Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 3

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 3
1. des. blað 3 Menn sem búa i heitum, þægi- legum forarpytti og hafa nægilegt pláss til aö velta sér á allar hliö- ar, liöur vel svona yfir höfuö og hafa yfirleitt nóg til hnifs og skeiöar o.s.frv. eru oftast mjög grandalausir um hag sinn. ,,Jú, jú, viö erum búin aö vera hér svo lengi og hafa þaö bara svo gott, á- hyggjulaus og sæl og allir eru svo góöirviöokkur. Þetta hlýtur bara að vera alltaf svona um ókomna framtiö, óargadýriö er mett og er aö sleikja loppurnar, eöa hvaö?” En enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur. Enginn vill fá óargadýriö inná heimiliö sitt. Evrópubúar hafa neyöst til, á heldur harkalegan hátt, aö lita upp úr drullupollinum og horfa i kringum sig, þvi aö dýriö er fariö að vera ansi ágengt. Og þaö getur ráðist á okkur hvenær sem er og hvar sem er. Við veröum þvi aö halda vöku okkar, spyrna á móti af öllu afli og snúa vörn litilmagn- ans uppi sókn. Nú veröum viö aö horfast i augu viö iskalda alvör- una, þvi aö hún blasir svo sannar- lega viö okkur. A undanförnum árum hefur ris- iö upp allmikil og viötæk friöar- hreyfing i Evrópu. Þetta er ekki sams konar friöarhreyfing og var friöarhreyfingu byr undir báða vængi, en þá var ákveöiö aö staö- setja 572 kjarnorkueldflaugar (Pershing 2 og Cruise Missiles) i Bretlandi, V-Þýskalandi, Hol- landi, Belgiu og ttáliu, sem siðan ætti aö beina gegn Sovétrikjun- um. Þessar eldflaugar eru merki- legar fyrir þaö, aö meö þeim er hægt aö heyja „takmarkaö” kjarnorkustriö. Þegar þvi stór- veldin byrja fyrir alvöru i „kabboj-leik” sinum, eftir allan þennan undirbúning, er liklegast að skotmörkin fyrir kjarnorku- sprengjur þeirra veröi einmitt stór/stærri/stærstur kjarnorku- foröabúr andstæöingsins. Og hvor sá sem byrjar aö skjóta tryggir þaö aö Evrópa veröur fljótlega sprengd upp i tætlur þvi aö þar er nóg af kjarnorkuforöabúrum. V-Þýskaland er t.d. i mikilli hættu þvi aö þar er samankomiö meira af kjarnorkuvopnum en á nokkr- um öörum staö i heiminum. Evrópa = vigvöllur kjarn- orkustríðsins Litum aöeins nánar á friöar- hreyfinguna i Evrópu. 1 Hollandi og V-Þýskalandi hafa stofnanir kirkjunnar og leið- striö, þótt þeir fari vissulega ekki varhluta af vigbúnaöarkapp- hlaupinu. Sovétmenn hola niöur SS-20 flaugum sinum hér og þar i þessum löndum en friöarhreyf- ingar þessara landa eru heldur máttlausar. A Noröurlöndunumer hins veg- ar allt önnur saga. Skemmst er aö minnast Norræna friöarfundarins á Alandseyjum sem haldinn var dagana 24-28. júni sl. Þaö er vart hægtaö segja aönein ein hreyfing sé i forystu fyrir friöarhreyfing- unni þar. Kvennahreyfingin er mjög sterk auk þess sem Even- sen-hópurinn undir forystu Jens Evensen sendiherra og þjóörétt- arfræöings hefur lyftmálinu upp i aukiö pólitiskt samhengi. Allir kannast viö kröfuna um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd, sem verkalýösleiötogar, noröurlensk- ir framsóknarmenn, klerkar og allt niöur I kommúnista styöja, hvort sem tsland veröur meö eöa ekki.Friöargangan lagöi svo af staö frá Kaupmannahöfn 21. júni sl., aö undirlagi kvennahreyfing- arinnar. Kröfurnar i henni voru i upphafi: Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, og siöan eftir þvi sem gangan gekk lengra og fleiri þjóöir bættust I hana varö krafan MARGRET RÚN: KJARNORKUSTRÍÐ ER STRÍÐ SEM ENGINN GETUR UNNIÐ Sagt £rá friðarhreyfingunni i Evrópu hérna i gamla daga, i kringum heimstyrjaldirnar tvær og jafnvel timabiliö þegar blómabörnin og hipparnir voru uppá sitt besta. Þessi nýja friðarhreyfing starfar af Fidonskrafti og er sennilega öflugasta hreyfing sem upp hefur sprottið i Evrópu frá lokum siöari heimstyrjaldar. Hreyfingin er ekkert samansafn af „nytsömum sakleysingjum” sem eru hand- bendi eins eöa annars, heldur af fólki sem hefur sannleikann sin megin og ber aö taka alvarlega. Sprengjan A þessari öld hafa visindamenn verið iönir við aö finna upp hina og þessa skemmtilega hluti inná laboratoriunum