Rauðir pennar - 01.01.1936, Side 22
anfarna daga liafði verið bundin í munni hans, var leyst
á. ný, lians loðna mæli aftur svo skýrt, að vel mátti greina.
— Mikið skáld var Guðmundur Grímsson Grunnvik-
ingur, sagði liann. Síðan mælti liann ekki fleira. Það voru
lians andlátsorð. Stuttu síðar var liann dáinn.
Fóstran Kamarilla stóð við rúmið og horfði á manninn
deyja, án þess að andmæla. Hann hafði sagt sin síðustu
orð, já, sagði fóstran, við eigum öll eftir að segja okkar
síðustu orð. Hún lokaði strax augunum á manninum. í
dag er gott veður og ekkert regn. Hún fór með svuntu-
liornið upp að öðrum augnaleróknum fyrir siðasakir.
Siðan hafði Ó. Iíárason Ljósvíkingur dauðann að sam-
býlingi í næsta rúmi. Þær stundir komu, að þessum heilsu-
lausa pilti gat staðið stuggur af dauðanum. Nú dáðist liann
að því, hve kyrlátur gestur Iiann var, live náttúrlegur og
blátt áfram, í rauninni virtist ekkert liafa gcrzt, svona fór
þetta fram með mikilli kurteisi. Andlátsorð Jóseps gamla
lxéldu áfram að endurtaka sig í vitund piltsins; Guðmund-
ur Grímsson Grunnvíkingur; svona tiginn var hinn fyr-
nefndi gestur, að menn nefndu ósjálfrátt sitt dýrasta nafn
í því hili sem hann nálgaðist. Fram eftir allri æfi siðan
hélt pilturinn ófram að sjá fyrir sér öldunginn deyjandi
og fóstruna Kamarillu við rúmið og nafn Guðmundar
Grímssonar Grunnvíldngs, hins lialaða og elskaða, í loft-
inu kring um þau. Þannig hafði verið barizt um íslenzk
skáld frá ómunatíð. Sumir formæltu þeim allt sitt líf. Aðr-
ir dóu með nafn þeirra á vörunum.
En um nóttina gat pilturinn ekki sofnað. Það var haust-
nótt. Það voru veðurhljóð. 1 rúminu öndvert honum lá
lik. Já, hann hafði ungur heyrt kraftbirtingarliljóm guð-
dómsins.Hugur hans lineigðist allur til hins einasta hljóms.
Þegar hann var barn, lá hann að vori í grænum lautum og
ákallaði hið Eina. Hann liafði verið veikur, en siðan hafði
lionum batnað — um tima. Síðan reisti liann bú og átti
sjö börn við konu sinni, en þau voru öll Iiorfin í jörð og
sjó áður en hann fór aftur á lireppinn. Nei, það kom aldrei
22