Ljósberinn - 01.02.1944, Síða 23
23
LJÓSBERINN
Síðasta orðið hans
EGAR doktor Sewall lá banaleguna,
þá lofaði hann og vegsamaði Guð. Þá
sögðu vinir hans, sem sátu hjá honum:
„Reynið ekki svona mikið á yður, segið
það í hljóðiu.
Þá svaraði doktorinn: „Við skulum
lofa englunum að vera lágværir. Ég vildi
ég hefði raust, sem lieyrst gæti heimskaut-
anna milli. Þá mundi ég hrópa lit yfir
heiminn:
„Sigur! Sigur fyrir blóð Lambsins!u
Já, Guð liefur heitið öllum sínum sigri
að lokum — dýrðlegum sigri fyrir blóð
Lambsins:
„Og þeir hafa sigrað hann (Satan) fyr-
ir blóð Lambsins og fyrir orð vitnisburð-
ar síns“. (Opinb. 12, 11).
„Fyrir blóð Lambsins blíða
búinn er nú að striða
og sælan sigur vann“. (H. P.).
Guð telur
AU Níels og Anna voru að leika sér
inni í stofunni. Mamma þeirra kom þá
inn með kökufat. Kökurnar voru nýbak-
aðar. Hún setti þær á borðið og gekk
svo út aftur.
„En hvað mig langar í kökurnaru, sagði
Níels og gekk að borðinu. En Anna sagði,
að mamma þeirra hefði ekki leyft þeim
að fá sér köku. En Níels vildi samt sem
áður taka handa sér eina köku, og sagði:
„Ég er alveg viss um, að mamma hefur
ekki talið kökurnaru. „Jæja, en Guð hef-
ur þá talið þæru, sagði Anna. Þá lét Níels
kökurnar vera ósnertar. Og oft hugsaði
hann út í þetta síðar, að Guð telur. —
Hvert ferð þú?
HvERT fer þú?“-spurði maður dreng,
sem liann hitti.
„Og langt, langt“, svaraði drengur.
„Hvað langt, til Ameríku?“
„Ég fer víst enn lengra“, sagði dreng-
ur, „ég fer alla leið til himins“.
Þá undraðist maðurinn og sagði: „Rat-
ar þú þangað?u
„Já, ég rata. Ég hef bæði uppdrátt og
áttavita, svo að ég veit vel, hvert skal
halda“.
„Uppdrátt og áttavita — livað áttu við
með því?“
„Biblían er uppdráttur, og samvizka
mín er mér áttaviti. Ef hún er í samræmi
við biblíuna, þá er ég á réttri leið, eins
og þú munt skilja“.
„Þú ert sannnefndur gæfudrengur,
fyrst þú ert svona staddur“, sagði mað-
urinn. „Hvar hefur þú lært þetta?u
„Hjá mömmu og pabba og svo geng
ég í sunnudagaskóla og þar lijálpa þeir
mér í öllu þessu“.
„Tekst þér þá að fara þessa för?“
„Onei, ekki af sjálfum mér, en Jesús
hefur lofað að hjálpa mér daglegau.
En livert fer þú, litli vinur minn?
Hugsaðu út í það, að þú gætir líka sagt,
eins og þessi drengur: „Ég fer til himins“.
LOFGERÐARVERS.
Veldi, kraptur, lof, vegsemd, prís,
virSing hátignarinnar,
œra og makt, þér œ sé vís,
unnustinn sálar minnar!
um vötn og grundu veraldar,
ví&frægist nafn þitt allstaSar,
í kongstjórn kristni þinnar.