Rauðir pennar - 01.10.1938, Blaðsíða 93
andi þjóðskipulag er hægindið, sem þeir hvíldast í.
Mennirnir fjórir, sem nefndir voru, eru góð dæmi þessa.
Kopernikus og Darwin moluðu tvo af hornsteinum
lcristins dóms. Marx færði sósíalismann á grundvöll vís-
indanna og jók þar með styrk lians margfaldlega. Freud
fletti ofan af liinu borgaralega-kristna kynferðissiðerni
'Og gerði það hneykslanlegt. Þeir mættu allir æði og
■heift. En oft gýs bræðin ekki upp fyrir alvöru, fyrr en
nýja hugsunin, liin nýja hugmynd, kemur fram í skáld-
skap. Þá rjúka siðlætisverðirnir upp til handa og fóta
og fylkja liði.
Þessir sömu siðlætisverðir, — og það eru alltaf verð-
ár liins úrelta og hræsniskennda siðar, — liafa ef tiJ
vill lesið með mestu sálarrósemi mörg rit í visinda-
legu eða fræðilegu formi, sem beitt liafa liið ríkjandi
ástand siða, félagsmála og fjárhagsskipulags liinni
hvössustu gagnrýni. Og liöfundarnir liafa jafnvel lagt
fram mjög víðtækar endurhótatillögur. En þessi lest-
<ur hefur ekki haft nein sérleg álirif á siðgæðispostul-
ana, trauðla óróað þá neitt, og ekki skotið þeim vit-
undar skelk í bringu. Þetta voru bara íræðikenningar.
En svo kemur að því, að rithöfundur tekur einlivern
litinn hluta þessa nýja efnis og setur fram í búningi
slcáldlistar, — í sögu eða leikriti, — þ. e. a. s. lýsir Jjein-
línis þessum nýju lnigmyndum, bregður upp myndum,
rekur þætti úr lífinu sjálfu. Þá lireykja siðgæðisverð-
irnir sér hátt í heilagri gremju. Þau liin nýju sann-
indi voru ekld svo ýkja áberandi, á meðan þau komu
aðeins fram i góðlátlegum, nærskorum búningi liins vís-
indalega ritliáttar, -—■ þá lmeyksluðu þau varðmennina
■ekki svo mjög. Þetta var svo að segja einslcorðuð vit-
neslcja, liæglát og óaðlaðandi, sérfræði, sannleikur, sem
varðaði fáa. En nú er það allt í einu ekki „hara fræði-
kenning“. Þessi nýja félagslega og siðræna áttun er
•skyndilega gædd lífi og hlóði, hirtist í sérstökum við-
burðum, sérstölcu ástandi, er kvikur og virkur þáttur
91