi. Opið lau. kl. 11-16 og sun. kl. 14-16. 14.00 Í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu verður boðið upp á barna- leiðsögn um safnið. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. 15.00 Guðjón Ketilsson verður með leiðsögn um sýningu sína „Hlutverk“ sem nú stendur yfir í Listasafni ASÍ við Freyjugötu 41. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.