Fréttablaðið - 03.10.2009, Blaðsíða 68
3. október 2009 LAUGARDAGUR14
Mótorhjól
Látið ævintýra og hjóladraumana rættast
núna. Hausttilboð á enduroiceland.is
TILBOÐ 99Þ.
KTM EXC 125 úrbrædd árg. ‘00 lítur
vel út. Ljós fylgja á góðum dekkj-
um. Stimpill og spimpilhringir. S. 899
9966.
Hjálmadagar Agv - Sixsixone 20-30
% afsláttur til 10 október Hagkaup
Garðabæ 563-5000
Til sölu Ktm Sx 125 Árg. 2006. Lítið
notað, vel hirt, góð dekk. Hjólalyfta +
stígvél nr. 42 fylgja með, lítið notuð.
Verð: 460þús. Allar nánari uppl. í s.
894 7254.
Honda CRF450X árg. 2007. Lítið notað
og vel með farið hjól Verð 760. Tilboð
660þús. S. 896 6476.
Hér er það nýjasta fyrir motocross og
enduro mótorhjól. Búnaður sem gerir
slöngur og mús óþarfa. Ódýrara en
mús og endist mjög vel. Kíktu á heima-
síðuna okkar og skoðaðu þetta betur.
www.bluemountain.is Einnig getur þú
hringt í okkur í síma 5787860. . Verð
kr. 18.000,- stk. Ísetning kr. 4.000,-
per dekk. Tilboð í gangi núna, kauptu
TuBliss í bæði dekk og þú færð fría
ísetningu.
KTM 400 EXC ‘06 til sölu aðeins 12
timar verð 750 þús S:8959369
Fjórhjól
Polaris Sportman Touring 800EFI árg.
‘09 ek. ca. 10klst. 27x12x12 Maxxis 10“
br. felgur. Hjól hlaðið aukabúnaði. V.
2,5 stgr. S. 899 8111.
Polaris Sportsman Touring 800EFI árg.
‘08 ek. ca. 20klst. Hjól hlaðið aukabún-
aði. V. 2,2. S. 899 8111.
Til sölu fjórhjól Polaris Sportsman
700x2. Árg. ‘08 götuskráð. Ekið 3000
km. 27“ dekk orginal dekk með.
spil dráttarkúla og loftdæla Verð kr.
1.400.000. Uppl. í síma 866-3963.
Yamaha Raptor 660 fjórhjól, árg. ‘05,
verð 600 þús. Lítið notað. Uppl. í s.
868 3111.
Óska eftir götuskráðu (eða hægt að
götuskrá) 4x4 fjórhjóli. Ekki kínahjól.
Max 850þús stgr. Uppl. s. 863 9443.
Hjólhýsi
Vantar ódýrt hjólhýsi. Sirka 500-700
þús. S. 895 3211.
Fellihýsi
ER með upphitað geymsluhúsnæði
fyrir Fellihýsi-tjaldvagna-hjólhýsi-pall-
hýsi S: 867 1282.
Pallhýsi
Sunlite pallhýsi til sölu, rúml. ársgamalt.
Uppl. í síma 821 7444.
Vinnuvélar
Vinnulyfta (spjót) í góðu standi ósk-
ast keypt. Vinnuhæð a.m.k. 12m. S.
862-2221.
Til sölu Liebherr 722 ‘91. 16t, með
6way blaði og ripper . Ný yfirfarin og
góð vél. V. 1900þ. Uppl. í s. 864 3898
Bátar
Óska eftir að kaupa hraðfiskibát. 30-40
fet. Hámarksverð 17 milj. áhugasamir
hafi samband við Björgólf í síma 00 47
92212727 eða á bjorgolfur@hi.no
Óska eftir grásleppuleyfi ( þarf 6
Brúttótonn Einnig vantar mig grá-
sleppuúthald.
Flug
Til sölu 1/6 hluti í TF-TOH Piper
Cherokee 180. Góður hópur, góð kjör.