sinum. Þessar uppfinningar hafa verið leyndar- mál þeirra og einstakra stjórn- málamanna. En sem betur fer komast öll leyndarmál upp fyrr eöa siöar. Fréttir af framleiöslu hinna og þessara sprengja kvis- uöust út og þegar fariö var aö nota þær, þegar sprengjunni var varpaö á Hiroshima i siðari heim- styrjöldinni meö hörmulegum af- leiðingum fór mönnum aö hætta aö litast á blikuna. Hvert stefnir eiginlega, megum viö ekki fá aö vera I drullupollinum okkar i friði? Upphaf friðarhreyfingar- innar Þaö má I raun segja aö upphaf þessarar nýju friðarhreyfingar sé áratugurinn 1970-1980, áratugur afvopnunar. Kvennahreyfingar, kirkjudeildir, umhverfisverndar- samtök, auk ýmissa æskulýös- samtaka (þ.ám. sósialistar og kommúnistar) uröu fyrst i Ev- rópu til aö hefja markvissa bar- áttu gegn kjarnorkusprengjunni. Akvörðun sem tekin var á Nató- þingi i des. 1979 blés þessari ungu togar kirkjudeilda staöið i farar- broddi i hreyfingunni. Margir fjöldafundir hafa verið haldnir, stærstu fjöldafundir sem hafa verið haldnir um þessi mál og jafnvel fjölmennustu fundir i þessum löndum frá striöslokum. Nægir aö nefna fund i Hamborg i sumar, Bonn 10. okt. s.l. auk fjöl- mennra funda i Hollandi, þess siöasta nú um miðjan nóvember mánuö. Á ttaliuer öflug friöarhreyfing, sem samanstendur af alls kyns straumum. Akvöröun Nató um aö staösetja kjarnorkueldflaugar á Sikiley hefur valdiö miklum deil- um og ugg þar I landi. Þvi aö hvert ætla bandarikjamenn og bandamenn þeirra að skjóta þessum flaugum og hvers vegna er þeim endilega ætlað aö vera á Sikiley, af öllum stööum á Italíu? A aö beina þeim gegn Evrópu eða Miö-Austurlöndum? Varla Sovét- rikjunum? Evrópa á greinilega aö vera vigvöllur hins fyrsta „takmarkaða” kjarnorkustriðs. 1 Frakklandihefur friöarhreyf- ingin þvi miður ekki átt miklu fylgi aö fagna. Frakkar höföu ekki mikinn áhuga á Friöargöng- unni i sumar, þeir tóku óveruleg- an þátt i göngunni miöaö viö aör- ar þjóöir, og gekk þó gangan i gegnum Frakkland. En Frakkar eru jú eitt þessara fjögurra kjarnorkurikja i okkar heims- hluta (hin eru Bretland og svo USA og USSR). Frakkar virðast á einhvern hátt ekki vera eins hræddir viö kjarnorkusprengjuna og aörar þjóðir. Austur-Evrópa mænir vonar- augum til Vestur-Evrópu og friö- arhreyfinganna þar. lbúar Aust- ur-Evrópu eru opnir fyrir öllum breytingum i frjálsræöisátt og sennilega tekur þaö hug þeirra meira en mögulegt kjarnorku- um kjarhorkuvopnalausa Ev- rópu, frá Póllandi til Portúgals, háværari. Friðargangan var all- fjölmenn, alla leiöina frá Kaup- mannahöfn til Parisar, en þangaö kom gangan 6. ágúst, 3000-6000 manns voru i henni hverju sinni. Friðarhreyfingin byrjar smátt, kröfur risa upp i hverju landi fyr- irsig.uns allir neyöast til aö taka afstööu meö eöa á móti kjarn- orkusprengjunni og vigbúnaöar- kapphlaupinu. Kjarnorkustrlö á enda ekkert sameiginlegt viö gamla striösformið. Kjarnorku- striö er strið sem enginn getur unniö, stórveldin eru þvi i heldur misskildum „kabboj-leik”. Kýlum á 7 ða! Eins og greinir frá á öðrum staö i blaðinu er Island mjög liklegt sem byrjunarskotmark i kjarn- orkustriöi, vegna alls þess fjölda kjarnorkukafbáta, bæöi banda- riskra og sovéskra, sem eru á sveimi kringum landiö. Viö get- um ekki verið þekkt fyrir að láta hin Norðurlöndin og önnur riki Evrópu stimpla okkur sem ein- hverja kanadindla eöa rússa- dindla, hvaö þá aösætta okkur við aö fá ekki aö vera meö i friöar- hreyfingunni. Viö veröum aö fara að byrja af krafti aö berjast gegn sprengjunni, þvi að lif okkar ligg- ur við. Og er þaö þá ekki rökrétt aö halda uppi kröfunni um aö Is- land segi sig úr Nató og aö herinn fari úr landi? Þaö hlýtur aö vera, ef viö viljum alveg vera laus viö helsprengjuna, sem sprengir okk- ur hingaö og þangaö á sekúndu- broti. Og kýlum bara á þaö, þvi aö eins og þeir segja I Bretlandi: Better be active today than radioactive tomorrow eöa I islenskri þýöingu: Betra aö vera virkur i dag en geislavirkur á morgun. MargrétR.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.