Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 2
2 l. des. blað F ramboðsr æða flutt á kjörfundi til l.des. nefndar 20.10. 1981 Góftir fundarmenn. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, hviBkt ógnarjafnvægi hef- ur rikt fram aö þessu mílli stór- veldanna i austri og vestri. Þaö ógnar jafnvægi se'm f lest bendir t il aö nti sé aö riölast — og riöi til falls. Ekki þarf aö orölengja hér, for- sögu þess máls, en þó er vert aö hafa i huga nokkur atriöi varö- andi þá þróun sem nU undanfariö hefur átt sér staö og þá ekki sist nýja og breytta utanrikis- og hernaöarstefnu Bandarikja- stjórnar i kjölfar siöustu forseta- kosninga þar i landi. Almennt viöhorf vesturlanda- bUa er þaö, aö viö eigum i vök aö verjastgegn vlgbUnaöarógnun úr austri. 1 skelfingu og angist sjá- um viö sovéska björninn, gnæfa yfir okkur meö glennt giniö og uppreiddan hramminn, reiöubU- inn aö slá okkur til jaröar. „Nei. þá er börnum betra hér.” Sagöi Kiljan. I vöggunni hans Sáms frænda, hvilum viö i værö og ró, bláeygö sofandi ungaböm. Reifuö i voöir vestrænnar menn- ingar, hjölum viö framan i Sám gamla meö herstööina á Miönes- heiöi sem saklaust leikfang I höndunum. Þó er eitthvaö sem raskar ró dckar eftir þvi sem á lföur. Og einn góðan veöurdag, vöknum viö upp viö vondan draum og eygjum stálkaldan veruleikann meö glýju i augunum. Sámur gamli hefur lika kjaftog klær. Fyrir u.þ.b. 2 árum voru raddir þeirra, er vöruöu viö gereyð- ingarhættu, kæföar niöur og álitn- ar hlægileg svartsýni. Skammt er á milli hláturs og gráturs. Viö söndum hinsvegar frammi fyrir þeirri bláköldu staöreynd, að hinn óljósi grunur er orðinn aö veruleika. i SALT H samningum sem á aö gilda til ársins 1985, er kveöið á um fjöldatakmarkanir lang- drægra sprengjuflugvéla og eld- flauga, svo og tökmörkun skot- palla.ákveöinna geröa.Þaö hefur komiö l ljós aö nú þegar, hafa bæöi risaveldin fariö fram Ur þessum áætlunum um takmörkun vigbúnaöar, og vart þarf aö minna á ferskustu ákvörðun Reagans um framleiöslu nifteind- arsprengjunnar. Hitt má hinsvegar benda á, aö samningur þessi kemur svo sem aö engum notum fyrir þjóöir eins og Islendinga ef tillit er tekið til landfræöilegrar legu. Hann kveö- ur aöeins á um langdrægar vopnaflaugar en ekki er aö neinu getiö um önnur vopn sem auö- veldlega gætu oröiö okkur aö grandi. Þaö er sárt til þess að vita, aö allt þaö fjármagn sem mánaöar- legaer variö i framleiöslu vopna, myndi nægja til þess að fæða allt mannkyniö i heilt ár. Aö ekki sé minnst á allt þaö fjármagn sem aö öörum kosti yröi variö til menningar- og menntamála, annarsvegar og at- vinnu- og heilbrigöismála, hins- vegar. Vökumenn bjóöa sig nú fram undir kjöroröinu „Atvinnumögu- leikar aö námi loknu.” Þaö virð- istnæsta fánýtt umræöuefni og til litils aö velta vöngum yfir þvi, ef Gjöreyöing er þaö sem koma skal. Vissulega er traust atvinna eitt af grundvallarskilyröunum fyrir þvi aö blómlegt þjóðfélag geti þrifist. Ef þaöer þá Þaö sem fyrir vökumönnum vakir. Þaö skýtur hinsvegar skökku viö, aö þessir sömu menn, skuli I oröi kveönu, taka upp málsvar Bandarikjanna og hinnar al- ræmdu Reagan-stjórnar aö ekki sé minnst á hagsýslu jm-nfnlar- innar i Bretlandi, um leiö og þeir veltavöngum yfir atvinnuhorfum sinum hér á Fróni. Viö vinstrimenn viljum at- vinnu, en ekki sprengjur. Viö viijum sjúkrahús og skóla en ekki eldflaugar. Okkur ógnar sú helstefna sem tekin hefur veriö i heimsmálum. Og það er ekki aöeins aö okkur vesturlandabúum ói viö þvi sem nú er aö gerast i heimsmálum. Óttinn er ekki slöur til staöar i austri. Þar hafa einnig risið upp friöarhreyfingar, likt og viðast hvar i Evrópu nú á siðustu mán- uöum. Máþá t.d. nefna Póll. tékk. og júg. Mönnum er aö veröa þaö ljóst, að i viöjum Austra og Vestra byltast tvö ógnvænleg skrimsli, reiöubúin að spUa eldi og