Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 8

Stúdentablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 8
8 1. des. blað 1. DES. blað stúdenta Útgefandi: 1. des. nefnd stúdenta 1981 Abyrgöarmaöur: 1. des. nefnd stúdenta 1981. Þessir unnu aö útgáfu blaösins, dagskránni o.fl.: Arnar óskars- son, Birna Baldursdóttir, Geröur Stefánsdóttir, G. Pétur Matthí- asson, Jóhann Róbertsson, Karl V. Matthíasson og Ólina Þor- varöardóttir. (1. des. nefnd) Auk þeirra: ólafur Jónsson, Óskar Sigurösson, Guöbjörg Linda Rafnsdóttir, Sigmar V. Þormar, Einar Guöjónsson, Margrét Rún Guömundsdóttir, Stefán Jóh. Stefánsson, Siguröur Pétursson, Þorgeir Pálsson, Þorvaröur Arnason, o.fl. o.fl. o.fl. Prentun: Blaöaprent hf. GEGN KJARNORKIJ VÍGBÍJNAtil Kjarnorkuvígbúnaður: Helstefna eða lifsstefna. Fyrir réttum 63 árum varð Island fullvalda riki. Hvað merkir það i hugum okkar i dag? Næsta lltið virðist vera. Skólafólk nýtur þess að eiga fri 1. des. og stúdentar við Háskóla íslands fagna deginum með hátiðardagskrá. I ár voru vinstri menn kosnir til þess og helg- ast tlagskráin af efninu: Kjarnorkuvigbúnaður: Helstefna eða lifsstefna. Helvitis kommaáróður og þetta eru bara alla- balladindlar hugsa margir, um leið og þeir fleygja frá sér þessu blaði eða sitja heima á 1. des. og slökkva á útvarpinu. 1. des. nefnd vonar að þetta séu ekki margir. Kjarnorkuvigbúnaður stórvaldanna og friðar- hreyfingarnar eru ekki flokks-pólitiskt mál. Þetta eru mál sem allir verða að ræða. Við tökum jafnvel svo sterkt til orða að allir verði að taka afstöðu með friðarhreyfingunni og gegn hernaðarbröltinu. Hætt- an á tortimingu steðjar jafnt að Vöku-manni og vinstri-manni. Þetta er mál sem við öll getum verið sammála um. Friðarmál eru ekki baráttumál neins eins ákveðins hóps heldur mál okkar allra. Það hef- ur sýnt sig að hægt er að hafa áhrif ef nógu margir taka þátt. Umræðurnar um friðarmál hafa ekki staðið lengi hér á Fróni. Menn eru samt farnir að skipa sér i flokk með eða móti. Einkennist umræðan of mikið af þvi að rætt sé um málin i ,,KR. -Valur”, „Banda- rikin - Rússar” tón. Stórveldin hafa gert vigbúnað- inn að kappleik. Hver um sig vill hafa fleiri og betri vopn en hin. Fólk er orðið þreytt og fyrst og fremst hrætt við þessa þróun. Manni finnst óneitanlega leikur stórveldanna minna á rembing ungra krakka um það hver hafi fengið flestar og bestar jólagjafir. Það er eins með stórveldin og börnin að metingur- inn heldur áfram ár eftir ár. Engum til góðs. Við hljótum að spyrja hvert sé markmið þessa gengdarlausa vigbúnaðar. Er ekki komið nóg? Svarið hlýtur að vera að það sé komið nóg. Mál er að linni og að sest verði niður og rætt af alvöru um afvopnun. Það er til litils að ræða afvopnunarmál þegar hernaðarmaskinurnar spýta út úr sér enn meiri vopnum en samið er um að leggja niður. Það er ekki nóg að framleiðendurnir sitji einir og rifist um hvor eigi meira. Eini mögulviki ibúa þeirra þjóða er hlut eiga að máli er friðarhreyfingin. Hún sýnir vilja fólksins og sýnir hann afdráttarlaust. Fólkið vill afvopnun, fólkið vill kjarnorkuvopna- lausa Evrópu. Það er þess vegna sem 250.000 manns safnast saman i Bonn, i London og 300.000 i Amster- dam. Vilji fólksins er afdráttarlaus. Einnig við islendingar verðum að sýna friðarvilja okkar og það gerum við með þvi að taka virkan þátt i baráttu fr iðarhrey f ingar innar. Allir eru sammála um