Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.10.2009, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 24.10.2009, Qupperneq 40
4 matur Ég smitaðist af þeim Karli Gunnarssyni þörungafræð-ingi og Ólöfu Hafsteinsdótt- ur næringarfræðingi sem bæði hafa frætt mig um ágæti þarans og byrjaði að nota hann þegar ég vann á Tjörninni. Síðan hef ég látið sannfærast um að þetta sé mjög gott fyrir kroppinn en þar- inn er fullur af næringarefnum. Hann er auk þess mjög hreinsandi og losar líkamann við ýmis óæski- leg efni,“ segir Rúnar. Hann notar meðal annars beltis- þara, söl og purpurahimnu. Rúnar segir best að tína þarann í stór- streymisfjöru og þá helst einvers staðar utan við borgarmörkin til að gæta fyllsta hreinlætis. Hann segir þá hugmynd liggja á borðinu hjá sér að gera lítið upplýsingakver um hvernig sé best að tína, verka og matreiða þarann og ekki sé loku fyrir það skotið að hún verði að veruleika. Rúnar gefur lesendum uppskrift að þarasnakki og tveggja þara súpu þar sem hann notar belt- isþara og marinkjarna. „Beltisþara má finna víða en hömruð áferð einkennir hann. Úr honum geri ég snakkið sem ég fullyrði að sé betra en venjulegt kartöfluflögusnakk.“ Fleiri þarauppskriftir er að finna í bók Rúnars og ljósmyndarans Áslaugar Snorradóttur, Náttúran sér um sína. - ve Þarinn bragðgóður DJÚPSTEIKT ÞARASNAKK, SEM KALLAST ÞARUD Beltisþari Heilhveiti Sesamfræ Maísolía Skerið beltisþar- ann í hæfilega bita og veltið honum upp úr heilhveiti og sesamfræjum. Djúp- steikið síðan í maísolíu. TVEGGJA ÞARA SÚPA 1 bolli fínt saxaður laukur 1/2 bolli fínt saxaðar gulrætur 1/2 bolli fínt saxað sellerí vænn biti af engifer- rót 5 hvítlauksrif 150 g ristuð sesam- fræ 1 msk. tómatmauk 4 msk. sesamolía skvetta af worcest- ersósu 1 1/2 bolli beltisþari 1 bolli marinkjarni 1 msk. sojasósa 3 l krabbasoð/má líka nota grænmetissoð salt pipar ef til vill hvítvín Sjóðið allt saman um stund og bragðbætið með hvítvíni í lokin. GÓÐGÆTI ÚR GNÆGTABRUNNI NÁTTÚRUNNAR Rúnar segir þarasnakkið betra en kartöfluflögur. MYND/ÁSLAUG SNORRADÓTTIR Í súpunni er beltisþari og marinkjarni. Bóluþang er yfirleitt ekki notað í matargerð en á steinunum undir því fann Rúnar meðal annars maríusvuntu, sem er náskyld purpurahimnu eða norí. Matreiðslubókin KitchenAid er kjörin fyrir þá sem vilja nýta Kitchen- aid-hrærivélina sína til fullnustu. Bókin hefur að geyma samtals 150 alþjóðauppskriftir, sumar sígildar og aðrar nýjar, að grænmetis- réttum, salötum, súpum, hádegisréttum, kvöldréttum, eftirréttum og kökum svo dæmi séu nefnd. Af réttum má nefna indverskt chapatis, ítalskt foccia og þýska hveitibrauðið Hunsruck- er bauerenbrot. Í bókinni er einnig að finna leiðbeining- ar um notkun á KitchenAid fylgihlutum fyrir hrærivél, hraðara, þeytara, hakkavélar, pastagerðartæki, pylsu og kransakökugerðarsett og fleira. Lesendur ættu því að verða vísari um gerð miðaust- urlensks hummus, norskan borgara eða þýska bratwurst. Hrært, hnoðað og sneitt MATREIÐSLUBÓKIN M YN D /Á SL A U G S N O RR A D Ó TT IR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M MA OG HREINSANDI Matreiðslumeistarinn Rúnar Marvinsson er fylgjandi því að gera mat úr því sem náttúran og nærumhverfið gefa og fer ekki endilega troðnar slóðir í þeim efnum. Hann hefur til að mynda þróað uppskriftir úr þara sem allar renna ljúflega niður. Lífrænt ræktaður, án aukaefna Losar bjúg Léttir á liðamótum Losar óæskileg efni úr líkamanum Góður fyrir húð, hár og neglur Blanda má safann með vatni Má einnig drekka óblandað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.