brennisteini yfir heimsbyggð- ina meö fyrirsjáanlegum afleiö- ingum. Einsog fyrrsegir þá höfum viö vesturlandabúar fram til þessa, lifað i þeirri blindu sannfæringu að aukin vigbúnaöarumsvif i austri, séu forsenda fyrir þeirri vopnaframleiöslu sem viögengist hefur i V-Evrópu fram til þessa. Tölulegar upplýsingar gefa þó til kynna, aö ógnaryfirburðir Sovétrikjanna séu ekki eins geypilegir og Bandarikjamenn vilja vera að láta. Að þvi lúta mörg rök, sem of langt mál yrði að rekja hér. En af hverju stafar þá þessi yfirgengilega móðursýki Reagans og talsmanna hans? Hvaö felst á bak við sefasýkisleg- ar fullyrðingar.á borðvið þær, aö Bandarikjunum sé nauðsyn á auknum hernaöarumsvifum, til ,aö hafa i fullu tré við Sovétrikin? Það vill nú svo til aö þaö er yfir- lýst stefna Reagan stjórnarinnar aö hernaöarjafnvægi stórveld- anna geti aldrei tryggt friöinn. Heldur eru það hernaðaryfir- burðir Bandarikjanna og Nato, á öllum sviðum sem einnig geta tryggt friö. Þaö má einnig benda á þaö, aö ráögjafar Reagans i hernaðarmálum, hafa látið hafa það eftir sér, aö ekkert svæöi á jöröinni standi utan Bandariskra hagsmuna. Hver er þá niöurstaðan? Eru mennirnir þá ekki geöveik- ir? Bæöi Bandarikjamenn og Sovétmenn búa yfir nægum vopnabirgöum tilþess aö gereyða öllu lifiá jöröunni oftar en tvisvar og oftar en þrisvar. Viö viljum ekki aö martröðin i Hiroshima og Nagashagi endur- taki sig. En hvaö var sú sprengja, og sú ógn sem af henni stafaði, miöaö viö þá ógn sem viö búum við i dag? Aldrei hefur mannkyniö hangiö á öörum eins bláþræöi og nú á þessum siöustu timum. Þar sem þræöirnir vefjast um mannlegar hendur. Hendur sem um leið eru háöar yfirgripsmikilli tækni og umfangi tölvubúnaðar, tækni sem er i þann veginn aö vaxa okkur yfir höfuö. Skemmst er aö minnast þeirra óhuggulegu mistaka sem áttu sér staö i tölvubúnaöi Bandarikja- hers á s.l. ári þvivegis, og höfðu nærri leitt til algerrar tortiming- ar. Þrisvar sendu flugherir Bandarikjanna, flugvélar sinar á loft, búnar kjarnorkusprengjum. Umafleiöingarnar þarf enginn aö efast. Ástandið iheiminum erekki af- leiðing mannlegrar greindar, eða skorts á henni, heldur sprettur það af dauöateygjum samfélags- kerfisins sem hefur skapað gifur- leg auöæfi en er nú i þann mund að eyða þeim. Eigum við að láta markaðsöflin ráða örlögum kjarnorkunnar? Ef þaö yröi gert myndi heimurinn farast. Þaö hlýtur þvi að vera skilyrðislaus krafa hverrar mannveruað spornaö veröi gegn framleiöslu gereyðingarvopna af fremsta megni og að allt slikt brölt verS lagt niður svo mann- kynið megi halda velli. Við getum ekki unaö þvi að skin lifsólarinnar sé skyggt af hel- sprengjunni. Fyrsta sporið i þá átt er að losna viö fulltrúa helstefnunnar af landinu. Fleygjum Miðnessleikfanginu — ísland úr NATO, Herinn burt! Ólina Þorvaröardóttir Birna K. Baldursdóttir Gerður Stefán sdóttir. Simaskrá íslendinga er til margra hluta nytsamleg. Ekki einungis að hægt sé að fletta upp simanúmerum i henni, heldur eru ýmsar aðrar handhægar upplýsingar þar að finna. Þær merkustu er að finna á bls. 575. Segir þar frá þvi hvar best sé að vera innan dyra ef kjarnorkustrið brýst út Njótið heil handa VARNIR GEGN GEISLUN A bersvæði er engin skýling. Skýlisstuðull (skst.) 1. Tvilyft timburhús veitir litla vernd gegn geislun, skst. 1,3, nema helzt í kjallara. Kjallari í tvílyftu timburhúsi. Skst. 10. í einlyftu timburhúsi með kjallara má skapa nokkra vernd með styrk- ingu gólfs og auknu efnismagni i lofti og veggjum. Skst. 30. Kjallarar í margra hæða steinhúsum, ef þeir eru nær alveg i jörðu og gluggar byrgðir, eru góðir sem skýli. Skst. 200. 1/lOO Tvilyft steinhús með kjallara gefur allgóða skýlingu í kjallara, ef hann er a. m. k. hálfur i jörðu. Slík hús eru algeng hér á landi. Skst. 100.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.