Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 27

Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 27
Frjáls miðtun 03/98 LÁIUASJÓÐUR ÍSLEIUSKRA IUÁIVISIVIAIUIUA Lánasjóðurinn vill vekja athygli námsmanna erlendis og umboðsmanna þeirra á eftirfarandi atriðum UMSÓKN UM NÁMSLÁN 1998-1999 Allir sem sækja um lán 1998-1999 skulu skila sérstöku umsóknareyðublaði til LÍN. Framhalds- nemar fá umsóknareyðublöð send. Nýnemar og þeir framhaldsnemar sem skipta um skóla eða námsbraut skulu skila grunnumsókn. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu sjóðsins, lánshæfum skólum hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og sendiráðum íslands. Umsóknir verða að hafa borist LÍN fyrir: 1. ágúst vegna láns á haustmisseri; 1. desember vegna láns á vormisseri; 1. mars ef nám hefst eftir 1. apríl 1999; Samkvæmt núgildandi úthlutunarreglum taka umsóknir sem berast eftir að umsóknarfrestur rennur út fyrst gildi fjórum vikum eftir að þær berast sjóðnum. SUMARLÁN 1998 Umsókn um sumarlán skal skila til LÍN fvrir 15. maí Námsmenn í Ameríku og framhaldsháskólanemar á Bretlandseyjum fá umsóknareyðublöð send í apríl. Námsmenn annars staðar geta frá sama tíma fengið sumarlánsumsókn í afgreiðslu LÍN. Athugið að lán vegna skólagjalda á sumarmisseri afgreiðast eftirá eins og framfærslulánin. UPPLÝSINGAR UM ÁRANGUR Munið að senda sjóðnum staðfestingu á árangri og önnur umbeðin gögn eins fljótt og hægt er og gleymið ekki að upphæð framfærslulána tengist afköstum í námi. Athuaið einnia að vorlán 1998 eru ekki areidd út fyrr en afrit af skattaskýrslu 1998 hefur borist sjóðnum. SKRIFSTOFA LIN Skrifstofa sjóðsins er við Laugaveg 77 ( Reykjavík. Hún er opin frá kl. 09:15 til 15:00 alla virka daga. Símanúmer sjóðsins er +354-560 40 00 og grænt númer er 800 66 65. Bréfasími er +354-560 40 90. Skiptiborðið er opið frá kl. 09:15 til 12:00 og frá kl. 13:00 til 16:00. Starfsmenn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma og með viðtölum. Símatími lánadeildar er alla virka daga frá kl. 09:15 til 12:00. Viðtalstími er alla virka daga frá kl. 11:00 til 15:00. Mánudaga: Þriðjudaga: Miðvikudaga: Fimmtudaga: Föstudaga: Almenn viðtöl Norðurlönd Enskumælandi lönd ísland Önnur lönd Starfsmenn innheimtudeildar veita upplýsingar í síma alla virka daga frá kl. 09:15 til 12:00 og frá kl. 13:00 til 16:00. Afgreiðslutími gjaldkera er frá kl. 09:15 til 15:00.

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.