Rauðir pennar - 01.10.1938, Blaðsíða 83
Þannig lamar afturhaldið uppreisnarmanninn með
jþvi að taka liann í lielgra manna tölu, sýgur úr lion-
nm baráttuþróttinn, deyfir eggjar orða hans og athafna,
lokar honum leið til áhrifa, einmitt þegar þau ættu
að bera sem ríkulegastan ávöxt. Og nú nálgast liámark
skrípaleiksins, skoplegasta og liatrammasta atriði þess-
arar þróunar. Nú er uppreisnarmaðurinn notaður gegn
yngri höfundum, sem skrifa ekki eins og vera ber.
Af hverjum? Enguin öðrum en sama afturhaldsálitinu,
sömu blöðunum, sömu ritdæmum, sem lokað hafa höf-
undinum leið miðs vegar með tignun sinni og eitur-
liollustu. Oft er þó svo, að þessir yngri liöfundar eru
iniklu minna byltingarsinnaðir en eldri höfundurinn
var á sínum tíma og er enn. En sá er ljóður á ráði
þeirra, að þeir eru nýir, þeir eru þátltakendur liðandi
stundar, þeir hafa áhrif. Þeir hafa ef til vill sett sér
það markmið að klæða veruleik nokkrar þeirra hug-
sjóna, sem eldri liöfundinum liafði ekki unnizt tími
itil að leiða til sigurs, áður en viðurkenningin gerði út
af við liann. En hvað um það, nú brynjar afturhaldið
gamla skáldið sem bandamann sinn, vitnar í hann sem
skoðanabróður, beitir honum fyrir sig til þess að ráða
niðurlögum lians eigin lærisveina. Sjáið Ibsen, segja
þeir. Eruð þið húnir að gleyma Strindberg? Og aftur-
lialdinu er þetta alveg óhætt, því að nú er það húið
að veita gamla skáldinu myndugleik valds og álits.
'Slíkur myndugleiki er, sem kunnugt er, rígskorðað,
fastákveðið mikilfengi, sem er ekki verið að hnýsast
•eftir frekar, livorki spurt um mark þess né merkingu.
Þetta er skýrgreining sjálfs myndugleikahugtaks-
Ins.
Nú mætti ætla, að þróunarskeiðið væri á enda runn-
Ið. En svo er eigi, eftir er enn síðasta tilbrigði barátt-
nnnar gegn uppreisnarseggnum, og það er allfvndið
<og ísmeygilegt tilbrigði.
Hafi nú hið uppreisnargjarna skáld verið svo mikill
81