Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 19

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 19
1. des. blað 19 Sigga, Gummi og Magga Rún ræða saman Sigga og Gummi Sigga og Gummi eru i sjö ára bekk. Blaöamaður 1. des-blaös stiidenta náöi i þau i húsi úti i bæ, þar sem þau voru aö leik, og spuröi þau nokkurra spuminga. — Hvaö er kjarnorkusprengja? G: Sprengja. — Hvernig sprengja? G: Búin til úr dýnamói og alls konar sprengjum, allskonar dóti. S: Góö sprengja, sem hægt er aö drepa menn meö. — Er hún góö, afhverju er hún góð? S: Hún getur sprungiö hátt uppi loftið. — Finnst þér þaö flott? S: Já, afhverju áttu aö vera að spyrja okkur svona? — Þetta fer i blað. . S & G: 1 Þjóöviljann eöa Mogg- ann eða eitthvað svoleiðis, Er þaö hi, hl! ? — Ilaldiöi aö sprengjan eigi eftir að drepa ykkur? G: Já, ég held það. Ég segi þaö lfka, aö hún ergóð til aö tæta flug- vélar i sundur og getur tætt mik- iö, mörg fólk. — Afhverju finnst ykkur hún góö, ef hún á eftir að drepa ykk- ur? G: Kannski getur hún drepið okkur einhvem tima, ef viö förum i striö, ef ég verö striðsmaður. S: Kannski drepur hún okkur ekki, og ef ab maður fer t.d. ná- lægt henni, og hún er að sprengja getur maöur dáiö. G: Springa ekki sprengja, Sigga! — Vitiði nokkuö hvenær kjarnorkusprengjan springur. Hún er ofsa stór og getur drepiö ofsa mikiö af fóiki. G: Hún getur drepið svona hundraö manns, svona um tvö þúsund mðljaröa fólk. Ég veit ekkert hvenær hún springur. S: Til dæmis i striði. Kannski úti i útlöndum. Ég held aö hún springi ekki á íslandi. G: Sko, hún springur I striöi, ég mundi segja úti' Ameriku, það er svo mikið af striðsmönnum þar og innbrotsþjófum og svoleiðis og hún springur lika kannski Uti út- lönd, eins og t.d. i' Kanada eöa Vi- et-Nam. Kannski a Islandi llka, það getur veriö, ef þaö verður einhvern tima striö á Islandi. Sprakk hún kannski heldur ekki I striöinu i gamla daga? — Langar ykkur til aö veröa striðsm enn ? G: Ég segi, ég veit ekki hvort ég vil það. S: Ég vildi bara svona vera for- ingi og fylgjast meö. — Eruði hrædd viö kjarnorku- sprengjuna? G: Ég veit þaö ekki, ég hef ekki séö kjarnorkusprengju, ég held ég yrði þaö eöa ekki. S: Ég mundi örugglega vera ó- geðslega hrædd. Ég mundi aldrei þora aö koma nálægt henni. Ég mundi t.d. þora þaö ef það væri tekið i sjónvarpinu, bara i þykj- ustunni og svo veit ég ekkert meira meö þetta. — Hvaö ætiiöi aö veröa þegar þiö eruö oröin stór? G: Ég veit þaö ekki, það er svo erfittað segja. Kannski ætlaég að vera sjúkramaöur, kannski slökkviliösstjóri, eða strætóstjóri eða rútubilstjóri, ég veit ekkert hvað,ég vil vera en... S:fcg held ég ætliab vera kenn- ari, annars veitég þaö ekki og svo lika kannski aö vera skólastjóri eða gangavörður. G: Ég vildi kannski lika vera tannlæknir eöa prestur eöa sjoppusali eöa eiga dótabúö og nU er ég hættur. S: Kannski mundi ég li'ka vilja vinna i sjoppu eöa t.d. I búð. Ég mundi lika vilja vinna i'skiðabUð, eöa iþrdttabUð og svo veit ég ekk- ert meira. MargrétRún

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.