Er í skýli og nýsk. S. 846 0608.
Hjólbarðar
Nelgd vetrardekk á álfelgum 215/65R16.
Passar t.d. undir Kia Sportage og
Hyundai Tuscon. Uppl. í s. 660 8843.
Vantar 15“ álfelgur 10“ breiðar fyrir Land
Cruiser 100. Uppl. í S 892 1277
Til sölu nelgd Goodyear dekk. 205-60-
16 undan E200 Benz, lítið notuð. Kosta
ný 140 þ. selst á 70 þ. S 897 2781.
Fyrir Suzuki, Grand Vitara 2006+ 4
nýjar stálfelgur ásamt koppum. Kostar
kr. 85.120,00 . Fæst á 50þ. S. 893
4957, Ólafur.
Til sölu Michelin vetard. á felgum st.
205/55R16 passa á Auris og Corollu
‘07. S. 697 5284.
Nyjar 15“ alfelgur 4/100. Verð 85þ. S.
849 2934.
Varahlutir
Kaupum og sækjum bilaða bíla. Hafðu
samband í síma 5676700 (varahluta-
verslun). Vakabílar.is
Er að rífa Musso 96-04.Musso Sport
04.Isuzu Trooper 99.Landrover
Discovery 98.Lanos 00-02.Nubira
02.Galloper 00.Cherokee 94.Ford 250
04.Toy Double Cap 94.Korando 98.
Kaupum bíla til niðurrifs.Musso vara-
hlutir Kaplahrauni 9.S.864 0984
ER að rífa Swift 05-09 yaris 05 bmw
525 disel ‘02 honda civic 97 renult
kango 99. Kaupum bíla í niðurrif.
Partabílar 770-6400
Bílapartar ehf S. 587
7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla. Opið virka daga frá kl.
9.00 - 18.00. Grænumýri 3 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
www.netpartar.is
Bílapartasala
Notaðir varahlutir í nýlega bíla. Opið
virka daga 9-18. S. 486 4499 & 486
4477.
Veislusalir
Leigjum veislusal, með eða án veitinga.
Rúmar 120 manns í sæti. S. 896 1250.
Hreingerningar
Tökum að okkur öll gólfþrif, bónleys-
ingu og bónun. Þrífum einnig sam-
eignir. Vönduð vinnubrögð. Sími 822
0377 Björn.
Tek að mér hreingerningar í heima-
húsum er vön og vandvirk. S. 894
2891, Eva
Garðyrkja
Gröfuþjónusta Auberts.
Allar stærðir af gröfum með
fleyg og jarðvegsbor, hlöð-
um grjótkanta og útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni,
jöfnum lóðir, gröfum grunna.
Einnig endurnnýjun á drenn og
klóaklögnum.
Sími 892 1663.
Haustfellingar
Fellum og fjarlægum tré. Vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 773 0317.
Trjáfellingar!
Runnaklippingar, trjáklippingar, snyrt-
ing á trjágróðri. Alhliða umhirða garða.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur.
S. 848 1723.
Trjáklippingar / fellingar
/ sláttur
Öll almenn garðaþjónusta. Sláttu-og
garðaþjónustan. S. 577 4444 & 892
9999.
Smágröfuþjónusta, hellulagnir, dren-
lagnir og öll almenn lóðavinna. Vönduð
og góð vinnubrögð. Erum með vörubíl
með krana. SS Hellulagnir. 691 8907.
Sjá nánar á www.sshellulagnir.is
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
stórum sem smáum, hagstæð kjör!
Uppl. í s. 773 0317.
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Búslóðaflutningar og allir alm. flutning-
ar. Meðalstór og stór bíll. S. 661 1977
www.toppflutningar.is
Húsaviðhald
Fagþjónusta - Allt á
einum stað
Getum bætt við okkur í flísa-
lögn, múrverki, pípulögn, máln-
ingu, parketlögn, glerísetning-
um og fleira. Sérhæfum okkur í
lekavandamálum. Einnig tökum
við að okkur niðurrif úr húsum
og múrbrot. Fljót og góð vinnu-
brögð. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 899 2420
Steingæði ehf.
