Ljósberinn - 01.02.1944, Side 1

Ljósberinn - 01.02.1944, Side 1
24. árg. Jan.—febr. 1944 1.—2. tbl. KauptúniS Stykkishólmur stendur nyrzt á Grunnasundsnesi. Er þaSan mjög fögur útsýn til BrciSafjarSareyja. íbúar kauptúnsins eru um 700 talsins. Þar ?r allmikil verzlun og nokkur útgerS. — Eigi var verzlun rekin í Stykkishólmi fyrr en í lok 16. aldar. En áður hafSi verzlun veriS í Nesvogi, örskammt frá. 4 einokunartímanum var verzlunin í Stykkishólmi eftirsótt, því aS Hólmurinn ein mesta fiskihöfn landsins og mikil og góS föng í BreiSaf jarSareyjum. LANDSBÓKASAFN r------------ JV's i.56968 ÍSLANÖS

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.