Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 15

Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 15
i í Kóftwoý i JS ið bóknám til stúdentsprófs. Nú eru stúdents- prófsbrautirnar átta talsins. Fornám fyrir þá sem ekki hafa staðist grunnskólapróf er einnig í boði auk eins árs skrifstofubrautar með starfs- þjálfún. Ferðamálaskólinn Árið 1987 hófst kennsla í kvöldskóla MK Ferðamálaskólanum. Þar eru þrjár námsleiðir, ferðafræði, IATA-UFTAA og Leiðsöguskólinn. Ferðafræðin samanstendur af 19 áföngum, sí- og endurmenntun þeirra sem starfa í greinun- um og möguleiki fyrir þá sem hafa áhuga á ferðafræðum að bæta við þekkingu sína. Próf úr IATA-UFTAA námi veitír alþjóðleg starfsrétt- indi fyrir þá er starfa við fargjaldaútreikninga og farseðlaútgáfu á ferðaskrifstofum og hjá flugfélögum. I Leiðsöguskólanum er sérhæfb menntun fyrir leiðsögumenn. um rekstri fyrirtækja snýr, s.s. gæðamálum, starfsmanna- og reikningshaldi, ásamt kennsluþjálfún. Hver iðngrein hefúr fagáfanga, þar er fjallað um fagtengda hagnýta hluti. Fagáfangarnir standa öllum iðnsveinum og meisturunt matvælagreinanna opnir. Þessi hluti námsins er sí- og endurmenntun þeirra sem hafa eldri meistararéttindi. Þeir sem vilja sækja staka áfanga til styttingar meistaraskóla seinna eru einnig velkomnir. Matartæknabraut Af brautinni útskrifast matartæknar sem að námi loknu geta annast almenna matreiðslu og matreiðslu sérfæðis. Skólinn brautskráir nem- endur og heilbrigðis- ráðuneytið veitir starfs- réttindi samkv. reglugerð þar að lútandi. Námið í skólanum tekur fjórar annir og starfsþjálfún i mötuneytum heilbrigðis- stofnana er 26 vikur. Menntaskólinn í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi (MK) var stofnaður árið 1973 og verður því 25 ára á þessu ári. I upphafi var aðeins um að ræða hefbbund- Matsveinar Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem býr þá undir störf matsveina á fiski- og flutningaskipum minni en 200 rúmlestír. Námstími er tvær annir. Kenndir eru verklegir og bóklegir áfangar í kvöld- skóla frá kl. 18:00 til 22:00 fjóra daga í viku, mánudaga til fimmtudaga. Starfstengt nám. Stefnt er að því að í skólanum verði boðið upp á starfstengt nám í hótel- og matvælagreinum. Nú þegar er hægt að stunda nám í grunndeild matvælagreina, á matartæknabraut og kvöld- nám fyrir matsveina í Hótel- og matvælaskólan- um. Grunndeild Nám i grunndeild tekur tvær annir og er und- irbúningur fyrir annað nám á matvælasviði. Námið felst í bóklegum- og verklegum áföng- um auk þess sem nemendur fá innsýn í störf í hótel- og matvælagreinum. Nemendur í grunndeild ljúka á þessum tveimur önnum til- skyldu námi fyrir matsveina. I ð n n e m i n n 15

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.