að fullveldið var spor i rétta átt að sjálfstæðinu. Eins hljótum við að telja að friðarhreyfingin sé spor i rétta átt að friði sem ekki er hæpinn friður ógnarinnar. Sameinumst öll i baráttunni gegn kjarnorkuvigbúnaðinum., samein umst i kröfunni um kjamorkuvopnalaus Norður- lönd og einnig um kjarnorkuvopnalausa Evrópu, sameinumst um algera kjarnorkuafvopnun. Saman vinnum við sigur. „í kvikmyndimii „Striðsleikur”, sem gerð er af BBC er greint frá þvi að ef rússneskur kjamorkukafbátur sem staddur væri við Bretlandsströnd myndi „hleypa af ’ gæfist bretum aðeins hálfrar mínútu viðvörunartimi. Hvernig skyldi málinu vera háttað með Islendinga?” Tilgangur þessarar greinar er aö varpa ljósi á stööu Islands i kjarnorkuvigbúnaöi stórveld- anna. Sagt veröur frá breyttu hlutverki herstööva á Islandi og greint frá búnaöi þeirra og til- gangi. Þaö ber þó aö hafa i huga, aö I þessum efnum er oft erfitt aö afla sér heimilda, en reynt hefur veriö aö leita fanga sem víöast. Söguleg rakning, Island gekk i Atlantshafs- bandalagiö áriö 1949 og áriö 1951 var þaö mat islensku rfkisstjórn- arinnar aö ástand heimsmála væri oröiö svo slæmt (Kóreustrlöiö), aö hér þyrfti aö vera varnarliö. Kom þá banda- riskur her til Keflavikur, og siöan hernaöarlegt mikilvægi Islands minnkaöi. Upp úr 1960 auka Sovétmenn mjög úthafskafbátaflota sinn. Mikil uppbygging hefst á Kola- skaga og þar veröur mikilvæg- asta kafbátastöö Sovétmanna. Meö þessu ógnuöu Rússar þeim yfirburöum sem bandariski flot- inn haföi haft á Atlantshafi allan sjötta áratuginn. Um leiö og þetta gerist eykst mikilvægi Isllands sem eftirlits- stöö fyrir kafbáta, enda veröur breyting á rekstrarformi her- stöövarinnar i Keflavik áriö 1961, þegar flugherinn lét af stjórn stöövarinnar en viö tók könnunardeild bandarlska sjó- hersins á Noröur-Atlantshafi. Höfuöhlutverk hinnar nýju her- stjórnar var skilgreint opinber- minnkaö á ný, alla vega hvaö varöar varnir Bandarikja Noröur Amerlku. Af þessari sögul. upptalningu má ljóst vera aö hernaöarlegt staöa Islands og hlutverk mann- virkja Atlantshafsbandalagsins hér á landi hafa veriö sibreytileg I gegnum árin. Þetta eru breytingar sem almenningur á íslandi hefur haft litla vitneskju um, enda eru þaö ekki nema ákveönar tegundir upplýsinga sem Nato-sendiboöum hér á landi viröist vera hugleikiö aö koma á framfæri. Hernaðarmannvirki á Islandi Herstööin á Keflavikurflugvelli hefur án efa langmikilvægustu hlutverki aö gegna, þótt mikil- vægiö hafi teklö breytingum I gegnum árin eins og aö framan er lýst. A „Vellinum” eru nú a.m.k. 3000 hermenn, auk 2000 óbreyttra bandariskra borgara. Orion P3 flugvélar eru hér aö staöaldri 9 talsins. Þær hafa þaö hlutverk aö fylgjast meö kaf- bátum. SOSUS-stöövarnar (Sound surveillance system), t.d. i Stokksnesi, leiöbeina Orion flug- vélunum til svæöa þar sem sovéskir kafbátar eru á ferö, meö a.m.k. 50 sjómilna nákvæmni. Vélarnar geta siöan sleppt bauj- um niöur á hafflötinn sem senda frá sér hljóömerki. Hljóönemar i baujunum greina endurkast þess- ara hljóömerkja og önnur hljóö úr undirdjúpunum. Meö aðstoö landsstööva er siöan hægt aö staösetja kafbátana meö innan viö 200 metra nákvæmni. Þannig eru sovésku kafbátarnir I stöö- ugri skotlinu. Orion flugvélarnar geta boriö djúpsprengjur meö kjarnahleöslum. Fljúgandi stjórnstöð Á vellinum er ratsjárflugsveit búin tveimur Boeing E-3A (AWACs) flugvélum. Þessar