Húsaviðgerðir
Múrarar, málarar með mikla reynslu
í viðhaldi fasteigna geta bætt við sig
verkum. Viðhaldsverk ehf S. 699 0712
& 618 7712.
Óli smiður
Tek að mér viðhaldsverkefni stór sem
smá, mikil reynsla og sanngjarnt verð.
Óli smiður 698 9608.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir
og trésmíði, nýsmíði á gluggum og
ísetningu. Föst tilboð eða tímavinna.
S. 616 1569.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
A - Hús, steinslípun
Tek að mér steinslípun. Upplýsingar í
síma 697 4623.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem
á staðinn. Gott verð. S. 699 6735
Baldvin.
Nudd
Whole body massage. Frábært nudd,
fullkomin þjónusta. Uppl. í s 857 4850.
Whole body massage. Frábært nudd,
fullkomin þjónusta. Uppl. í s 857 5015.
NUDD
Whole body massage. S. 841 8529.
Whole body massage. S. 857 7693.
Whole body massage. Frábært nudd,
fullkomin þjónusta. Uppl. í s 857 5024.
Whole body massage. Tel. 849 5247.
Spádómar
Steinunn 908 6060
Tarot, miðlun, trúnaður. Aðgát
skal höfð í nærveru sálar.
Opið 12-23 S. 894 9228
Steinunn visa/euro
-Símaspá - Einkatímar
Upplýsingar í síma 663 0813 & 554
3306. Elísabet.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Spái: í spil, bolla, lófa og rúnir. Kr. 4500.
Tímapantanir í síma 845 8896.
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393.
Skemmtanir
Enn og aftur mætum við í veisluna eða
partíið með ljúfu lögin & auðvitað gríp-
um við sem best í brekkusöngin hans
Árna J. Nikolaus & JoJo sími: 822 4535
email: skiing@this.is
Rafvirkjun
Trésmíði
smidaland.is
Nýsmíði, viðhald, gluggar, sólpallar,
skálar, þakviðgerðir. Allt milli himins og
jarðar. S. 772 0040.
Önnur þjónusta
Saumaverk
Tökum að okkur allan saumaskap,
saumum fyrir hönnuði og fyrirtæki,
einnig fatabreytingar og viðgerðir. Uppl.
í s. 844 9301.
Til sölu
Eldsneytis sparari.
Hvirfilstæki í bíla!
SPARNAÐUR: 7% til +27%* Þetta Virkar!
Meiri Kraftur. VERÐ frá 11.900.-kr. 30
daga skilaréttur. S.K.M ehf. Viðarhöfða
2, (v/Stórhöfða). S: 517-8400. www.
SNJOKEDJUR.is
Innbú til sölu, fyrstir
koma fyrstir fá.
Til sölu innfelldur ískápur,
uppþvottavél, eldhúsinnrétting,
innihurðar, fataskápar, forstofu-
skápur, hornsófi, borðstofu-
borð, 8 leður stólar og eldhús
stólar.
Upplýsingar í s. 896 0708.
Stigamaðurinn ehf.
Stigar og handrið úti sem inni. Tré-járn.
Gerum föst verðtilboð. Sími 898 7779,
423 7779 & 897 1479.
28“ TV, 4 stólar, gína og Hobbylock
saumavél. Uppl. í s. 695 5166 & 554
6089.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Óska eftir IÐNAÐARSAUMAVÉL. Einnig
ÚTSTILLINGARGÍNUM. Helena S: 694-
4999, helenabjorg@hotmail.com
Óska eftir Bose hljómtækjum, ekki
þýfi og gufuvél fyrir föt. Uppl. í s. 820
8770.