Ljósberinn - 01.02.1949, Page 6

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 6
2 LJÓSBERINN V II Ð> A R II iNI I ILID Nú dvínar birta, kemur kveld og kveður dagur grund. Vér setjumst hér viS arineld ú unaSsríkri stund. Við eldinn, við eldinn, við eldinn liefjum söng. Við eldinn, við eldinn, við eldinn um síðkveldin löng. Hve Ijúft að kveðja liðinn dag við logans bjarta flug og fella saman Ijóð og lag, er leiða kyrrð ú hug. Ó, kom f)ú Ijufa kyrrðarstund og kveldsins djúpa ró, er sveipar rökkri sœ og grund í sœlli aftanfró. M. R.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.