Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 20

Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 20
€)vðimethuviörin 59 J SAGA í MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ SícVan ha(Va<\i fíllinn sig í fljótinu og annaóist sjálf- ur kvöldvérð sinn á eftirfarandi hótt: hann ýtti meó höföinu vió tré einu, braut þa<V eins og grasstrá og át vandlega ávexti þess og hlöö. Um kvöldió kom hann aftur a<V baohah-trénu, rak ranann inn um opið og leitaði a<V Nel. Kali gla<Idist mest yfir l>ví, a<V þmfa mí ekki lengur a<V safna saman fæðu lianda risan- um. Þau þurftu nú ekki óttast a<V verða áttavillt, því drerigurinn hafiVi erft áttavita og sjónauka eftir Linde. Fyrir utan Saha og asnann höfóu þau nú með sér fiinm klyfjaða hesta o'g fílinn. Hann har Nel á haki sínu, auk ferðapokans. Það var engu líkara en að hún sæti í hægindastól, þar sem hún hafði komið sér fyrir a milli eyrna fílsins. Nasibu rak lestina, ríðandi á asn- aniini. Hann leit grátandi til liinzta hvílustaðar Lindes. Á meðan liann kveikti hál undir kvÖldmatnuni söng hann lofsöng, sem hljóðaði eitthvað á þessa leijV: „Mikli herra drepur menn og ljón, Yali! Yah! Mikli herra sprengir hjörg, Yah! Fíllinn hrýtur sjálfur trén, og Kali getur livílzt og etið — Yah! Yah!“ Massika — svo var regntíminn kallaður — var nú brátt á enda, og Stasjo ákvað að. halda til fjallanna, sem Linde hafði minnst á. Þau héldu á stað, bjartan morgun, í auslur. Vindur hlés af norðan. Dagurinn var óvenjulega kaldur, og leiðin ekki löng. Nokkrum stunduni fvrir sólsetur sá Stasjo fjallið, sem var takmark ferðarinnar. Toppurinn var þverskorinn og virtist vera þakinn skógi. Þau fundu hrátt fjallsrana, sem lá þangað upp og tóku að klífa upp hann. Að hálfuni öðruni tíma liðnum höfðu þau náð upp á toppinn og sáu þá, að skógurinn var bananaskógur.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.