Ljósberinn - 01.04.1946, Page 8

Ljósberinn - 01.04.1946, Page 8
 68 ••••». 0 .•••••^. ••»•••••••• ; :•: V 9----•**••--.*V:---- **—•------- V).....'o •••••••«•••••••••••••••■«•••••••••••••••••*•••. o SÖGURNAR HENNAR MÖMMU LJÓSBERINN 0 ,»••••• ,••••.•..•• ••••/• v..v • -----* o^-fív* .:;.• GULLEPLID c..U:>. Kóngsdóttirin var fögur sem eplablóm, en hún var ákaflega drambsöm. Hún var svo drambsöm, að bún sagði að enginn prins, aðalsmaður eða hirðmaður væri svo góður eða göfugur, að liún teldi það virðingu sinni samboðið að giftast lion- um, og þó víðar væri leitað en í hennar eigin landi. Konungurinn átti engan son, og þráði það, að eignast tengdason, sem gæti lijálp- að sér við ríkisstjórnina. Hann reyndi því á hverjum degi að mælast til þess við dótt- ur sína, að liún veldi sér mann. Og ekki vantaði biðlana. En í hvert skipti fann hún einhverja ástæðu til að draga það á langinn. Hún var ákaflega liðug og létt á sér, og liún vissi, að hún gat hlaupið miklu hrað* ar en vinstúlkur hennar. Hún hélt því, að hún mundi líka vera fljótari að lilaupa en nokkur karlmaður. Hún sagði því einu sinni við föður sinn, til þess að losna við þetta eilífa nöldur; „Jæja, faðir minn! Til þess að gleðja þig, lief ég tekið þá ákvörðun, að giftast hverjum þeim manni, sem yfirvinnur mig í kapphlaupi. En þá verður þú að lofa mér því, að hver sem ég yfirvinn, verði settur 'í það svartasta fangelsi, sem til er í Iandinu“. Kóngurinn gekk að þessiun skilmálum, og liann sendi kallara sína út um allt land, iOg lét þá tilkynna, að hver sá, sem sigr- aði pinsessuna í kapphlaupi, fengi hana fylgdarmaður minn og ég, áðnr um dag- inn), en það var á leiðinni heim til mín aftur til Hælavíkur. Því tók ég eftir, að þegar fylgdarmaður minn þrýsti hönd mína, fann ég að í lófa hans var stórt ör, en ég gerði mér enga grein fyr- ir því frekar í svipinn. Svona héldum við áfram upp á kambinn, og það var allt- af jafn koldimmt. En þegar við komum upp fyrir stóra vörðu, sem er á kamb- brúninni, staðnæmist fylgdax-maður minn allt í einu, og um leið birtir. Svo mikil Ijómandi birta var í kringum mig, að ég sá ekkerl annað en hana, en þegar ég fór að átta mig, fór ég að svipast um eft- ir fylgdarmanninum, en hann var horf- inn. Þá opnuðust augu mín og ég skildi, livað fram við mig hafði komið, að það var enginn annar en frelsari minn, Je8Ús Kristur, sem hafði komið mér til bjálpar á örlagastund og leitt mig yfir örðugasta hjallann, og ég hrópaði: „Guði sé lof!“ og við það vaknaði ég. Bjargey Pétursdóttir frá Hælavík.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.