Rauðir pennar - 01.01.1936, Page 180
KRISTINN E. ANDRÉSSON:
SIGURÐUR NORDAL.
Því dýpra sem við lifum verðmæti hlutanna, því hjart-
fólgnari verSur okkur saga þjóSarinnar, arfur menn-
ingar hennar. Og er viS sjáum þessum verSmætum hættu
búna, ólireina hönd vilja grípa eftir þeim, þá verSur
okkur ennþá sárara um þau, þá finnum viS, aS viS er-
um tengdir þeim viSkvæmustu líftengslum, aS viS meg-
um ekki hugsa til aS glata þeim. En þá koma af sjálfu
sér upp i huga okkar þeir menn, sem kannske fyrstir
hafa kveikt skilning okkar á menningararfinum, í raun-
inni fyrstir kennt okkur aS meta hann, eSa veitt okk-
ur þaS samband viS hann, sem viS hefSurn annars aldr-
ei eignazt. Og viS hugsum, hve gott þaS er, meSan menn-
ing þjóSarinnar er í gæzlu slíkra manna, sem fara næmri
hendi um hvert blaS, jafnt hiS máSa, jafnvel meS lieit-
ustum glampa í auganu rýna í hiS ólæsilega, þaS sem
næst er því aS týnast.
Ég tek svo sterkt til orSa, aS ég þori ekki aS tala nema
fyrir mig einan, þó ég geri ráS fyrir, aS tala fyrir marga.
En ég vil segja: ÁSur en ég kynntist SigurSi Nordal,
var líf bókmenntanna ekki til fyrir mér. Ég þekkti ís-
lendingasögurnar, kunni efni Njálu, Egilssögu, Laxdælu,
180