Rauðir pennar - 01.01.1936, Page 102
Hversu fögur eru þau norðurljás,
sem flögra um himin þinn á skammdegiskvöldum;
liversu fagrar hinar fjarlægu stjörnur,
sem á friðstóli tindra í húmbláu djúpinu,
— því djúpi,
sem dulvitund þín gistir,
er sál þín flýr sársauka jarðarinnar;
hversu fagur sá máni,
sem fitlar við silfruð ský
með gátu þína í lýsandi lófa;
hversu fagurt hið litla Ijós,
sem logar í glugga þínum,
og gáir sem athugult auga
út í óræðar víddir geimsins;
hversu fagur, hversu fagur sá tónn,
sem titrar i hjartslætti barns þíns í vöggunni!
Samt mókir þú, þjóð mín,
og mansöngur þinn kafnar i löngum geispum.
ÞW syfjar ...
Hver sælcir að þér?
*
Þey! þeg!
Það er einhver að komal
Ilark og hundgá úti. —
Þeg! þegl
Þungt er stigið til jarðar, — bærinn skelfur, —
gengið að glugganum . ..
Gling-gling-gló! hringja klukkur í fjarska.
... Og nú er tagzt á þinn tjóra,
— toðið, voðalegt andlit
skætir sig framan i skiriið frá tjósi þínu
og skrækir: Hér sé guð!
t græna, vitfirrta glgrnu
glórir i miðju enni,
i gapandi skoltinum glittir í vígtennur hvassar,
— grá loppa skekin í hamslausri bræði,
og blóðkorn þeytast á rokltnar rúðurnar
sem rautt hagl.
Og holskeflur norðurtjósanna lxrynja
sem hafsjór — og flœða burt,
102