Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 12

Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 12
72 L JÓ SBERINN I Frasögrl hennar var ekki þurr upp- tálning sogulegra viðburSa. Nei, sögu- þérsónurnar voru ineð holdi og blóði og atburðirriir eins ijóslifandi og lnin væri að segja frá einhverju úr sínu eigin lífi. Hún leit mjög unglega út, þar sem bún sat við eldinn og sagði með leiftranai1 augimi kafla úr sögu lands síns. Hún sagði frá yfirsjónum, hatri og ást, sigr- um og framförum. Betri áheyrendur en Jim og Antliony gat hún ekki fengið. Þeir sátu grafkyrr- ir og gleymdu erli og önn dagsins með- an þeir hlustuðu á Jane. „Það var skrítið“, sagði Anthony og klóraði sér á bak við eyrað. „Og allt, sem þú hefur sagt okkur frá, getum við séð hjá Madame Tussaud. Þá verðum við ao fara þangað. Er það ekki skynsamlegra, Jim, heldur en að sjá apana?“ Jim var sammála Antliony. Hann vildi af stað strax. Anthony tók yfir um herðarnar á hon- um og virti hann fyrir sér. „Það er verst með fötin“, mælti liann. „Þú lítur sannarlega ekki út eins og þú værir veizluklæddur, Jim. IJvað virðist þér, Jane? Getur liann farið í þessu?“ „Nei, við verðum að finna einhver ráð“, sagði Jane. „Ég skal bæta verstu götin og þvo skyrtuna hans og sokkana. En hvernig getum við útvegað honmn skó?“ „Eg skal sjá uin það. Ef til vill Ián- ar Mactavish honum skó. Hann á krakka, sem eru á svipuðum aldri og Jim“. Anthony grandskoðaði Jim. „En við verðum líka að útvega hon- um annan jakka. Hann er á okkar veg- um, Jane, þess vegna verður liann að líta þokkalega út“. Með aðstoð góðviljaðra nágranna heppnaðist að fá sæmilegan klæðnað á Jim. Nýi jakkinn eða réttará sagt ný- legi jakkinn, sem Anthony fann hjá ein- um skransalanum, var að vísu allt of stór, og sokkarnir voru stoppaðir langt upp á boli, en hann var aftur á móti tandurhreinn frá hvirfli til ilja. Anthony gaf honum ilmandi feiti í hárið. Þegar Jim hafði makað feitinni í hárið og greitt það, var það slétt og gljáandi, rétt eins og kálfstunga hefði sleikt það. Jane fann lítinn silkiborða, er hún hafði geymt árum saman niðri á botni í dragkistunni sinni. Með honum gat hún lagað liálsmálið á brúna kjólnum sín- um, sem orðinn var nokkuð slitinn. Jirn

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.