vélar komu hingaö haustiö 1978 og leystu þá eldri geröir af hólmi. Þaö má til gamans geta þess aö vegna mikils rekstrarkostnaöar töldu Bandarikjamenn sér ekki fært til skamms tima aö halda þessum vélum úti innan Nato nema heima hjá sér og á tslandi. Þessar vélar bæta upp ratsjár á landi og eiga fyrst og fremst aö fylgjast meö óvinaflugvélum. Fullkominn ratsjár- og tölvubún- aður gerir vélunum kleift aö fylgjast náiö meö allri flugum- ferö á stóru svæöi. í striöi geta þær stjórnaö árásum á allt aö 300 skotmörk og jafnframt tekið aö sér flugumferöarstjórn. Orustuflugvélar eiga aö sjá um varnir landsins. A friðartimum eru störf þeirra aöallega fólgin i þvi að koma til móts við sovéskar könnunar- og sprengjuflugvélar sem nálgast islenska loftvarna- svæöið. Sovéskar orustuflugvélar draga hins vegar ekki til Islands nema þær taki eldsneyti á leið- inni. Bandariskar Phantom þotur sem hafa verið hér frá árinu 1973, fyrst F-4c og siöan F-4e, geta bor- ið kjarnorkuflugskeyti. Þá eru á vellmum s.k. tanK- vélar, bæöi gamlar af Herkúles gerö og svo ný Boeing 707 (KC-135). Þessum vélum er ætlaö aö hlaöa orustuþotur og aörar flugvélar eldsneyti á flugi. Hernum viða plantað niður Fyrir utan Keflavlkurflugvöll rekur herinn nokkrar stöövar, rSkemmtiganga í Heiðmörk' sfur veriö herliö hér á vegum ato. A þessum tlma hefur “rnaöarhlutverk Islands tekið liklum breytingu, sem stafar 'rst og fremst af tækniþróun I erö vigvéla og fjarskiptatækja. A sjötta áratugnum var hernaöarlegt mikilvægi Islands þríþætt. I fyrsta lagi var herstöö- in á Miönesheiöi mikilvægur viö- komustaöur fyrir loftflutninga yfir Atlantshafiö. I ööru lagi var flugvöllurinn talinn mikilvægur sem herbækistöö fyrir sprengju- vélar, ef svo vildi til aö Rússar hernæmu V-Evrópu. 1 þriöja lagi var hér ratsjárkerfi sem var ætlaö aö fylgjast meö flugvélum Rússa á N-Atlantshafi. A þessum tlma var þaö fyrst talda mikil- vægast. Rússar réöust ekki inn I V-Evrópu og sovéskar herflug- vélar fóru ekki að sjást yfir Norö- ur-Atlantshafi fyrr en eftir 1960. A árunum 1955 og 1957 gat hernaðarkapphlaup stórveldanna af sér langdrægar kjarnorkueld- flaugar, sem unnt var aö skjóta heimsálfa á milli. Viö þetta dró úr mikilvægi sprengjuflugvéla, en þaö haföi I för meö sér aö lega sem stjórn allra aögeröa sem tengdust hinu svokallaða GIUK-hliöi (Greenland-Iceland- United Kingdom barrier). Þetta hliö er myndaö meö eftirliti og varnarviöbúnaöi neöansjávar, á sjó og I lofti þvert yfir Atlants- hafiö. A þessu svæöi var komiö fyrir fullkomnu kerfi hlustunar- dufla og fjarskiptatækja, sem höföu þann tilgang aö fylgjast meö feröum sovéskra kafbáta, og aö vera liöur á árásaráætlun Nato á þessa báta ef til ófriðar drægi. Þessu eftirliti var ætlaö að hindra þá kafbáta Rússa sem innihéldu kjarnorkueldflaugar frá þvi aö nálgast austurströnd Bandarikjanna á ófriöartimum, en þess þurftu þeir meö ef eld- flaugar þeirra áttu aö draga i mark. Einnig var þessu eftirliti ætlað aö koma i veg fyrir aö sovéskir kafbátar meö venjuleg tundurskeyti gætu stöövaö vöru- og herflutninga yfir Atlantshafiö. Nú á siöustu árum eru eld- flaugar búnar kjarnaoddum, sem hægt er aö skjóta úr kafbátum Sovétmanna, orönar þaö lang- drægar aö kafbátarnir þurfa ekki aö fara suöur fyrir GIUK-hliöiö. Af þessum sökum hefur knrnoNorlQrtt milrilviÞðÍ ÍQlanrfs

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.