Ljósberinn - 01.04.1946, Page 17

Ljósberinn - 01.04.1946, Page 17
LJÓSBERINN J. JÖRGENSEN: 77 Þpádupinn að ofan Það var yndislegan septembermorgunn. Jörðin glitraði af dögg. Og í loftinu svifu silkigljáandi þræðir. Þá bar langt að. Einn þráðurinn stöðvaðist í trjátoppi, og „loftfarinn", gul og svartröndótt kónguló, yfirgaf farartækið og steig nið- ur á laufið. En henni líkaði ekki staðurinn, og með skjótri ákvörðun spann liún nýjan þráð og renndi sér á honum niður í stórt þyrni- gerði. Hérna var mikið af frjóöngum og kvist- um, sem teygðu sig út í loftið, og á milli þeirra var hægt að spinna net. Og kóngu- lóin byrjaði á verki sínu og lét þráðinu að ofan, sem hún kom niður á, halda uppi efsta liorni netsins. Þetta varð stór og fallegur vefur og það virtist eins og eitthvað sérstakt við hann, þarna sem liann sýndist lianga í lausu lofti, því að það var ekki liægt að sjá, á liverju efsta horn vefsins hvíldi. Því að það þarf góða sjón til þess að koma ^uga á lítinn og fínan kóngulóarþráð. Dagarnir liðu, liver af öðrum. Flugu- veiðin fór að verða treg, og kóngulóin varð að stækka netið, til þ ess að hún næði víðar, veiddi meira. Og þræðinum að of- an sé þökk fyrir það, að þetta gekk fram- ar öllum vonum. Kóngulóin stækkaði vefinn liærra og liærra upp og lengra vit, til hliðanna. Og netið náði nú yfir allt gerðið, og er dropar glitruðu á því á vot- iun októbermorgnum, þá virtist það eins °g perluskreytt slæða. Kóngulóin var lireykin af verki sínu. Ilún var ekki lengur litli vesalingurinn, sem kom svífandi á þræði og án þess að eiga nokkurn eyri upp á vasann — eða næstum því — ekkert annað en spuna- kirtlana. Nú var hún stór, digur og efn- uð kónguló, og átli stærsta netið í öllu þyrnigerðinu. Einn morgunn vaknaði liún í óvenju- lega slæinu skapi. Það liafði örlítið fros- ið um nóttina, og nú sást ekki sólarglampi og engin fluga flaug í loftinu. Svöng og iðjulaus lá kóngulóin allan þennan langa, dimma liaustdag. Til þess að drepa tímann fór liún að ganga um netið til þess að atlvuga, lvvort ekki þurfti að gera einlvvers staðar við það. Ilún kippti í alla þræði, til þess að komast að raun um, livort þeir væru ör- ugglega fastir. En þó að netið væri alls slaðar lieilt, þá liélt Ivún áfram að vera í slæmu skapi. I yztu brvin netsins konv liún allt í einu auga á þráð, sem hún kannaðist ekki við. Allir hinir þræðirnir lágu liingað og þangað, og kóngulóin þekkti livern kvist, sevn þræðirnir voru festir við. En þessi alókunnugi þráður Já ekki í neina átt, þ. e. a. s., lvann lá beint upp í loftið. Kóngulóin reisti sig upp í afturlapp- irnar, og starði upp eftir þræðinum með ölluvn sínunv mörgu auguvn. En lvún kom ekki auga á, lvvert þráðurinn lá. Hann virtist ná upp í skýin. Því lengvvr sevn kóngulóin stóð þarna

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.