Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Qupperneq 16

Iðnneminn - 01.03.1998, Qupperneq 16
Fjölbrautaskólinn við Ármúla (FÁ) var stofnaður árið 1981 og starfar eftir áfangakerfi. Á vorönn 1998 eru um 770 nemendur og er hópurinn íjölbreyttur er varð- ar fyrri skóla- og starfsreynslu og aldursdreif- ingu. Meginástæðunnar er að leita í sérstöðu FÁ scm móðurskóla fyrir heilbrigðisgreina- brautir en þangað leitar fólk á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki. Þess má geta að um 30% nemenda koma af landsbyggðinni. Starfsmenn skólans eru 60 og hafa allir kenn- arar kennsluréttindi. FÁ hefur aðgang að íþróttahúsi Fram við Safamýri og þar fer fram öll íþróttakennsla. NÁMSFRAMBOÐ: Námsbrautir til stúdentsprófs FÁ býður upp á 4 stúdentsprófsbrautir; félags- fræðibraut, náttúrufræðibraut, tungumálabraut og listdansbraut. Á félagsfræðibraut er félags- fræðival, sálfræðival, hagfræðival og upplýsinga- tækni- og tölvuval. Á náttúrufræðibraut er raungreinaval, heilbrigðisgreinaval og íþrótta- fræðival. Starfsmennta- brautir Sjúkraliðabraut Aalgengur námshraði eru 6 annir í bóklegu námi og 4 mánuðir í starfsþjálfún á vett- vangi; alls 3 1/2 - 4 ár. Starfsheitið er lögt'erndað og eru sjúkraiiðar efdrsóttir á vinnumarkaðnum. Lyfjatæknabraut Algengur námshraði eru 8 annir í bóklegu nánti og 10 mánuðir í starfsþjálfun á vett- vangi; alls 4 1/2 ár. Starfs- heitið er lögverndað og eru starfsmöguieikar góðir nt.a. í apótekum, lyfjabúðum og lyfjafyrirtækjum. Námsbraut fyrir nuddara Algengur námshraði eru 4 annir í bóklegu námi og tvær annir í verknámi hjá Nudd- 16 Iðnneminn

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.