Ljósberinn


Ljósberinn - 17.05.1924, Qupperneq 1

Ljósberinn - 17.05.1924, Qupperneq 1
Jetní.y „agði: „Leyfið börnunum að lcoma til min og banniðþeim það ekki, þvi slikum heyrir Guðs riki tilu. Mark. 10, 14. IV. ár ) Reykjavík, 17. maí 1924 ) 20.-21. bl. Sjá jeg stend við dyrnar. Húskveðja flutt við jarðarför Helga Árnasonar af sr. Fr. Friðrikssyni. Sjá, eg stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun eg fara inn til hans og neyta kvöld- verðar með honum og hann með mér. Sá er sigrar hann mun eg láta sitja hjá mér í hásæti minu, eins og eg sjálfur sigraði og settist hjá föð- ur minum i hásæti hans. Opinb. 3, 20—21. Jeg sje hann fyrir augum anda míns, hinn lifandi blessaða Frelsara og Drottinn. Hógvær er hann og lítillátur, skínandi í fegurð sinni og kærleika; hann Sengur um kring og leitar sjer að vinum og verka- hiönnum. Jeg sje hann standa við dyrnar og knýja á. Kann knýr á með ýmsu móti, en víða er inni fyrir Svo mikill skarkali, að menn heyra ekki, þegar barið er að dyrum, svo að sá sem úti er verður að gjöra það °ft. Sælt er það heimili, sem heyrir raust hans og ^ýkur upp fyrir honum svo að hann megi ganga inn.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.