Iðnneminn - 01.05.1996, Page 17
SOFFÍA fRANKA
Nafn, fæðingardagur og ár: Eiríkur Ingi Friðgeirsson, 28.08./54.
Fjölskyldustaða: Giftur, tveggja barna faðir.
Starf og laun: Aðstoðarhótelsstjóri á Hotel holt. Fer eftir eiðslu.
Ahugamál utan vinnu: Alæta á sport og útivera.
Hvernig nýtur þú þín best: Þar sem ég kem að einhverju gagni.
Hvað er leiðinlegast að gera: Að gera ekki neitt.
Hvað er neiðarlegasta atvikið sent þú hefur lent í við staríið: Að
tilkinna forföll í vinnuna. Uppáhaldsmatur: Allur fiskur.
Uppáhaldsdrykkur: ískalt sódavatn. Eftirlætisveitingastaður: Ég geri
ekki upp á milli þeirra þar sem ég fæ góðan mat hverju sinni. Og
B.Bendon f London.
Hvaða persóna finnst þér skara fram úr í dag: Eric Cantona,
knattspyrnusnillingur.
Mest aðlaðandi kona fyrir utan maka: Allar konur eru aðlaðandi, þó
misjafnlega ntikið.
Hvaða persónu langar þig mest að hitta: þeir eru allir dauðir núna.
Fylgist þú með náminu sem fer fram í Hótel- og veitingaskólanum: Já.
Hvernig lýst þér á að skólinn muni flytja upp í Kópavog á næstu önn eða
finnst þér að það eigi að vera sama form og verið hefur: Mjög vel ef það
verður til batnaðar og til þess að lifta honum upp á hærra plan, en formið
er í góðum málum.
Hverja telur þú líkur á vinnu fyrir nýútskrifaða sveina: Góða, ef menn
hafa áhuga á að vinna, atvinnuleysi ætti ekki að vera til.
Eftir hverju myndir þú fara við ráðningu sveina: Faglegum bakgrunni
og persónunni sjálfri.
Eitthvað að lokum: Ég óska skólanum velfarnaðar f komandi framtíð og
nemendunum líka.
Nafn, fæðingardagur og ár: Guðmundur Fannar Guðjónsson, 27.04/70.
Fjölskyldustaða: Trúlofaður draumadísinni.
Starf og laun: Matreiðslumaður á Hótel Borg. Allt í lagi.
Ahugamál: Ganga, hjólreiðar, skotveiðar.
Hvernig nýtur þú þín best: Úti í náttúrunni.
Hvað er leiðinlegast að gera: Að gera ekki neitt.
Hvað er það neyðarlegasta sem að þú hefur lennt í við starfið: Aldlrei
lent í neinu svoleiðis.
Uppáhaldsmatur: Islenska lambið.
Uppáhaldsdrykkur: Rauðvínið er gott.
Uppáhaldsveitingastaður: Við Tjörnina og Chaval Blanc í frakklandi.
Hvaða persóna finnst þér skara fram úr í dag: Orn Garðarsson.
Mest aðlaðandi kona fyrir utan rnaka: Judi foster.
Hvaða persónu langar þig helst til að hitta: Judi foster.
Fylgist þú með náminu sem að fram fer í H.V.L: Já, ég hef reynt það.
Hvernig finnst þér að skólinn muni ílytjast í kópavoginn næsta haust eða
finnst þér að það ætti að hafa sama form og verið hefur: Gott mál.
Hverjar telur þú lýkur á vinnu fyrir nýútskrifaða sveina: Góðar.
Eftir hverju myndir þú fara við ráðningu sveina: Mætingareinkunnum
Hvernig standa fslenskir kokkar og þjónar á alþjóðlegum mælikvarða:
Þeir fara rísandi.
Eitthvað að lokum: Sjáumst á skuggabarnum.
Þar sem HIMINN OG JÖRÐ
mætast
verða ævintýrin til
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin mmB
til Myvatns i romantiskt andrumslott og
Gönguferðir
fuglaskoðun
háhitasvæði
i)ÍIá1éTga' ~
hjólaleiga
veiði
einstaka náttúrufegurð.
TEL REYNIHLIÐ • MYVATN
Hótel Reynihlíð
býður upp á
gistiaðstöðu,
ráðstefnu- og
fundarsal
og veitingastað í
hjarta byggðarinnar
við Mývatn.
Hótel Reynihlíð
660 Reykjahlíð
Mývatnssveit
Sími: 464 4170
Fax: 464 4371 •
m
REGNBOGA
HÓTEL
email: myvatn@mmedia.is