Ljósberinn - 01.02.1944, Page 20

Ljósberinn - 01.02.1944, Page 20
20 Það er ekki annað hægt að gera, en vera þolinmóður og treysta því, að Drott- inn lijálpi okkur“, sagði Vitalis. „Þú verð- ur að reyna að lialda flokknum saman og halda sýningar. Þegar mánuðurnir þrír eru liðnir, mætumst við hér við fangels- ishliðið, og þá þurfum við ekki að skilja framar. Get ég treyst því, að þú komir?“ „Já, það getið þér“, svaraði ég. „Þenn- an mánaðardag eftir þrjá mánuði verð ég hér og bíð eftir yður“. Hann kyssti mig, klappaði dýrunum og bað mig að minnast þess, að nú væri ég stór drengur, sem gæti staðið óstudd- ur á eigin fótum. Svo lokuðust dyrnar á klefanum hans, og ég gekk grátandi út á götuna, og hundarnir fylgdu á eftir daprir í bragði. Einnig þeir skildu, hvað fyrir hafði komið. Hvað átti ég nú að gera? Ég varð sem skjótast að komast burt úr borginni, því ég hafði ekki efni á að kaupa munn- körfur. Af stað! Út í hinn stóra, ókunna heim! Frh. Drottins náðardyr ViS stöndum enn þá eins og fyr vi'S opnar Drottins ndSardyr; þaS orfi hans hefur enn þá rœzt aS enginn kraftur fœr því lœst. Ó, Drottinn kœr, vér þökkum þér d5 þú hefur látiS okkar hér, þitt ríki efla um íslands byggfi meS Eleasars trú og dyggfi. B. J. LJÓSBERINN / HLÝÐHÍ VID FORELDRA Lærið af Jesú börnin blíð, blessunar er merkið, heiðrið foreldrá þœg og þýð. Það í orSi sem verki. Hann sem að allra ySar er, einn GuS og faSir líka, foreldrum gjörSist hlýSinn hér, hugsiS um auSmýkt slíka. Allt svo lengi sem GuS er GuS, góSum hlutum ráSandi, œ verSur hlýSnin umbunuS, öllum, Drottni þjónandi. Þínum foreldrum um þú ert, elsku og lilýSni skyldugur, álls sem þau hafa gott þér gert, gjarnan sértu minnugur. JarSneskum manni engum átt öSrum betur aS unna, í öllu því sem megna mátt, minnstu þeirra þakka kuntia. í minni jafnan þér sé því, sú þunga hefndarpína, sem ólilýSnir rata eiga í, ef afrœkja skyldu sína. Vanblessunar þáS orsök er, eptirköst mun og veita, ef viS foreldra þína þér, þú gerir illa breyta. Gef þú í allra barna brjóst, blíSi Jesú! þinn anda, svo viS foreldra leynt og Ijóst, lœri í hlýSni standa. G. Snorrason

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.